Morgunblaðið - 03.08.1960, Side 18

Morgunblaðið - 03.08.1960, Side 18
18 M OJR CVN TirjMTi Miðvikudagur 3. ágúst 196u I { } . í l i \ I i } f 28. Irndsleikur Islands í kvöld Leikur kattar- í KVÓLD verður 28. lands- leikur ísiands í knattspyrnu háðuri Mútherjinn er eitt sterkasta knáttspyrnulið sem n#er til í heiminum, landslið V-f^jéðverja.' Scx af leik- mdnnum liðsins 'eru fyrrver- andi héimsmeistarar í knatt- spyrnU og miðtríóið í liðinu er talið eitt ieiknasta og skot- harðasta tríð, ^ísem skipar knattspyrmilíð í dag. — Háar vonir; til; sigurs fyrir Island er því ekki hægt að gera, én samtaka lið er ávallt líkíegt til afireka og er það þvi héítasta von sAlra knatt- spyrnttunnenda að Iandsliðið okkar komi sámsfillt til leiks- in^ þyí það ér éína vonin til þess áð þeirsgetji staðizt at- vinnuáádnnuilum snúning. ' ? Í:' J r ÆFÍ.. I.ETT Íslen|íka landsliðið í knatt- spjljwttý dvaldi^ unj helgina að Hlíðardaisskóla; þar sem síðasta hörgd ^ay'lögð á undirbúning liðs instfýrir landsleikinn við V- Þjóðverjá, semifraiji fer í kvöld í Ljpugárdalnum. Fprið var á lávjgardag og kom- ið aftáí í bæton á mánudags- kvcöd. Ípríttasíðan átti tal viðinoBfkra af dandsliðsmönnun- umji tjser og rómuðu þeir allir dv<§inar að Hfiðardalsskóla, en æftivá^bæði á Jaugardag, sunnu- dag_ ög%bánudág, auk þess sem me§n'Hbngu nádd iog heit böð. *— iFöðnaður ilandsliðsnefndar- innar, ^emundur Gíslason, sagði í s&ttjíí'viðtali Svið 'íþróttasíðuna að yikjó>5anlegast hefði verið að iandsliðið hefðj getað dvaiið í Hlíðardalsskóla til dagsins í dag, en vegna þess áð landsiiðsmenn- irnir þurftu að mæta til vinnu í gær var það ekki hægt. For- maðurinn hélt því samt fram að liðsmenn hefðu haft ómetanlegt gagn af dvölinni og kæmi liðið áreiðanlega mun samstilltara til þess leiks, en oft áður. — Enda væri verkefnið mun stærra nú en oft áður, þar sem þýzka liðið væri álitið eitt af beztu knatt- spyrnuliðum í heiminum. — ÞJÓÐVERJARNIR KOMU A SUNNUDAG Þýzka landsliðið kom á sunnu- Þýzka liðið við komuna til Reykjavíkur. — I miðju stendur hinn frægi Herberger ljóskiæddur. . — Kannski finnst honum nánasta framtíð ljós? í land|Ieiknum í kvöld T. Wharton. Hann irausts í heima- landj sínu og víðar. hrifningu sinni yfir Laugardals- |landi væri ekki nema 5—6 knatt vellinum og sögðu að í Þýzka- spyrnuvellir sem myndu stand- ast samanburð við völlinn í Laug ardalnum. Þeir lýstu og hrifn- ingu sinni yfir öllum aðbúnaði í Laugardalnum, búningsher- bergjum og böðum. Þjóðverjarnir æfðu á sunnudag og mánudag. Hér sjáum við „4 milij. kr. manninn" Uwe Seeler falla til jarðar eftir að hafa hoppað upp, legið á bakinu í Ioftinu og sparkað. — Það er hans mesta list. — Herberger er alltaf nálægur. Handknatt- leiksmótið í GÆRKVÖLDI hélt handknatt- leiksmótið áfram. í 2. fl. kvenna gerðu Keflavíkurstúlkurnar jafn- tefli við Víking. Hvort liðið skor- aði 4 mörk. í meistaraflokki kvenna sigraðj Ármann FH með 9:4 og í mfl. karla vann Ármann Keflvíkinga 22:7 og KR vann ÍR 16:7. — Mótið heldur áfram á morgun og keppa þá KR og Fram í 2. fl. kvenna og undanúrslit í meistaraflokki kvenna fara þá einnig fram. Þar mætast Ármann og Valur í a-riðlinum og KR og Víkingur í b-riðlinum. í meist- araflokki karla keppa Keflavík og ÍR og Ámann og FH. Úrslita- leikir mótsins fara svo fram á föstudagskvöldið. dagskvöldið með flugvél