Afturelding - 01.01.1946, Blaðsíða 16

Afturelding - 01.01.1946, Blaðsíða 16
AFTURELDING Gullkorn dagsins. Mafiurinn segir: Fyrst er lífiS, svo er dauSinn. — En Jesús bendir á hveitikornifi og segir: Fyrst er daufiinn, svo er lífifi. Leiddu einn mann til Krists: sjálfan fng. Drottinn, lát mig deyja rnefi fótinn í og höndina á plógnum. plógraufinni Spurgeon. Ungbörnin trampa á mófiurknjánum. — Þegar Jiau eru orfiin stór á mófiurhjartanu. Þegar þér leitifi mín af öllu hjarta, vil ég láta yfiur finna mig — segir Drottinn. Geð bar á borðið. Jón prófastur Steinfj;rímssoii segir frá því í ævi- sögu sinni, að Guðný Þorsteinsdóttir, prests í Holli undir Eyjafjöllum, liafi verið orðlögð fyrir gjafmildi við þurfandi menn. Seint að vetri bar dauða henn- ar að. Hart var þá í ári og mikill matarskortur á milli manna. Tóku þá lieimslega sinnaðir nienn að flimta með það, að lienni liefði verið betra að gcfa ögn minna, þá liún lifði, svo að nóg iiefði verið lil matar við jaröarför hennar. Þá var siður að fólki var gefið að borða við jarðarfarir. En áður en jarð- arförin fór fram lilupu þrjú hundruð fískar á fjöru í landareign liennar. Það varð því ekki aðeins nóg um mat til þess að gera útförina heiðarlega úr garðl, lieldur veittust mörgum nauðstöddum þar í sveit nóg lífshjörg af því, sem afgangs var. „Sá lánar Drottni, er líknar fátækum og hann mun launa lionum góðverk hans“. Orðskv. 19, 17. Fögur andlátsorð. Á 6tórum herspítala lá hermaður við dauðann. Þetta var í lieimsstyrjöldinni fyrri. I nýafstöðnum hardaga hafði hann vakið á sér mikla atliygli fyrir liraustlega framkomu, en liann var auk þess sann- trúaður. Herpresturinn hafði beðið með honum og stóð nú hjá rúmi lians. Þá opnast dyrnar og inn keinur liár og tígulegur hershöfðingi og spyr eftir hermanni þessum. Einhver varð til Jiess að beiula á rúm lians. Hershöfðinginn beygir sig yfir hermann- inn og leggur járnkrossinn — heiðursmerki — á hrjóst lians og segir: Frá konungi þínum, sonur minn! Létt bros færðist yfir líkbleikt andlit hermannsins. Svo komu orðin, sem aðeins heyrðust, frá deyjandi vfirum: Frá konungi mínum hér ■—- krossinn! Og með síðustu kröftum lyftir liann hendinni, bendir mót liimninum og segir: Frá konungi mínum þar — kórónan! t Kvöldbæn. Ó, heilagi Jesús, hirfiirinn minn, hjálpafiu mér til afi sofna. Vifi blífia miskunnarbarminn þinn fiafi birtir og skýin rofna. / Ijósinu sef ég, lifi og dey, í Ijósinu til þín kvaka. Mér Ijósenglar vagga í Ijúfum þey, á Ijósöldum vængir blaka. Gufirífiur Þóroddsdóltir. Þakkir Þakkir vottum við manninum, sem sendir okkur kr. 1000 — eitt þúsund krónur — til trúboðsins i Afríku, og vill ekki láta nafns síns getiö. Þessi gjof harst okkur í hendur um leið og hlaðið var að fara í prentun. Þetta var falleg nýjársgjöf til þeirra, sem eru að leiða hin blindu og diikku börn Afríku inn í Ijós fagnaðarerindisins. Nokkrar smærri gjafir hafa líka borizt til hins sama trúhoðs, síðan um áramól Guð blessi alla gefendurna með náð sinni. Með aíð- ustu gjöfinni, sem kom, nú fyrir fáum dögum, fylgdu mjög eftirtektarverð orð. Það var kona, sem býr á afskekktum stað og var að gera blaðinu skil, og segir svo: Og afgangurinn (sem var töluverð pen- ingaupphæð) á að ganga til trúboðsins okkar í Afríku. — Þessi orð sýna þann lofsverða skilning á málefni Guðs, að við, þó að í fjarlægð séum, getum líka liaft verk að vinna fyrir Drottin í Afríku. Þá her ekki síður að þakka manninum, er skrif- aði ritstjóra Aftureldingar og gaf kr. 1000 — eilt þúsund krónur til hlaðsins. — Vinur, þú sem skrif- aðir bréfið, við vitum ekki hver þú ert, af því að þú lætur ekki nafns þíns getið, en Guð þekkir þig og mun hlessa þig! Fátæk kona sendi líka Afturelding kr. 100,00 í minningu um móður sína. Þessar gjafir allar og fleiri smærri (lökkum við og biöjum Guð að launa. Eg er dyrnar, ef einhver gengur inn um mig, sá mun hólpinn verfia . . . Jesús Kristur. 16

x

Afturelding

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Afturelding
https://timarit.is/publication/406

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.