Alþýðublað Hafnarfjarðar


Alþýðublað Hafnarfjarðar - 17.12.1962, Blaðsíða 7

Alþýðublað Hafnarfjarðar - 17.12.1962, Blaðsíða 7
ALÞYÐUBLAÐ HAFNARFJARÐAR 7 Skuldlaus eign meira en tvöfaldast (Framhald af bls. 1) skuldir hans voru sem svaraði sex ára útsvörum á þeim tíma °g skuldlaus eign aðeins 45 þús. *r. En skuldir bæjarsjóðs nú, þegar Alþýðuflokkurinn hverf- Ur frá forystu um stjórn bæjar- mála Hafnarfjarðar um sinn, nema lægri upphæð en útsvör- um eins árs. Lað má öllum ljóst vera, að regin munur er á viðskilnaði Alþýðuflokksins nú annars veg- ar og viðskilnaði íhaldsins hins vegar, þegar það hrökklaðist frá völdum. Þá var fjárhagur bæjar- in sannarlega í kalda koli, fjár- hagstraustið þrotið, og vanskila- skuldirnar í öllum áttum. Verk- éfni Alþýðuflokksins í fjármál- um bæjarins var því fyrst og fremst að bjarga fjárhagnum úr því öngþveiti, sem hann var kominn í. Það var ekki auðunn- ið verk að lyfta bænum upp úr því skuldafeni, sem íhaldið hafði komið í. En það tókst. Al- þýðuflokkurinn hefur ávallt lagt ríka áherzlu á að treysta fjár- hag hans eins og unnt er á hverjum tíma. Þessi viðleitni AI- þýðuflokksins á liðnum árum hefur leitt til þess, að fjárhag- ur bæjarsjóðs er nú öruggur og góður. Bæjarsjóður nýtur nú mikils fjárhagstrausts vegna ör- uggrar stjórnar á fjármálum hans á liðnum stjórnarárum Al- þýðuflokksins. Tilvaldar jólagjafir í MIKLU ÚRVALI, SVO SEM BORÐBÚNAÐUR ÚR STÁLI, KAFFISETT OG ALLS KONAR BAKKAR OG FÖT Tftagnús Quðlaugsson úrsmiður, Strandgötu 19 „Leiðir þetrra fara ekki sainan** (Framhald af bls. 12) i annars vegar og Framsóknar- standa svona óhreyfða með flokknum hins vegar, skora ég fiskinum á?“ „Já,“ svarar Her- mann. „Það er gengin í gildi Samúðarvinnustöðvun.“ Þá segir Þorleifur: Ég ætla þá að láta þig vita, Hermann Guðmunds- son, að þú getur ekki verið bæði fulltrúi Hlífarverkamanna og bæjarfulltrúi Sjálfstæðislflokks- ins, því að Ieiðir þeirra fara ekki saman.“ Um kvöldið var Her- mann laus allra mála við Sjálf- stæðisflokkinn og hefur helgað sig starfsemi Hlífar því betur síðan ...“ I framhaldi af þessu rakti svo ræðumaður ýtarlega atvinnuof- sóknir þær, sem Sjálfstæðis- flokkurinn hefur beitt hér í bænum, lýsti andúð sinni á slík- um vinnubrögðum og hvatti fundarmenn til að mótmæla harðlega atvinnuofsóknunum framkvæmdunum af núverandi valdamönnum. Áður en þessi Hlífarfundur var haldinn, hafði Markús skrif- að stjórn og trúnaðarmannaráði Framsóknarflokksins í Hafnar- firði eftirfarandi bréf og afhent það formanni félagsins: Þar sem almennar atvinnu- ofsóknir eru nú þegar að hefj- ast hér í bæ hjá bæjarstofnun- um, hjá núverandi stjórnendum bæjarmála, Sjálfstæðisflokknum hér með á stjóm Framsóknar- flokksins að halda nú þegar fund fyrir þá Framsóknarmenn, er koma vilja og heyra þau mál rædd, og þar sem tekin yrði afstaða til núverandi samstarfs þeirra flokka, er nú ráða bæjar- málefnum ahnennt. Oska svars við bréfi mínu innan 7 daga, því annars geri ég þetta mál, sem hér er um að ræða að al- mennu blaðamáli. Framsóknar- maður vil ég vera, en ekki at- vinnuofsóknari, en undir því liggur flokkurinn í heild í dag hér í bænum. Hafnarfirði 5. desember 1962. Markús B. Þorgeirsson. Eftirfarandi svar fékk Markús frá formanni Framsóknarfélags- ins: Vegna jólaanna ekki hægt að halda fundinn. Fundur verð- ur eftir nýár í félaginu. Munið Skósmíðavinnustofuna Hverfisgötu 57 - Hafnarfirði SENDIFERÐABÍLL vanti ykkur sendiferðabíl þá hringið í síma 51484. Geymið auglýsinguna Tæki- íæri ársins Nú gefst yður kostur á að eignast glæsilegt sófasett með mjög hagkvæm- um greiðslu- skilmálum. MimM" lÍBÍÍI; ★ Springtekk sófasettið er glæsilegur vottur um handbragð íslenzkrar húsgagnagerðar. ★ Grindurnar eru úr völdu tekki. ★ Lausir springpúðar, sem er alger nýjung hérlendis. kreiðsluskilmálar: ftborgun 25% afborgun 1.000.00 pr. mán. Húsgagnaverzlun Austurbæjar SKÓLAVÖRÐUSTÍG 16 - SÍMI 24620

x

Alþýðublað Hafnarfjarðar

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublað Hafnarfjarðar
https://timarit.is/publication/411

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.