Alþýðublað Hafnarfjarðar


Alþýðublað Hafnarfjarðar - 23.02.1962, Blaðsíða 4

Alþýðublað Hafnarfjarðar - 23.02.1962, Blaðsíða 4
4 ALÞÝÐUBLAÐ HAFNARFJARÐAR Anglýiing; irá Skattstofu llafnarfjarðar Þeir, sem enn hafa ekki skilað framtölum sínum, ættu að gera það tafarlaust. Skattstjórinn. II eimilistæki Fjölbreytt urval. Allt heimsþekkt merki. Tækin fást með afborgunum Kaupfélag: Ilafnfirðingfa Raftækjadeild, Strandgötu 28 - Sími 50224. Regftjavík — Haf narf jörður Strætisvagnaferðir að sjúkrahúsinu Sólvangi. Frá og með laugardeginum 10. febrúar verða teknar upp ferðir að Sólvangi í sambandi við sérleyfisferðir milli Hafn- arfjarðar og Reykjavíkur. Ferð að Sólvangi í byrjun miðdegis heimsóknar- tíma. Vagn sem fer frá Reykjavík kl. 14,30 á Iaugardögum kl. 14,20 ekur suður Strandgötu að endastöð á Hvaleyrarholti þaðan kl. 14,57 um Þúfubarð og Reykjanesveg ofan Hafn- arfjarðar að Sólvangi, síðan um Tjarnarbraut, Arnarhraun og til Reykjavíkur. Ferð frá Sólvangi í lok miðdegis heimsóknartíma. Vagn sem fer frá Reykjavík virka daga kl. 15,45 á laugar- dögum kl. 15,40 ekur fyrst um Arnarhraun og Tjarnarbraut að Sólvangi síðan um Reykjanesveg og Þúfubarð að enda- stöð á Hvaleyrarholti og þaðan kl. 16,12 venjulega leið um Strandgötu til Reykjavíkur. A helgum dögum ekur þessa ferð vagn sem fer frá Reykja- vík kl. 16,15 vegna þess að heimsóknartími á Sólvangi er til kl. 16,30 þá daga. Farþegar sem fara með vögnum okkar á áðurnefndum tím- um eru vinsamlega beðnir að athuga þessar breytingar. Einkum vekjum við athygli á að vagn frá Hafnarfirði kl. 15,00 fer framvegis efri leiðina og farþegar sem ætla með honum frá viðkomustöðum við Strandgötu verða þá að fara í vagninum á leið hans suður. LSNDLETÐTR H.F. Wyir tekjn§tofnar — ¥aranleg: g:atnagerð Ályktun bæjarmálaráðstefnu Álþýðuflokksins hefur vakið verðskuldaða athijgli um land allt. Alþýðublað Hafnarfjarðar hvetur alla til að kijnna sér hana vel. Hér fara á eftir tvö atriði úr ályktuninni: Vítaverð viðbrögð I síðasta tölublaði Alþýðu- hlaðs Hafnarfjarðar var rétti- lega á Jmð bent, að Hafnar- fjarðarbær hafi allt frá ár- inu 1957 veitt stijrk til St. ]ósépliísspítalans liér í bæ, fyrstu tvö árin byggingar- styrk, en síðan árlega á fjár- hagsáætlun kr. 50 þús. sem rekstrarstijrk, sem St. Jós- ephssijstur höfðu sótt um síð- ast á árinu 1958. Af einliverjum ástæðum hefur það liins vegar dregizt, J)ar til nú fijrir skömmu, að vitjað væri til bæjalsjóðs fjár- framlag til reksturs spítalans samkvæmt fjárhagsáætlun. Það voru Jwí hin lúalegustu viðbrögð í síðasta Hamri að vera að gefa J)að í skijn, að staðið liafi á bæjarsjóði að inna af hendi greiðslur til St. Jósephsspítala samkvæmt fjárhagsáætlun. Alþýðublað Hafnarfjarðar fær ekki séð, að St. Jósephs- sijstrum sé greiði gerður með slíkum skrifum og Hamar lætur frá sér fara um þessi mál, en það skiptir þá Ham- arsmenn engu. Hitt virðist þeim fijrir mestu, ef unnt væri að sverta pólitíska and- stæðinga með ómaklegum áiburði, jafnvel J)ótt til J)ess sé notað líknarstarf St. Jós- ephssystra. Slík iðja liæfir þeim Hamarsmönnum ein- um, og engum öðrum. 