Morgunblaðið - 03.08.1960, Blaðsíða 12

Morgunblaðið - 03.08.1960, Blaðsíða 12
12 MORGVISBL AÐlb Miðvikudagur 3. ágúst 1960 1500-2000 manns komuá skemmtun í Bjarkarlundi tSEYSIMIKH) fjölmenni var vest ur í Bjarkarlundi um Verzlunar- mannahclgina að þessu sinni. Það er engin nýlunda, að fóik steymi þagað að á þessari helgi, en lik- lega hafa aldrei sótt þangað jafnmargir og nú. Frétzt hefur, að um 2000 manns hafi verið þar, þegar flest var. Samkvæmt upp- lýsingum i fréttaskeyti, sem birt er hér að neðan, var ölvun minni nú en stundum áður. Þó hefur blaðið frétt, að talsvert hafi borið á drykkjuskap, en ekki er hægt að segja, að hann sé neitt sér- stakur fyrir þennan stað um þessa helgi. Á síðari árum hafa vissir staðir komizt í tízku sem samkomustaðir um Verzlunar- mannahelgina, þar sem fólk hefur hópazt að í mismunandi tilgangi, sumir hugsað mest um að njóta hvíldarinnar í ró og næði, en aðr- ir um að skemma sér og þá oft á nokkuð ofsafenginn hátt. Cm- gengni á þessum stöðum er venju lega mjög ábótavant, fólk skilur eftir úrgang hvar sem því hent- aði og trjágróður hefur oft verið skemmdur. — Ennþá tiðkast t. d. sá ósiður, að ferðamenn brjóti Fataslár Fatasnagar Handklæðahengi Hurðastopparar Sápuhylki íyrir baðkör. Haldarar fyrir toiietpappír. o. fl. — Gott verð. Verzlunin DVERGHAMAR Laugavegi 168 — Sími 17296. Nýar gerðir af húsgögnum Eftirtöld húsgögn, sem voru til sýnis í happdrættis- íbúð D.A.S. við Hátún eru nú komin á markaðinn: Svefnsófar, einsmanns. — Skrifborð fyrir unglinga. Svefnherbergishúsgögn. — Spegill og hilla í forstofu. Einnig nýjar gerðir af sófasettum .sófaborðum og borðstofuhúsgögnum. hVbýlafræðingurinn efnst michalik leiðbeinir við val húsgagna og skipuleggur íbúðir ef óskað er. SKEIFAN SKÓLAVÖRÐUSTÍG 10 KJÖRGA'.tDI Sími 15474 Sími 16975. greinar af trjám og ,,skreyti“ far- artæki sín með þeim. Síðastliðna helgi hélt Barð- strendingafélagið árshátíð sína þar vestra, og fer hér á eftir frá- sögn af henni. Barðstrendingafélagið hélt árs- hátíð sina í Bjarkarlundi sunnu- daginn 31. júlí. Dagskráin hófst með guðsþjónustu kl. 16, og pré- dikaði sóknarprestur, séra Þórar- inn Þór. Orgeisleikari var Skúli j Haildórsson. Skemmtisamkoman hófst svo kl. 17 með því, að Guðbjartur Egilsson, flutti ávarp. Því næst söng Guðmundur Guðjónsson, óperusöngvari, með undirleik Skúla Halldórssonar. Þá flutti Eysteinn Gísiason, búfræðingur ræðu, og að iokum skemmti Hjáimar Gíslason. Þá var stiginn dans á nýjum paili, sem tjaldað hafði verið yfir, til klukkan eitt um nóttina. Áætl- að var, að um 1500 manns hefðu sótt þessa skemmtun. Menningarlegri skemmtun Fréttaritari biaðsins átti tal við Guðbjart Egiisson, formann Barðstrendingafélagsins. Sagði hann það vera skoðun sína, að fóik yrði að iæra að skemmta sér á menningarlegri hátt, og að því vildi félagið styðja. Því hefði það gert allt, sem í þess valdi stæði, til að skemmtunin færi vel fram, enda var mikill munur nú til batnaðar frá síðustu Verzlun- armannahélgi. Nú bæri mun minna á unglingum, sem væru örvita vegna áfengisneyzlu. Þá sneri fréttaritari sér