Morgunblaðið - 03.08.1960, Síða 1
20 siður
r
Herlið S.þ. fer
til Katanga
a laugardag, segir Oammarskjöid
DAG Hammarskjöld, aðalritari Sameinuðu þjóðanna,
sem staddur er í Kongó, tilkynnti í gærkvöldi að
Ralph Bunche, vararitari Sameinuðu þjóðanna, færi
til Katanga á föstudag og herlið S.þ. héldi inn
í héraðið á laugardag. Hammarskjöld er í Kongó
m. a. til að reyna að koma á jafnvægi í fjármálum
landsins, en fer á morgun til Suður-Afríku. Hann
átti í dag fund með fulltrúum Kongóstjórnar og
Þessi mynd er tekin í AI-
þinghúsinu, á mánudaginn,
að lokinni embættisinnsetn-
ingu Ásgeirs Ásgeirssonar
forseta. — Með forsetahjón-
unum eru Friðjón Skarphéð-
insson, forseti Sameinaðs Al- *
þingis, Ólafur Thors, forsaet-
isráðherra og forseti Hæsta-
réttar Þórður Eyjólfsson.
Ljósm.: Vigfús Sígurgeirss.)
)
[ '
Sameinuðu þjóðanna, en helzta vandamálið, sem nú
bíður úrlausnar, er krafa Katangahéraðs um fullt
sjálfstæði og aðskilnað við Kongó.
RÍKISSTJÓRNIN í Kongó
hótaði í dag að ef þau fyrir-
tæki í eigu belgiskra manna
sem lokuð eru yrðu ekki
opnuð aftur innan átta daga,
tæki stjórnin þau eignarnámi.
Lokun fyrirtækjanna hefur
orsakað gífurlega útbreiðslu
atvinnuleysis og lamað fjár-
mál landsins.
Eftir að ríkisstjórnin hafði
skorað á belgíska kaupmenn
að snúa aftur og opna verzl-
anir sínar, gaf stjórnin út til-
kynningu þar sem sagt er
meðal annars að nú, þegar
hersveitir Sameinuðu þ jóð-
anna eru í Kongó, sé hvorki
lífi manna né eigum hætta
búin.
Árás Belga stríðsyfirlýsing
Patrice Lumumba, forsætis-
ráðherra Kongó, fór í dag flug-
leiðis til London. Við brottför-
ina sagði hann að Belgía hefðí
sagt Kongó stríð á hendur er
beigískar hersveitir hernámu án
leyfis landsvæði sjáifstæðs rík-
is. Hann sagði að íbúar Kongo
væru á móti striði og hvers kon-
ar valdbeitingu, og yrðu með að-
stoð annarra þjóða að tryggja
það að lýðræði næði öruggri fót-
festu í landinu. „Ibúar allra
landa verða velkomnir til Kongó
Frah. á bls. 18
ÆT
Forseti Islands tók við
embœtti á mánudag
f’ORSETI Islands, hr. Ásgeir Ás-
geirsson, tók að nýju við embætti
sínu s.l. mánudag og var sú at-
höfn hin hátíðlegasta. Að vísu var
Slys
í Vínarborg
VÍNARBORG, 2. ágúst (NTB,
Reuter). — Tíu manns fórust er
tveir sporvagnar rákust á í Vín-
arborg í dag og rúmlega 80
manns slasaðist, þar af um 30
alvarlega. Báðir sporvagnarnir
eyðilögðust.
Slysið vildi til með þeim hætti
að hemlar annars sporvagnsins
brugðust og rann hann á fullri
ferð á hinn sporvagninn, sem
stóð kyrr, fullur af fólki.
ekki ýkja mikill mannfjöldi
saman kominn á Austurvelli, en
þar er um að kenna því, hversu
margt manna hefir verið út úr
bænum um verzlunarmannahelg-
ina.
Hátíðleg athöfn
Þegar athöfnin hófst í Dóm-
kirkjunni um klukkan 2,30, var
kirkjan þéttsetin. Hinir sérstöku
gestir við athöfnina komu inn
um suðurdyr Dómkirkjunnar, en
forsetinn kom um aðaldyr henn-
ar og var hann skrýddur embætt-
istákni sínu, gullkecjju þeirri er
hann ber við hátíðleg tækifæri.
Forsetafrúin skautaði og bar
æðsta heiðursmerki Fálkaorðunn
ar; stórkross með stjörnu. Gestir
báru og heiðursmerki.
Biskupinn las ritningargreinar,
121. sálm Davíðs: „Ég hef augu
mín til fjallanna“. Síðan flutti
biskup ávarp til forsetans, en
Dómkórinn söng undir stjórn dr.
Páls ísólfssonar.
Framh. á bls. 12
Aflfnn hefur
margfaldazt
ölaíur Noregs-
konungur tíl
íslands ?
f gærkvöldi var blaðamönnum<®>_
boðiff í stutta ferff meff varffskip-
inu Óffni um Faxaflóa og
skyggnzt var um eftir dragnóta-
veiffibátunum. Þó nokkrir eru
byrjaffir veiðar og láta vel af afl-
anum.
Kolinn er miklu stærri en hann
var, þegar við hættum 1952“,
sagði Einar Sigurðsson, skipstjóri
á Aðalbjörgu, sem var aff veiff-
um í Flóanum“. Nú er meðalafl-
inn líka 7—8 körfur í hali miðað
viff 1—2 bör%r á?or“, bætti bann
viff.
Ný orðsendino;
RB47
vegna
MOSKVA, . ágúst (NTB, Reut-
er) — Rússar aíhentu Banda-
ríkjunum í dag enn eina orð-
sendingu varðandi RB-47 flug-
vélina, sem skotin var hiður
'hinn 1. júlí sl. yfir Barentshafi.
Ekki hefur verið tilkynnt um
efni orðsendingarinnar, sem var
afhent Edward Freers, fulltrúa
Framh. á bls. 2.
Ólafur Noregskonungur
AFTENPOSTEN í Osló skýrir
frá því á mánudaginn sam-
kvæmt upplýsingum blaffa-
manns, sem staddur var i
Reykjavík vegna fundarhalda
Norðurlanlaráffs, aff sennilega
muni Noregskonunugur fara í
opinbera heimsókn til fslands
næsta ár. Segir blaffiff, aff for-
seti íslands, herra Ásgeir Ás-
geirsson, muni í haust senda
Noregskonungi heimboff.
Ólafur Noregskonungur hef-
ur áður, þegar hann var krón-
prinz, komið til íslands. Sum-
ariff 1947 var hann á íslandi
viff afhjúpun minnismerkis
Snorra Sturlusonar, en styttan
var eins og kunnugt er gjöf
frá Noregi.
— Blaðinu tókst ekki í gær
að afla staðfestingar á frétt-
inni hér heima.