Afturelding - 01.06.1949, Blaðsíða 16
AFTURELDING
landi hafi komizt að raun um, hve barnaskírnin sé óbiblíuleg,
og þeir líði samvizkuþjáningar fyrir aS þurfa framkvæma þessa
athöfn. Frá Ungverjalandi skrifar trúboSinn Georg Steen um
þaS, aS heilar kirkjur og stór samfélög kristinna manna hafi yfir-
gefiS barnaskírnina meS öllu og valiS liina biblíulegu skírn í
hennar staS.
Sænskir barnaskirendur ættu einnig aS hafa tækifæri til aS
endurskoSa skírnarkenningu sina. Kirkjusöguhöfundurinn Eman-
uel Lindhohn hefur gefiS yfirlýsingu í einu af ritum sínum, er
hljóSar svo: „Kirkjurnar hafa ástæSu til aS endurskoSa kenningu
sínu um skírnina og framkvæmd hennar. — Barnaskírnin finnst
ekki í frumkristninni, en hún var tekin inn í kristnina á annarri
öld eftir Krist....“ „Barnaskírnarkirkjurnar og þjóSfélögin hafa
engan rétt til aS fordæma hina upprunalegu niSurdýfingarskírn.“
Er ekki sem bylgjukastiS frá þessum straumhvörfum í kirkju-
lifi annarra þjóSa lieri óminn af orSum Ananíasar til Púls po6t-
ula, til hinna mörgu á fslandi, sem ganga sannfærSir um hina
biblíulegu skirn: „Og hvaS dvelur þig nú? Ilís upp og lát skir-
ast?“ (Post. 22, 16).
HVAÐ STENDUR SKR/FAÐ?
En nú hejur réttlœli Gufis, sem vitnafi er um af lög-
málinu og spámónnunum, opinberast án lögmáls, þafi
er: réttlœti Gufis jyrir trú á Jesúm Krist öllum, þeim
til handa, sem trúa, því afi ehki er greinarmunur, því
afi ullir haja syndgafi og skortir Gufis dýrfi, og þeir
réttlœtast án verfiskuldunar aj náfi lians fyrir endur-
lausnina, sem er í Kristi Jesú.
En Gufi jramsetli IíANN í blófii hans sem náfiar-
stól fyrir trúna, til afi auglýsa réttlæti, mefi því afi Gufi
hujfii í umburfiurlyndi sínu umborifi hinar áfiur drýgfiu
syndir, til þess afi auglýsa réttlœti sill á yjirstandandi
tíma, til þess afi gela sjáljur verifi réttlátur og réttlœtt
þunn, sem hefur Jesú trú.
Ilvur er jiái hrósunin? Hún er útilokufi. Mefi hvafia
lögmáli? Verkanna? Nei, heldur mefi lögmáli trúar.
Vér álílum því, afi mafiurinn RÉTTLÆTIST AF TRÉJ
án lögmálsverka. Róm. 3, 21—28.
Gjcxfir til starfsins.
N. N. áheit kr. 10,00; N. N. kr. 45,00; N. N. Rvik kr. 200,00;
S. f. Rvík kr. 100,00; NorSlenzkur bóndi kr. 500,00; N. N. Rvik
kr. 80,00; B. S. V. Skaft. kr. 100,00; Þ. L. Eyjaf. kr. 50,00; Ú. G.
ísaf. kr. 50,00; A. E. Skag. kr. 50,00; J. Þ. Þing. kr. 50,00. Systur
í Rvík. kr. 100,00.
Til Björgunarsjó'ös Fíladeljíusajnaöarins: J. J. Rvik kr. 2000,00;
J. G. Rvík kr. 10,00; S. í. Rvik kr. 50,00; S. V. Ak. kr. 105,00;
M. II. Rvik kr. 500,00; MeSlimir í Filadelfiu Rvík kr. 727,00.
Samtals kr. 4727,00. — Auk þessa hafa margir yfirborgaS blaSiS.
— Allar þessar gjafir eru hjartanlega þakkaSar. Ritstj.
48
SUMARMÓTIÐ.
ÁkveðiS fiefiir veriS, aS næsta sumarmót verSi í Vest-
mannaeyjum. MótiS hefst sunnudaginn 19. júní og end-
ar sunnudaginn 26. s. m. BetelsöfnuSurinn óskar að’
allir, sem hugsa sér aS sa-kja mótiS, tilkynni þátttöku
sina sem allra fyrst.
Ný, ljómandi stjarna.
S'l'JÖRNUFRÆÐlNGAR Vltí CASE teknologiske institutt í
Cleveland, Ohio, hafa komiS auga á risastóra rauSa stjörnu,
sem þeir telja aö sendi út 10.000 sinnum meiri birtu en sólin.
D. J. J. Nassau, sem er forstöSumaSur viS Cleveland-stjörnu-
turninn hefur tjáS hinu ameríska stjörnufélagi, aS hann hafi gert
þessa uppgötvun, ásamt hollenska stjörnufræSingnum dr. G. B.
van Albeda.
Ilr. Nassau upplýsti, aS hann álíti að risastjarna þessi sé á
svæði vetrarbrautarinnar eða i námunda við hana. Fjarlægð hinn-
ar nýju stjörnu er áætluð 20.000 Ijósár.
★
Nýjar stjörnur hufa oft sézt áður af stjörnufræðingum, einkum
hin siðustu árin, stundum með berum augum. En þessi risastjarna
þykir alveg óvenjuleg, og sumir halda að hún muni boða bráða
komu Gyðingakonungsins, þuð er, komu Jesú Krists í annað sinn.
Til stuðnings þeirri ályktun, lienda menn á, að svo virSist sem
vitringarnir frá Austurlöndum hafi séS stjörnuna mikhi við fæð-
ingu Krists um það bil tveim árum fyrir fæðingu hans. Spurn-
ingin er því nú, hvort svo skammt kunni að vera til endurkomu
Krists, eftir að þessi mikla stjarna er orðin sýnileg fyrir þennan
heim. Samt mega kristnir menn ekki binda sig við neinn vissan
tíma, en vera þó ávallt vakandi og viSbúnir við þessum mikla
atburði. Uins vegar er það staðreynd að nýr ísrael er að rísa
upp í heiminum fyrir augum okkar, og Ritningin segir, að þá
megi Guðs hörn vænta koinu Drottins síns hvenær sem er. Menn
spyrja: Hversvegna er þessi nýja risastjarna rauð aS lit? Og þeir
spyrja enn: Er það af því, að hún eigi ef til vill jafnhliða að
boða blóðugustu og skelfilegustu tíma heimsbyggðarinnar — þreng-
inguna miklu?
AFTURELDING
kemur út annan hvorn mánuð — að undanteknum júlí og ágúst —
og verður 84 síður á ári. Árg. kostar kr. 10,00 og greiðist 1. febr.
Verð í Vesturheimi 2 doll. og á Norðurlöndum kr. 10,00. í lausa-
sölu kr. 2,00 eint. Ritstjórar: Eric Ericson og Ásm. Eiríksson. —
Sími 6856. • Útg. Fíladelfía. - Ritstj. og afgr.: Hverfisg. 44, Rvík.
BOKOARPRENT - REYKJAVIK