Alþýðublað Hafnarfjarðar


Alþýðublað Hafnarfjarðar - 05.05.1962, Blaðsíða 1

Alþýðublað Hafnarfjarðar - 05.05.1962, Blaðsíða 1
= ALÞYÐIBLAÐ Alþijðublað Hafnarfjarðar kemur næst út miðvikudaginn 9. maí IHI Æ\F N AR IF JJ AJRHD) ÆM XXI. ÁRGANGUR HAFNARFIRÐI, 5. MAÍ 1962 6. TÖLUBLAÐ Starfs- og stefnnskrá Alþýðnflokksins í bæjarmálum Hafnarfjarðar 1962-1966 Alþýðuflokkurinn leggur höfuðáherzlu á áframhaldandi þróun: atvinnumála, fjármála, félagsmála og menningarmála „Þú hýri Hafnarfjörður, sem horfir móti sól.“ MEGINVERKEFNI NÆSTA KJÖRTÍMABILS VERÐA: Atvinnn- Ogf fjármál: Hafnarframkvæmdir fyrir sjávarútveg og kaupskip auknar. Efling Bæjarútgerðarinn- ar. Hafnfirzkur iðnaður aukinn og nýjar iðngreinar studdar. Nýting jarðhitans í Krýsuvík. Örugg fjármálastjórn. Fram- kvæmdaáætlun. Nkipulagfsmál: Skipulagningu miðbæjarins lokið. Ný íbúðahverfi og iðnaðarsvæði skipulögð, ásamt ríflegu at- hafnasvæði fyrir fiskvinnslufyrirtæki. Stór svæði í grennd við bæinn skipulögð sem almenningsgarðar. Ilúsnæðismál: Verkamannabústaðir. Fyrirgreiðsla við aðrar íbúðabyggingar. Lækkun byggingarkostnaðar. Verblegar framkvæmdir: Varanleg gatna- gerð. Lagning gangstétta. Nýbygging gatna. Nýtízku vinnu- vélar og tækni í verklegum framkvæmdum. Stækkun lögsagnarnmdæmis hæjnrins: Unnið að stækkun lögsagnarumdæmisins og bæjarlandsins, og nýjum íbúðahverfum, iðnaðar- og at- vinnufvrirtækjum þannig tryggt nægilegt svigrúm. Strætisvagnaferðir anknar: Strætisvagna- þjónusta við bæjarbúa verði bætt og aukin. Feg;riin kæjarlandsins: Stuðningur við Hellis- gerði. Fleiri blóma- og grasvellir. Aukin skógrækt og upp- græðsla bæjarlandsins. Framkvæmdir undirbúnar á stórum almennings garði Hafnfirðin ga. Menntamál: Aukið húsnæði fyrir Flensborgarskól- ann og barnaskólana. Iðnfræðsla efld. Aðstaða tónlistarskól- ans bætt. Námsflokkar. Tækniskóli. Varðveizla sögulegra minja. Iþróttaillál: Bygging íþróttahúss. Framtíðaríþrótta- svæði Hafnarfjarðar staðsett og skipulagt og framkvæmdir hafnar. Mörg minni íþróttasvæði. Starfsemi íþróttafélaganna styrkt. Félag'iiliál: Stuðlað að enn aukinni þjónustu Sól- vangs við bæjarbúa. Sumardvöl mæðra. Húsmæðrafræðsla. Menningarfélög bæjarins studd í viðleitni sinni. Æsknlýðs' ogr barnaverndarmál: Starfsemi æskulýðsráðs aukin. Tómstundaheimili. Leikvellir. Gæzluleikvöllur. Dagheimili. Unglingavinna stúlkna og drengja. Upptökuheimili. Ráðinn verði sérstakur félagsmála- og barnaverndarfulltrúi. Sjá síðu 2

x

Alþýðublað Hafnarfjarðar

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublað Hafnarfjarðar
https://timarit.is/publication/411

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.