Morgunblaðið - 03.08.1960, Page 4
4
w n r c r/ /v n r. 4 ð i ð
Miðvikudagfur 3. ágfúst 1960
A T V I N N A
U -g kona óskar eftir vinnu
frá kl. 1 (t.d. í söluturní).
i Tilb. sendist afgr. Mbl. fyr
ir laugardag merkt „Vinna
554“.
Tii söiu
Miðstöðvarketili. Ódýr. —
Simi 32909.
Ibúð óskast
Góð 2ja—3ja herb. ífoúð
óskast til leigu. Uppl. í
síma 19272.
Hjón
með 9 mánaða gamalt barn
óska eftir ibúð, einu til
tveim herb. og eldhúsi.
Helzt í Kópavogi. Húshjálp
kæmi til greina. Uppl. í
síma 19814.
Kominn heim
Engiibert Guðmundsson
tannlæknir
Njálsgötu 16.
Unglingstelpa
óskast til barnagæzlu og
snúninga. Dvalizt er í sum
arbústað í nágrenni Rvík-
u.. Uppl. í síma 13721.
Reykvíkingar
Ung hjón sem eru að koma
til landsins vantar íbúð 2ja
til 3ja herb., eldhús og bað.
Uppl. í síma 14018 frá kl. 8
til 10 í kvöld.
Kvenguliúr tapaðist
Vinsamlegast skilist að
Tunguvegi 17 eða á lög-
reglustöðina. Fundarlaun.
Tjald til söiu
Uppl. Grettisgötu 4, kjaill-
ara.
Keflavik
12—13 ára stúlka óskast \
vist nú þegar. Uppl. í s^ma
1767.
Vel með farin
Barnavagn (Pedigree) og
barnastóll óskast. Uppl. í
síma 15483 e. h.
Farmiði
16 daga ferð um hálendi
Islands. (Getraunavinning-
urinn í Vikunni) — Selst á
hálfvirði. Upplýsingar 1
sima 13014.
Hafnarfjörður
Ung hjón með 2 börn vant-
ar íbúð í 1 ár. Reglusemi
og góð umgengni. Uppl. í
síma 50012 og í vinnutíma
50148.
Vélritunarnámskeið
Aðalheiður jónsdóttir
Stórholti 31. Sími 23-9-25.
Afgreiðslustúlka
vön óskast í matvöruverzl-
un hálfan daginn. Uppl.
Framnesveg 44. Sími 12783.
í dag er miðvikudaguimn 3. ágúsi.
215. dagur ársins.
Árdegisflæði kl. 2:20.
Síðdegisfiæði ki. 15:05.
Siysavarðstofan ei opm allan sóiar-
hrmginn. — JLæknavöröur L..R. (fyrir
vitjanir). er á sama stað kl. 18—8. —
Símt 15030.
Næturvörður vikuna 30. júlí til 5.
ágúst er í Vesturbæjarapóteki, á sunnu
dag í Apóteki Austurbæjar.
Holtsapótek og Garðsapótek eru opin
alla virka daga kl. 9—1 og á sunnudög-
um kl. i—4.
Næturlæknir í Hafnarfirði 1.—6.
ágúst er Bjarni Snæbjörnsson, sími
50245.
Næturlæknir I Keflavík er Björn
Sigurðsson, sími 1112
Kapp er bezt með forsjá, og sá sem
hraðar sér, misstígur sig.
Hús og auður er arfur frá feðrunum,
en skynsöm kona er gjöf frá drottni.
Ofmetnaður hjartans er undanfari
fails, en auðmýkt er undanfari virð-
ingar.
Hygginn maður hefur vizkuna fyrir
framan sig, en augu heimskingjans
eru úti á heimsenda.
Ávítur fá meira á hygginn mann, en
hundrað högg á heimskingja.
Hversu miklu betra er að afia sér
vizku en gulls og ákjósaniegra að
afia sér hygginda en silfurs.
Gleði hlýtur maðurinn af svari munns
síns, og hversu fagurt er orð í tima
talað.
Þjóðmenning er oftast dæmd
eftir hreinlæti og umgengni
þegnanna.
Óháði söfnuðurinn fer í skemmti-
ferð n.k. sunnudag. Farseðlar
seldir hjá Andrési, Laugaveg 3.
Leiðrétting.: — I fregn um fjölmenna
útför Sigurðar bónda Bjarnasonar að
©ddsstöðum í Lundareykjadal, var
misritað nafn annarrar dóttur hans
og manns hennar, en þau heita Hanna
og Ragnar Olgeirsson, en ekki Anna
og Ragnar Holgeirsson.
Orðskviðirnir.
BLÖÐ OG TÍMARIT
hjóðhátíðarblað Vestmannaeyja 1960
Blað þetta kemur út árlega í sam-
bandi við þjóðhátíð þeirra Eyjamanna.
I blaði þessu eru meðal annars grein
um þjóðhátíðina frá fornu fari, eftir
Jóh. Gunnar Olafsson, grein um Björg
unarfélag Vestmannaeyja og gamla
Þór, frásagnir og minningar úr Eyjum,
Sjávarsíða, Iþróttasíða, grein um dr.
Ríkharð Beck, sem er gestur á þjóð-
hátíðinni í ár, smápistlar, ljóð o. fl.
Blaðið er prýtt mörgum myndum af
Vestm.eyingum, þ.á.m. gömlum hóp-
myndum, myndum af fallegum stöðum
og úr athafnalífi staðarins. Er blað
þetta smekklega úr garði gert og hið
eigulegasta. Ritstjóri blaösins er Arni
Guðmundsson úr Eyjum. Prentun hef-
ir prentsmiðjan Hólar annazt.