353 íbúðir I smíðuni (Framliald af bls. 1) rúnnnetrar að stærð. Sex þess- ara húsa var lokið við og var rými þeirra samtals 8.435 rúm- metrar. Meðal þessara húsa var póst- og símahús og smábarna- skóli. Á árinu var byrjað á 8 húsum í þessum flokki að stærð samtals 47.942 rúmmetrar. Með- al þeirra var íþróttahúsið. Bílageymslur og viðbygging- ingar við eldri hús voru 4 í smíðum á árinu 1961 samtals 387 rúmmetrar að stærð. Þrjú þessara húsa voru fullgerð á ár- inu. Af þessu stutta yfirliti sézt, að byggingarframkvæmdir hafa verið allmiklar á síðast liðnu ári og er vonandi að húsbyggjend- ur finni gæfuna í nýju húsun- um sínum. Ráðstefnan lýsir sig í megin- atriðum samþykka frumvarpi því, sem ríkisstjórnin hefur í undirbúningi um tekjustofna sveitarfélaga, þar sem m. a.: a. Fasteignaskattar eru lög- ákvcðnir. b. Álagning veltuútsvara er afnumin. c. Heimild veitt sveitaifélög- um til þess að innheimta aðstöðugjald af atvinnu- rekstri. d. Ríkisfyrirtækjum, bönkum og sparisjóðum er gert að greiða landsútsvör sem renni í jöfnunarsjóð sveitarfélaga, enda treystir ráðstefnan því, að hinir nýju tckjustofnar leiði til lægri útsvara gjald- enda sveitarfélaganna. Ráðstefnan heitir á ríkisstjórn og Alþingi að lögfesta frum- varpið á yfirstandandi Alþingi. Ráðstefnan telur nauðsynlegt að stjórnir allra hinna stærri bæja láti gera áætlun um fulln- aðarfrágang og varanlega gerð allra gatna í bæjunum á næstu 5—10 árum. Beinir ráðstefnan þeim tilmælum til ríkisstjórnar- innar að hluta af benzín og bif- reiðaskatti verði ráðstaíað til sveitarfélaganna í þessu skyni og þeim tryggð, innan eða utan- lands, hagkvæm lán til langs tíma til þess að gera stór átök í gatnagerð sveitarfélaga. LJOSAPFm Nú skortir dagsbirt- ima og nú eru flest- ir innanhúss mesta- an hluta sólarhrings- ins. Það má því ekki gleymast að hafa við höndina nægar birgðir af Ijósaper- um. — Hinar nýju Oreol Ijósaperurnar hafa hlotið einróma lof neytenda. Biðjið um Oreal í búðinni. M4RS TRADING COMPANY H.F. KIappar^tíg20-—Sími 1-73-73. Rafniag'iiisliorvélar tvcggja hraða. Lóðbyssur, 4 gerðir. Mjög hagstætt verð. Kaupfélag: Hafnfirðlngra Raftækjadeild - Sími 50224 „Snjöll lausn“ Þessi svefnsófi hefur náð feikna vinsældum, enda leysir hann á hinn snjallasta hátt vanda þeirra, sem búa í einu herbergi eða þurfa að vera búnir undir móttöku nætur- gesta. Hér fáið þér sófa, sófaborð og rúm, allt í einu, vönduðu og fallegu stykki, sem alls staðar er til prýði. 8KEIFM Kjörgarði Laugavegi 59, sími 16975.

x

Alþýðublað Hafnarfjarðar

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublað Hafnarfjarðar
https://timarit.is/publication/411

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.