Alþýðublað Hafnarfjarðar


Alþýðublað Hafnarfjarðar - 17.12.1962, Blaðsíða 11

Alþýðublað Hafnarfjarðar - 17.12.1962, Blaðsíða 11
ALÞÝÐUBLAÐ HAFNARFJARÐAR 11 Bækur sem gott er að hafa í huga þegar velja skal jólagjafirnar: ír heimisliorgr í (xrjótaþorp. Ævisaga Þorláks Ó. Johnson, eftir Lúðvík Kristjánsson. Ein gagn- merkasta og fegursta bókin á markaðinum. Efnalangin Siimia Látið okkur hreinsa fötin og jbvo skyrt- urnar yðar fyrir jól. Skyrtumóttaka fyrir Þvottahúsið FÖNN Líf er að lokiiu þessu eftir Jónas Þorbergsson. Fjallar um miðilsgáfuna og eðli hennar, sálfarir og samband við framliðna á næsta tilveruskeiði. Að duga eða (lrepast, endunninningar Björns Eiríkssonar á Sjónarhóli í Hafnarfirði, skráð- ar af Guðmundi G. Hagalín. Saga manns, sem harðnaði við hverja raun á sjó og landi og sífellt sótti á brattann. Margt bvr I þoknnni, endurminningar Kristínar Kristjánsson frá Skarðshömrmn, skráðar af Guðmundi G. Hagalín. Saga lífsbaráttu og Jnoska einnar dul- spökustu konu, sem uppi hefur verið með íslenzku þjóðinni. Eifnalanglift Siiiina Linnetsstíg 1. i Hraðsuðukatlar Straujárn Figr3 Gufustraujárn Odtjh Brauðristar Hitapúðar I»að er svo margrt . . . , safn ritgerða og fyrirlestra eftir Grétar Fells. Saumavélamótorar HOOVER heimilistæki: Þvottavélar — Ryksugur Fólk og; forlög;. Ævar Kvaran segrir fra. Frásagnir af sögufrægum persónum og mikilfenglegum atburðum, sem líkari eru ótrúlegustu ævintýrum en raunveruleikanum, enda þótt sannar séu. Af liumlavakt a liundaisleða, ferðaminningar Ejnar Mikkelsen. „Löng óslitin keðja ævintýralegra atvika frá þeim tíma, þegar ævintýri gerðust enn“. — Eksrahladet. Tvísvnn leikur eftir Theresa Charles. Astarsaga, sem ekki á sinn líka, — heillandi fögur og æsispennandi. l*að vorar að Fiirulunili eftir Margit Söderholm. Hrífandi fögur sænsk herragarðssaga, skrif- uð í sama stíl og lrinar vinsælu Hellubæjarbækur höfundarins. Ljöðvængrir eftir Grétar Fells. Lítið kver með fögrum 'ljóðum. fiíarðldiim i lifum og; Tre og; riiniiar í litum, eftir Ingólf Davíðsson. Ef þér eigið skrúðgarð við húsið yðar, eða hafið yndi af garðyrkju, eru þessar tvær fallegu litmynda-bækur óhjákvæmilegar. Lærið að sauma eftir Sigríði Arnlaugsdóttur. Handbók, sem engin myndarleg hús- móðir má án vera. Verzlun Valdimars Loiig' SElr3 Vanti yður leigubíl SÖlr3 Vanti yður benzín iVFV Vanti yður að tryggja bifreið ISlr3 Hringið eða komið á NÝJU BÍLSTÖÐINA \ yja Bíktöðin Vesturgötu 1 Síml 50888 Hafnfirðiugar! Ekkert jólaboið án hangikjöts há KjötiSjunni. Og svo eru harnabækurnar: Ilví8kurka88imi. Örn og Donni í ævintýrum. Skemmtilegasta strákabókin. ■ rilla. saga um litla telpu, eftir hinn vinsæla höfund bókanna um Milly Mollý Mandý. Óskabók allra lítilla telpna. Hökasafn Riarnaniia, 12 litprentaðar smábarnabækur, fyrir 3—8 ára aldurinn. Fallegustu smábarnabækurnar, sem nú eru á bókamarkaðinum. ÚRVAL AF Bökunarvörum Nýlenduvörum Ávöxtum Tóbaki Öli Sælgæti o. fl. SENDUM HEIM ALLA VIRKA DAGA KJÖTIBJAM Hringhraut 4 - Sími 50992

x

Alþýðublað Hafnarfjarðar

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublað Hafnarfjarðar
https://timarit.is/publication/411

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.