— Dásamlegt — þetta er
augnablikið, sem ég he( þrád í
allan dag.
ið, þegar hún komst að raun um
að hann var með 40 stiga hita.
Á meðan á spennandi knatt-
spyrnukappleik stóð, meiddist
einn knattspyrnumanna illa
á tveim fingrum hægri handar.
Á leiðinni heim fór hann til
læknis til að láta binda um þá.
„Læknir", spurði hann ákaf-
ur“, þegar þetta er orðið gott,
mun ég þá vera fær um að spila
á píanó“?
„Auðvitað munuð þér verða
fær um það“ fullvissaði læknir-
inn.
„Þá eruð þér töframaður lækn-
ir, ég hefi aldrei áður getað það“.
Það var útvarp frá knatfcspyrnu
leik í Skotlandi. Þulurinn: Mc
Tavish miðframherji Aberdeen,
er með knöttinn. Hann virðist
vera búinn að bæta blöðruna, en
svipast nú ótt og títt um eftir
purnpu.
Öllum kom saman um að spar-
samasta kona veraldar sé eflaust
sú, sem setti eiginmann sinn nið-
ur í kjallara, til að hita upp hús-
Gortari var að segja frá ævin- J
týrum sínum. „Einu sinni, þegar
ég var í frumskógum Afríku og I
var að borða morgunverð, kom
ljón aftan að mér og stóð svo
nærri, að ég gat fundið andar-
drátt þess á hálsinum á mér.
Hvað haldið þið að ég hafi gert?“
„Brett upp jakkakraganum, sjálf-
sagt .svaraði einn af áheyrendun-
um.
HÉR eru tveir seigir á gangi í
hallargarði í París. Það eru
þeir Ben Gurion, forsætisráð-
herra ísraels, og de Gaulle,
forseti Frakklands. Samband
þessara tveggja landa hefir
verið gott undanfarið, þvi að
ísraelsmenn gleyma ekki
stuðningi Frakka, þegar þeir
réðust á Egyptaland haustið
1956. Það ævintýri rann þó út
í sandinn á Sínaískaga, aðal-
lega vegna íhlutunar Breta og
Frakka, sem vakti andúð um
heim allan og varð til þess, að
Sameinuðu þjóðirnar skárust i
Ieikinn.
Bretar og Frakkar stöðvuðu
þá heri sisa, ísraelsmönnum
til niikillar gremju, enda
hefðu þeir sjálfsagt verið ein-
færii uui að' gersigra egypzka
herinn ,sem veitti varla neitt
viðnám að heitið gæti.
Þeasa dagana rikir mikil á-
nægja í ísrael vegna þess, að
fyrsta Arabaríkið hefur Toks
veitt þeim opinbera viðurkenn
ingu. Það er íran ,sem gerir
það í trássi og beinni andstöðu
við önnur riki Araba, enda
telja margir, að Perswm geti
orðið hált á þvi. Sameinaða
Arabalýðveldið (Egyptaland
og Sýrland )hefur nú krafizt
fundar í Arababandalaginn
vegna þessarar viðurkenuing-
ar Irans.
Oryggissáttmáli
TOKYÓ, 21. júlí (Reuter): —
Sushire Nishio, leiðtogi minnt-
hlutaflokks japönsku stjórnar-
andsfcöðunnar, lýðræðissinnaðra
sósíalista, skýrði í dag frá því,
að flokkur sinn mundi knýja
frjálslynda demókrata, senrs nú
fara með völdin í landinu, tii þess
að afturkalla í áfönguna öryggts-
• Gengið •
Sölugenffi
1 Sterlingspund ........Kr. 10S.90
1 Bandarikjadollar ...... — »8.10
1 Kanadadollar ......... — 39,02
100 Norskar krónur ........ — 534,40
100 Danskar krónur ........ — 553,15
100 Sænskar krónur ........ — 737,40
100 Finnsk mörk ........... — 11,90
100 Belgiskir frankar' .... — 78,20
100 Sv. frankar ........... — 864,95
100 Tékkneskar krónur ..... — 528.45
100 Vestur-þýzk mörk ...... — 913 65
1000 Lirur ................ — 61,39
100 N. fr. franki ......... — 777,45
100 Austurrískir sch....... — 147,20
100 Pesetar ............... — 63,50
100 Gylllni ............... — 1010,10
sáttmála Bandaríkjanna »g
Japans.
Jafnframt var í dag greint fri
því, að sósialistaflokkur landsina
sem myndar meirihluta í stjórn-
arandstöðunni, hefði undirritað
vöruskiptasamning við kínverska
kommúnista um 227 þúsund dala
viðskipti. Sósíalistar gerðu slik-
an samning einnig á síðasta ári,
en þá nam verðmæti varanna ura
168 þúsund dölum. Vörurnar
voru í fyrra fluttar um Hong
Kong, en nú munu þær fara tii
Ti-;iitsin.
Jakob blaðamaður
Eítir Peter Hoííman
— Það er víst líka kominn tími
til að ég fari, Jóna!
— Ja — Jakob, þessi laumusk’ tta
hefur gert mig hræctda!
— Viltu þá muna eftir því að loka
bæði dyrum og gluggum?
— En hvað um grunsemdirnar?
— Hérna, viltu að ég reyni aftur,
Rod?
— Þú ert búinn með þitt tækifaeri’
.... Nú sé ég um Jónu með minni
aðferð!