til Ólafs Jónssonar, fulltrúa lög- reglustjóra í Reykjavík, og Boga Jóhanns Bjarnasonar, vegalög- gæziumanns, og spurði þá frétta af umferðinni og öðru. Þeir sögðu umferðina hafa verið mjög mikla. Fimm menn voru teknir, grunað- ir um að hafa neytt á fengis við akstur, en 15—20 manns teknir fyrir ölvun á almannafæri. Um- ferðadómstóll var starfandi og dómari hans Ólafur Jónsson. í heild taldi umferðalögreglan um- ferðina hafa verið til fyrirmynd- ar. Löggæzla var í góðu lagi, og var Kristinn Öskarsson úr Reykja vík foringi lögreglumanna. Hall- dór Ólafsson héraðslæknir var á mótsstaðnum og tók hann blóð- prufu af nokkrum bifreiðastjór- um, en enginn leitaði til hans vegna meiðsla. — SVG. — Embætistaka Frh. af bis. 1 Að lokinni kirkjuathöfninni var gengið til Alþingishússins, N.d,- sal. Þar fór síðan fram sjálf em- bættistakan. Var margt gesta, er forsetinn gekk í salinn eftir rauð leitum gólfdregli, að dúkuðu borði. — Fram við það var stór blómakarfa og. við hana borði í ísl. fánalitunum. — Gestir sátu til beggja handa. Forseti Hæstaréttar lýsti for- setakjöri og útgáfu forsetabréfs og mælti fram eiðstafinn, en síð- an undirritaði forsetinn og nær- staddir risu úr sætum sínum. Var þá hafið þriðja embættiskjörtíma bil Ásgeirs Ásgeirssonar, sem forseta landsins. Gekk íorsetinn þessu næst út á svalir Alþingis- hússins, og að vörmu spori for- setafrúin, Dóra Þórhallsdóttir. Gekk forseti því næst að borði sínu, og þar flutti hann ræðu, sem er nú birt í heild á bls. 11 í blað- inu i dag. Lauk athöfninni í Alþingishús- inu með því að Dómkórinn söng þjóðsönginn undir stjórn dr. Páls Isólfssonar. Á eftir voru fram bornar veit- ingai fyrir gestina, sem gengu fyrir forsetahjónin og árnuðu þeim heilla. Amintore Fanfani. StjórnarskÍDti á Ítalíu RÓM, 27. júlí (Reuter). — Stjórn- arskipti urðu á Ítaiíu í dag er Amintore Fanfani prófessor, leið togi kristilega demókratafiokks- ins, tók við embætti forsætisráð- herra nýrrar 24 manna ríkis- stjórnar. Er þetta 22. ríkisstjórn Ítaiíu síðan heimsstyrjöidinni síðari lauk, óg í þriðja skipti að Fanfani fer með emb'ætti forsæt- isráðherra. Hin nýja ríkisstjórn er eingöngu skipuð meðlimum kristilega demókrataflokksins. Fráfarandi ríkisstjórn Fern- ando Tambroni, sem einnig var skipuð kristilegum demókrötum, sagði af sér í síðustu viku eftir að hafa glatað trausti ýmissa flokksbræðra sinna fyrir þá sök að þurfa á stuðningi ný-fasista að halda til að hafa meirihluta at- kvæða í þinginu. — Ræða Ásgeirs Asgeirssonar Framh. al bls. 11 ef vér skiptum eftir atvinnu- greinum, og álitamál hvernig skipt skuli þjóðartekjunum. Það verður hvorki mælt né vegið á sama hátt og dauðir hlutir, enda mun ég ekki hætta mér lengra út á þann vígvöll stjórnmál- anna. En hitt hika ég ekki við að fullyrða, að ef vér lítum á íslenzka þjóð frá sjónarmiði ís- lenzks máls og menningar, þá er stéttarmunur hér minni en með nokkurri annarri þjóð á líku stigi. Hreint og kjarngott mál gerir hér engan stéttamun, og hámenning fyrirfinnst innan alljjra starfsgreina. Þar á er eng- in háskólaeinokun, og ef um skríl er að