Afturelding - 01.01.1946, Blaðsíða 10

Afturelding - 01.01.1946, Blaðsíða 10
AFTURELDING ▲ RAMOT Þótt árið sem leið hafi orðið hið margumrædda friðarár Jiafa ótrúlega margar skuggaldiðar fylgt því. Einkum eru það liinir mörgu og miskunnarlausu <lómar, sem feldir eru yfir liinum ógæfusömu mönn- um um lieim allan. Manni verður ósjálfrátt að minn- ast orða Krists: „vegna þess að Jögmálsbrotin magn- ast, mun kærleikur alls J)orra manna kólna“. Það verður ljósara með hverjum mánuði — við segjum ekki með hverju ári — sein líður, að endurkoma Krists er eina von heimsins. — Gyðingamálin, með tilliti til Palestínu, sem nú eru rædd mjög og virð- ast ætla að fá betri endi en nokkru sinni áður, er efalaust roðinn á hnjúkunum, sem boðar að réttlæt- issólin — koma Drottins — sé að renna upp yfir liinn blóðidrifna og grátna lieim. Það er með miklum vonalétti, sem trúaðir menn minnast nú orða Krists: „Þannig skulið þér vita, að Jiegar þér sjáið Jietta fram koma, er Guðs ríki í nánd“. Já, liegar við lítum okkur nær, Jiá verð- Lílum okk- ur starf Drottins í víngarðsrein okkar ur nœr. fyrst fyrir. Tilfinnanlegt var Jiað fyr- ir hvítasunnustarfið, að verða að sjá á bak jafn mörgum verkamönnum á árinu sem leið, eins og raun bar vitni. Það voru útlendu trúboðarn- ir, sem fóru heim til lands síns eftir vel unnin stiirf. Sterk von er samt til þess, að sumir Jieirra komi Haustið 1943 var ég á biblíuskólanum í Málmey. Þar skírði Drottinn mig í sínum blessaða Heilaga Anda. Lof og dýrð sé honum. Mér fannst ég elska Krist mikið áður, en nú var þó eins og bættist nýr aflstraumur í kærleika minn til hans. Svona reynslu er ómögulegt að lýsa, en sá sem öðlast hana, veit það bezt sjálfur hvað hann hefir iiðlazt. Ég talaði um leið ójiekktum tungum, eins og stendur í Post. 2, 4. Nú er ég bráðum búinn að lifa 3 ár með Kristi og mér hefir fundizt það vera unaðslegra með hverj- um degi sem liðið liefir. Það er auðvitað ómögulegt að endurgjalda elsku Guðs, en nú þegar ég er kom- inn heim til ættlands míns, eftir mörg fjarvistarár, Jiá er það löngun mín, að mega sýna Frelsara mínum örlítinn þakklætisvott með Jiví að vitna um hann í föðurlandi mínu eftir Jieirri náð, sem hann gefur mér til þess. Þórarinn Magnússon. aftur á næsta sumri. En jafnhliða ber að geta hins, að nýtt vitni af íslenzkum stofni hefir Guð gefiö fyrir þetta starf. Er það Þórarinn Magnússon, sem verið hefir í Svíjijóð nokkur undanfarin ár. Á síð- astliðnu sumri kvongaöist hann sænskri stúlku, sem búin er að taka Jiátt í útbreiðslustarfi Jiar í landi í nokkur ár. Hún kom með manni sínum hiíigað tii lands, nú fyrir nokkrum dögum, og kveðst vilja ganga heils liugar inn í Jiað verk ineð manni sínum hér á landi, að vinna mennina fyrir himininn. Hjónin starfa í Vestmannaeyjum í vetur. Þegar um er spurt, hvað unnizt liafi Hvaó hefir á árinu, sem leið, verður maður undir unnizt? flestum kringumstæðum að líta í trú til Herra uppskerunnar, sem vöxlinn gefur. Sýnilegur árangur er Jió sá, að yfir 20 manns liefir gengið inn í hvítasunnusöfnuðina á árinu. Er Jiað nokkru meiri vöxtur en á árinu Jiar á undan. Flest af Jiessu fólki hefir frelsazt á Jiví tíinabili, en nokkrir voru áður komnir til trúar og gengu inn til Hvítasuiinumanna, af Jiví að kenningin kom alveg heim við þann skilning er Jieir liöfðu á Guðs Orði. Stundum liefir Jiað verið fundið að okk- Fyrir opn- ur Hvítasunnumönnum, að við værum um tjöld- um of beroröir í kenningunni. Ilyggi- um. legra væri, að tala aðeins um afturhvarf- ið og frelsið frá ræðustólnum, hafa sum- ir sagt. Hitt allt, sem margflestir telja Jió svo mikiö „aukaatriði“ — svo sem skírn í valni, skírn í Heilög- ( um Anda og safnaðarfyrirkomulag, — ætti helzt aldr- ei að tala frá ræðustóli. En væri ekki hægt að koin- azt alveg hjá að minnast á Jiað, ætli að gera Jiað í einhvers konar leyniherbergi. í fyrsta lagi mælir Orð Guðs á móti þessu. Það sýnir meðal annars ræða Péturs postula á hvítasunnudag. Þar leggur hann alla kenninguna fyrir áheyrendurna í l'yrstu ræðu sinni eftir að Andinn gafst. Hann leggur áherzlu á aftur- hvarfið, Jiá vatnsskírnina og gjöf Heilags Anda. Post. 2, 38. Það sem Guð sá að var heppilegust aðferð í hoðun fagnaðarerindisins um leið og Andinn var gefinn í Jienna heim, verður svo til daganna enda. Heilbrigð skynsemi, studd af reynslunni, leggst á sömu sveif. Mál þau, sem leggja öll gögn á borÖið’ í fyrsta rétti og eiga síðan engar leyndir eftir Jiað, fá far- sælasta gengi og beztu málalok. Það er vel kunnugt og einkar eftirtektarvert dæmið af liinum göfuglynda Rómverja, Cato, sem Árni Þórarinsson tekur upp í 10

x

Afturelding

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Afturelding
https://timarit.is/publication/406

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.