Alþýðublað Hafnarfjarðar


Alþýðublað Hafnarfjarðar - 17.12.1962, Blaðsíða 5

Alþýðublað Hafnarfjarðar - 17.12.1962, Blaðsíða 5
ALÞÝÐUBLAÐ HAFNARFJARÐAR 5 Orð§ending: frd Sjnkrasamlag;i Hafnarijarðar Vegna mikilla anna á Slysavarðsstofunni í Reykja- vík er fólk áminnt um að leita ekki til hennar að óþörfu. Eftir 1. janúar 1963 mun Sjúkrasamlag Hafnar- fjarðar því aðeins endurgreiða reikninga frá Slysa- varðstofunni að heimilislæknir, eða læknir, sem hef- ur vörð á helgidegi eða að nóttu, hafi beðið um aðgerð. SJÚKRASAMAG HAFNARFJARÐAR TILKYNNING Eftir 1. janúar 1963 verða uppdrættir, sem teknir verða til íúgreiðslu af bygginganefnd Hafnarfjarðar að fullnægja eftir- töldum skilyrðum: Uppdrætirnir sem lagðir verða fyrir bygginganefnd skulu gerðir af sérmenntuðum mönnum, — húsameisturum, verk- iræðingum og þeim öðrum búsettum í Hafnarfirði sem bygg- mganefndin telur til þess hæfa samkv. sérstakri umsókn til nefndarinnar. Iðnfræðingar eru þó undanþegnir búsetuskyldu. Umsóknir um löggildingu bygginganefndar skulu fylgja teikningar samkv. II. kafla 4. gr. byggingasamþ. Hafnarfjarð- ar og sýna minnst eftirtalin atriði. 1. Grunnmyndir, skurði og útlitsmyndir í mkv. 1 : 100 eða 1 : 50 skurðir gegnum stiga skulu sýndir. 2. Sérteikningar af a. undirstöðum b. einangrun og frágangi gólfa og útveggja c. loftbitum, þaki og þakbrúnum, sam- setningar þeirra og einangrun d. stiguin. 3. Afstöðumynd í mkv. 1 : 500 eða stærri teljast það nauðsyn- legt vegna skipulags lóða. Sýna skal greinilega í hvaða mkv. einstakir hlutar teikningarinnar eru gerðir. Þeir sem ekki hljóta samþ. nefndarinnar skulu þó hafa heimild til að gera uppdrætti til breytinga á húsum sem reist hafa verið samkv. fyrri uppdráttum þeirra Samþ. þessi er bundin gildistíma núverandi byggingasamþykktar. BYGGINGAFULLTRÚINN í HAFNARFIRÐI AB AB AB AB AB AB AB AB AB AB AB AB AB AB AB AB AB AB A B A B A B A B A B A Valið er auðvelt Veljum AB-bækur Helztu trúarbrögð heims NÝTT AB STÓRVERK Islenzku útgáfuna annast herra biskupinn yfir Islandi dr. theol., Sigurbjörn Einarsson. Félagsmannaverð kr. 465.00 B A B A B A B A B A B A B A B A B A B A B A B A B A B A B A B A B A B A B A B A B A B AB AB-bókaflokkurinn LÖND OG 'ÞJÓÐIR Nú þegar eru komnar út Frakkland Rússland Ítalía Bretland Félagsmannaverð — 185.00 - 185.00 - 195.00 - 195.00 Fuglabók AB * S FUGLAR ÍSLANDS OG EVRÓPU Félagsmannaverð — FRAMTÍD MANNS OG HEIMS, P. Rousseau Félagsmannaverð — NÁTTÚRA ÍSLANDS " - IiAFlÐ, Unnsteinn Stefánsson — — HUGUR EINN ÞAÐ VEIT, Karl Strand - íslenzkar bókmenntir í fornöld Eftir dr. Einar Ólaf Sveinsson. Verk sem allir menntaðir íslendingar verða að eiga. Félagsmannaverð — SJÁLFSÆVISAGA HANNESAR ÞORSTEINSSONAR Félagsmannaverð — HANNES HAFSTEIN - ævisaga - I. bimdi Kristján Albertsson Félagsmannaverð — FRÁ HAFNARSTJÓRN TIL LÝÐVELDIS Jón Krabbe Félagsmannaverð — ÍSLENDINGA SAGA 1. OG II. BINDI dr. Jón Jóhannesson Félagsmannaverð — SVO KVAÐ TÓMAS Matthías Johannessen ræðir við skáldið Félagsmannaverð — MANNLÝSINGAR, Einar H. Kvaran Félagsmannaverð — MYNDIll OG MINNINGAR, Ásgrímur Jónsson Félagsmannaverð — DAGBÓK í ÍSLANDSFERÐ, Henry Holland Félagsmannaverð — ÞJÓÐSÖGUR OG SAGNIR, Torfliildur Hólm Félagsmannaverð — Skóldverk Gunnars Gunnarssonar t 8 bindum með hagkvæmum ajborgunarskilmálum — gegn staðgreiðslu — 235.00 155.00 195.00 195.00 135.00 195.00 235.00 195.00 110.00 207.00 125.00 130.00 77.00 165.00 155.00 2.240.00 2.000.00 Auk ofangreindra bóka geta félagsmenn valið úr 50 öðrum AB- bókum, sem kosta allt niður i kr. 45.00 eintakið. Meira en 1000 nýir félagar hafa gengið í Almenna bókafélagið á þessu ári og njóta nú hinna hagkvæmu kjara, sem AB veitir félags- mönnum sínum við bókakaupin. Einnig þér getið notið þessara hagstæðu kjara með því að gerast félagi í Almenna bókafélaginu. Almenna bókafélagið Aðalumboð fyrir Hafnarfjörð og Garðahrepp: Ingibjörg Eyjólfsdóttir, sími 50330. Söluumboð: Steinun'n Friðriksdóttir, Iláukinn 8, Hafnarfirði. AB AB AB AB ABi AB AB AB AB AB AB AB AB AB AB AB AB Hafnfirðingar! Verzlið við þá, sem auglýsa í Alþýðublaði Hafnarfjarðar W > W > td> ttí> W> W> W> bd > td > W> W> W> W> W> W > W> W> W > W> W> W > W> td> W> W> W>

x

Alþýðublað Hafnarfjarðar

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublað Hafnarfjarðar
https://timarit.is/publication/411

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.