Barnablaðið - 01.04.1900, Blaðsíða 5

Barnablaðið - 01.04.1900, Blaðsíða 5
17 gagns. Lappakerlingin sneri sér nú að stráknum og sagði: „Hcyrir þú nokkuð?“ „Bg heyri snarka í eldi'num ogkrauma í grautarpottinum“, sagði Pimpepanture, og geispaði langan geispa. „Heyrir þú ekki cins og einhverjar drun- ur í dýri langt í burtu?“ spurði kerlingin. „Jú“, sagði strákurinn — „það er vist úlfurinn, sem er að eta upp hreindýrin Okkar . (Framh.) fSjestkomandi hjd maurunum í iyróklœkj argarði. Eftir dr. Vilh. Bergsöe. I. § LLUM náttúrufræðingum og nátt- úruvinum þykir Króklækjargarður ínesta Paradís; þar flnna þeir ýms fágæt grös, sem annars verður að leita að langt upp í Noregi; þar fiuna þeir greni og furutré, sem eiga heima í Kanada, eu ekki hér á ströndum Kattegattsins í Danmörku. Þar syngja fuglarnir; flug- Urnar og fiðrildin suða í sífellu; þar skríð- úr höggormurinn letilega áfram í mórauða lynginu, og þar í garðinum er hið oigin- lega heimili skógarmauranna. Hvergi í Mlri Daumörku byggja þeir bú sín jafn- stór og skipuleg og hér. Iívergi er jafn- gott tækifæri til að kynna sér háttu og ]if þeirra eins og á þessum sólheitu sand- hólum, þar sem nálarnar af grenitrjánum %gja eins og þykkur gólfdúkur ofan á úijallhvítum sandinura. Bu gestirnir í skóginum cru dauðhræddir við skógar- Þaurana; þeir geta hvergi verið öruggir íyrir þeim; þeir vokja þá ef þeir leggja 8lg út af á daginn, og setjast í þéttar raðir neðau á pilzin kvenfólksins. Gest- irnir á baðstöðinni kvörtuðu um þetta, og það var ákveðið, að eyða fjölda af maurabúum. En þá sagði ég skógarverð- inum frá starfsemi mauranna og stjórn- vizku, og hvaða gagn þeir gerðu vexti og viðgaugi skógarins. Hann breytti þá áformi sínu, og skógarmaurinn fekk nú að lifa í ró og næði, og byggja sínar strýtumynduðu byggingar hvar scm hann vildi. Nú fer björkin að hækka í loftinu; limið verður þéttara en áður og stofninn beinni og sléttari. Þetta er skógarmaur- num að þakka. Iiann hefir eytt og fælt í burtu skorkvikicdi þau, sem áður átu blöðin af björkinni. Hann hefir lika fælt burtu mýsnar, sem nöguðu börkinn af trjánum, svo að þau þoldu ekki kuldann. Jafnvel Iiöggormuriun hefir orðið aðhörfa undan þessum óvini, sem sýnist vera svo lítill og vanmáttugur. Þegar skógarmýs- nar fóru burtu, þá hvarf höggormurinn lílca. Srona miklu hefir þessi litla skepna komið til leiðar. Þegar maður gongur á heitum sumar- degi nálægt maurabúunum, þá finnur maður sterkan, þægilegan ilm, líkt og af vanille, sem margir halda að sé af greni- trjánum. Bu það cr ekki svo. Það kem- ur af sólarhitanum á þessum háu maura- þúfum, af því að greninálarnar, trjákvoðan, kvistirnir og blöðin, sem eru í henni, fá í sig ólgu eða súrna dálítið. Þegar samau við þetta bætist hinu einkennilegi vökvi, scm kemur frá skógarmaurunum, þá kemur af þessu hinn furðulegi ilmur, sem fiust að eins í vel heitu vcðri. Og það má auka þennan ilm. Bf menn slá hart með flatri hcndinni á maurabúið, sem er glóðheitt af sólarhita, verður það

x

Barnablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Barnablaðið
https://timarit.is/publication/410

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.