Barnablaðið - 01.04.1900, Blaðsíða 1

Barnablaðið - 01.04.1900, Blaðsíða 1
3. ár. IteykjaTÍk, apríl—maí 1900. Nr. 4-5. Eftir Z. Topelius. / ÍÐIÐ!“ — sagði blessað vorið — „bíðið við, nú kem ég senn. Hrím ég lief á h'öfði borið, hárið er ei þiðnað enn. TJpp úr værri vetrarmjöll vöknuð er ég snjóug öll; bráðum skal ég beina sporin; biðið mín því, góðir menn! Ég lief bundna báða arma, bíðið þar til lclœdd ég er; lauga hlýt ég háls og livarma, hárið slá frá augum mér; síðan fáein blóm ég bind, baða mig í tærri lind. Burt með skran og gamla garma! Gólfið þvœ ég hreinna’ en gler. Bíðið mín, svo missi’ ei vitið; máta verð ég nýjan kjól; pilsið mitt er bilað, bitið, beltið eins og snúin ól; trosnuð eru tröfin fm, týnd er græna skikkjan mín, sokkabandið brunnið, slitið; blygðast hlýt ég, fagra sól! Nú er eftir annað stærra: upp ég stekk á himinský! horfi á grasið hýung smœrra, hlusta' á klið og vatnagný; lieyri Ijúfa lœvirkjann lofa’ og prísa skaparann. Skoðið, augu, liærra, hærra liiminbláa hvolfið í! Eg kem aftur! Biddu, bára, bíddu, dalur, lilíð og mörk, bíddu, tún með brunnmn skára, bíddu, gamla skógarbjörk; biddu, jifilbrehha rjóð, bíddu, gil með hvannastóð, burtu relt ég lcalda Kára, kvíðið engu, börnin góð. Vitið, blessuð börnin smáu, barn er ég í lund sem þér, verð sem þið að lúta’ að lágu, læra margt og herða’ að mér. Sjá, nú kem ég frjáls ogfrl, fógur, ung og sterk og lilý; kveðið Ijóssins kvœðin háu. — Kveðju guðs ég öllum ber!“ cfocluunoooH-. Ejómcilmd kóngsdóttir. (Pýtt). (Framh). SYRST var tveimur kömim otað sam- an. Þeir rifu fjaðrirnar hvor af öðrum og mörgum þótti það mjög góð skemtun, en Ljómalind kóngsdóttir fanst fátt til þess, og þótti það alls ekki gaman. Svo var sýndur skrítinn bardagi á milli villikattar og sæarnar, sem annar væng- urinn kafði verið kliptur af, svo að kann

x

Barnablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Barnablaðið
https://timarit.is/publication/410

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.