Barnablaðið - 01.02.1900, Qupperneq 8

Barnablaðið - 01.02.1900, Qupperneq 8
12 í bæði spjöldin um miðjuna, hálfum þuml. frá röðinni, og silkiborði droginn í gegnum þær og limdur fastur innan i spjaldið. Kápuspjöldin oru nú fóðruð innan með fallegum ljósum pappir, sem skal yera liálfum þuml. minni on kápan, svo að þegar hann er limdur á, þá vorði hálf-þuml. brún fyrir utan það ait í kring. Ivápan er siðan lögð saman og fylt blöðum. Loks er hún lögð milli fjala og þungt farg ofan á, þangað til hún er orðin þur. Þið getið, litlu stúlkur, búið ykkur til laglega ábroiðu ofan ylir brúðurúmið ykkar oða brúðu- vagninn, ef þið eigið hanu. Fúið þið ykkur hjá mömmu ykkar eða öðrum kunningjum fallogar sirz-pjötlur. Ef silkipjötlur væru til, eru þær fallegastar. Svo klippið þið snið af stífum pappa, ferhyrnd, átthyrnd, þrihymd eða sexhyrnd, jafn- mörg og þið þurflð i ábreiðuna. Nú loggið þið sniðin á pjötlurnar og klippið þær saumfari stærri en sniðið. Siðan þræðið þið pjötlurnar á pappasniðin og brjótið brúnina fallega inn af sniðinu. Svo kastið þið öll stykkin saman og hagið litunum fallega. Pegar þið eruð búnar að sauma ábreiðuna saman svo stóra som þið viljið takið þið pappann innan úr öllum stykkjunum( og þræðingarnar, og fóðrið ábreiðuna. Seinast sléttið þið iiana á úthverfunni moð heitu slótt- unaijárni. ;Ir, e i k i r. Refiireiðill'. Einn leikarinn er rofur, annar or veiðimaður, en hinir cru iiundar. Kefurinn ldeyp- ur fyrst inn i skóginn. Hann hefir hjá sór poka með pappírsræmum, som hann rifur niður og floygir smámsaman. Hundarnir finna sporin og elta hann; veiðimaðurinn or á undan. Pegar einhvor hundurinn finnur spor, þá goltir hann, og svo er haldið áfram þangað til ekkort papp- irsblað finst lengur. Pá leita veiðimaðurinn og hundarnir sinn í hvoru lagi, þangað til þoir finna aftur sporið og hundarnir roka upp gelt oða voiðimaðuriun kallar: Halló ! Ef refurinn finst okki fyrir ákvoðinn tima, þá hefir hann unnið. kostar fyrir kaupendur „Kvennablaðsins“ 50 au., en fyrir aðra ?5 au. (í lieykjavík GO au.). í Ameríku kostar blaðið 35 cents, og á að borgast fyrirfram. (Það var prentvilla í auglýsingu, að blaðið kost- aði í Ameríku 20— 25 eents). Innanlands eiga útsölumenn að borga blaðið ekki síðar en í júlíbyrjun. Þeir sem vilja að eins kaupa eitt eintak af Barnablaðinu, verða að útvega kaupanda að öðru eintaki af því, því að það er of- dýrt að senda eitt eintak með pósti. Þeir scm að eins kaupa 1 eða 2 eiutök verða að borga blaðið fyrirfram. Þau börn, sem þykir vænt um Barnablaðið sitt, ættu nú að útvega því sem íiesta nýja kaupendur. Sá sem út- vegar 5 nýja kaupendur fær í sölulaun skrautbindi á Bainablaðið, þegar búið er að standa skil á borguninni. að líarnablaðinu geta fengið báða fyrri árganganainnhefta fyrir 75 a., ef þeir senda borgunina fjrrir- fram. Barnablaðið or að allra skynbærra manna dómi skemtilegasta og bezta barnablað, sem menn þekkja hér. Myndir munu vcrða í hverju tvöíölda tölublaði á árinu. Útgefandi: Bríet Bjarnliéðinsdóttir. Ffclagsprentsmiðjan.

x

Barnablaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Barnablaðið
https://timarit.is/publication/410

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.