ræða, þá er hann sízt bundinn við stéttaskipting. Á þessu stéttleysi manndóms og menningar byggjum vér rúna á það, að íslendingum takist að leysa hvern þann vanda, sem að höndum ber, á SIGURGEIR SIGURJÓNSSON hæstaréttarlögmaður. Málflutningsskrifstofa. Aðalstræti 8. — Sími 11043. FILMUR, FRAMKÖLLUN KOPERING FÓTÓFIX, Vesturveri. Stóðhestar gripnir n nlrétti UM sl. helgi fóru 6 menn um hluta af Eyvindarstaðaheiði á vegum hrossaræktarsambands Norðurlands, og tóku þar 8 graðfola, sem boðnir verða upp á Árgeirsvöllum n.k. laug ardag. En sem kunnugt er, er bannað með lögum að grað- folar gangi lausir, í heima- högum eða á afrétti. Mun þetta vera í fyrsta skipti sem slíkur leiðangur er gerður til að framfylgja þvi banni. Tildrög ferðarinnar eru þau, að á siðasta aðalfundi Hrossa- rækta rsa mbands Norðurlands var stjórninni falið að gera eitthvað i því að stóðhestar væru látnir ganga á afrétti. Á fundi sem stjórnin hélt i Varmahlið sl. fimmtudags- kvöld, ásamt nokkrum fleiri mönnum, var ákveðið að láta til skarar skriða. Á sunnudagsmorgun fóru svo sex menn undir forystu Guðmundar Sigfússonar á Ei- riksstöðum á Eyvindarstaða- heiði. Þeir voru auk fararstjór ins Hrólfur Jóhannesson i Kolgröf, Ottó Þorvaldsson í Fíðimýrarseli, Sveinn Gtuð- nundsson á Sauðárkróki, Sig- mundur Magnússon á Vind- heimum, og Frímann Hilmars- son á Fremsta-Gili. Fundur þeir félagar 8 stóð- hesta, tveggja vetra og eldri, handsömuðu þá og teymdu í byfTffð. Fóru þeir með folana að Ásgeirsvöllum og afhentu þá hreppstjóra Lýtingsstaða- hrepps, Marino Sigurðssyni, sem hefur auglýst uppboð á heslunnm kl. 4 n.k. laugardag. þingræðislegan hátt. Þjóðin er ung á mælikvarða mannkyns- sögunnar, þó sú 'saga sé einnig örstutt miðað við lífið á jörð- unni .Þó höfum vér góða kjöl- festu í eigin sögu. Staðgóð sögu- þekking er hin bezta vörn gegn ofstæki, og hvöt til framsókn- ar. íslendingar eru staðráðnir í því, að láta sig ekki oftar henda að verða skattland' né verzlunar- og fiskveiðanýlenda nokkurs annars ríkis, heldur sækja fram í sínum sögulega og náttúriega rétti. Þjóðinni er að sjálfsögðu margskonar viðfangsefni og vandi á höndum. Iðnbylting og nútímatækni hófst hér fyrir einum fimmtíu árum. Fólks- flutningar hafa verið miklir í fótspor nýrrar verkaskiptingar. *Bæir og kauptún hafa vaxið hröðum skrefum á skömmum tíma. En þeim vanda- og við- fangsefnum, sem að oss steðja, er hér mætti af þroskaðri þing- ræðisþjóð, sem sótt hefur fram- tíðardrauma til upphafs íslands- byggðar og einnig til hinna hæstu hugsjóna, sem leiðtogar gera sér á hverjum tíma um hið góða þjóðfélag, sem hefur heill og hamingju þegnanna fyrir mark og mið. Þá er rétt stefnt, þegar siglt er eftir tindrandi leiðarstjörnu til samfylgdar við hin eilífu lögmál mannúðar og réttlætis, sem er lífsins takmark og til- verunnar innsta eðli. Aðstoðarlæknir Staða aðstoðarlæknis á Slysavarðstofu Reykjavíkur er laus til umsóknar. Umsóknir sendist til stjórnar Heilsuverndavstöðvarinnar fyrir 31. ágúst n.k. Stjórn Heilsuverndarstöðvar Reykjavíhur.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.