frá Flugfélagi Islands. í flokknum eru 18 leikmenn, tveir þjálfarar og 6 blaðamenn auk sex manna fararstjórnar. — Þjóðverjarnir búa að Hótel Garði. Á ÆFINGU í GÆR Um hádegið í gær tóku Þjóð- verjarnir æfingu í Laugardaln- um og voru þeir. sem á horfðu allir þeirrar skoðunar að snjall- ari knattspyrnumenn hefði ekki sézt á íslenzkri grund, að öllum öðrum ólöstuðum. — Áberandi var hve mikill agi var yfir allri æfingunni. Leikni hvers manns er undraverð og sem heild hlýtur liðið að vera stórkostlegt. — Eitt af því sem menn tóku eft- ir við æfinguna í gær er það hve hver maður er fimur og stælt- ur og lét einn orð um það falla að hver maður hlyti að vera meistaraflokksmaður í fimleik- um, enda sumar æfingarnar hrein leikfimi. — HRIFNIR AF LAUGAR- DALSVELLINUM í dag munu Þjóðverjarnir taka létta æfingu, en ekki er hægt að segja um hvenær dags- ins æfingin verður, þó er lik- legt að hún verði fyrir hádegi. f’jóðverjarnir lýstu mjög Nýlidinn lærdi mest / Þýzkalandi STEINGRIMUR Björnsson er yngsti leikmaður íslenzka landsliðsins, er mætir Þjóð- verjunum i kvöld. — Stein- grímur er Akureyringur, eða réttara sagt eins og hann sagði sjálfur frá þá er hann „Þorp- ari“, því hann er fæddur i Glerárþorpinu 26. júní 1941 og er því nýlega orðinn 19 ára. — Steíngrímur byrjaði korn- ungur að leika knattspyrnu og gekk í Knattspyrnufélagið Þór, en þar hefir hann leikið með öllium flokkum félagsins. Hann var aðeins 15 ára gam- all þegar hann fyrst lék með úrvalsliði íþróttabandaiags Akureyrar og var það í bæjar keppninni í knattspyrnu milli Akraness og Akureyrar. Þeg- ar Akureyri lék fyrst í 1. deild þá var reynt að fá undanþágu fyrir hann til þess að leika með IBA-liðinu, en hún fékkst ekki, en Steingrimur lék i 2. deiid með liðinu í fyrra og nú í sumar hefir hann leikið með liðinu í 1. dcild. Steingrímur fór ásamt Jóni Stefánssyni til Þýzkalands 1958 og dvaldi þar í tvo mánuði við knattspyrnu- nám á iþróttaháiskólanum í Köln. Steingrímur er mjög hrifinn af dvöl sinni þar og telur sig hafa lært mjög mikið þó timinn hafi ekki verið lengri, en raun varð á. — Stein grínwir Björnsson leikur v. út- herja í kvöld, en oftast hefir hann leikið í stöðu miðherja í Akureyrarliðinu. En er hann var í 2. flokk lék hann vana- iega í stöðu v. útherja, svo staðan er honum kunn. — Steingrímur er nokkuð kvíð- inn fyrir leiknum, en vonar að hann geti skilað hlutverki sínu vel. Steingrímur Björnsson er annar Akureyringurinn sem hlýtur þann heiður að vera val inn í landsliðið, hinn er Ragn- ar Sigtryggsson. Vetksmiðju- eigondi gætir skónnu 'ER Þjóðverjarnir komu á /þriðjudaginn, kom fram að )einn af þeim er með er í för- i inni ,er eigandi Adidas-skó- I verksmiðjunnar, Adi Daslev, en verksmiðjan er sem kunn- ugt er mjög þekkt fyrir fram- ) Ieiðsiu sína á knattspyrnu- ) skóm. — Það kom og fram ) að eigandi verksmiðjunnar ) er ávallt með landsliðinu og . verkefni hans er einungis að 'sjá um fótaútbúnað leikmann 'anna. Sjá um að réttir takkar ) séu notaðir o. s. frv. — Á ) iandsleiknum i kvöld mun \ verksmiðjueigandinn sitja á . bekknum með varamönnium [og aðalþjálfara liðsins. Síldin Frh. af bls. 2 Til Eskifjarðar komu 4 bátar með 1800 mál í gær. Síldin, sem er heldur smá, veiddist út af Reyðarfirði, og fékk Guðrún Þor kelsdóttir mest eða 900 mál. ★ Á Vopnafiröi var saltað á stöðv unum tveimur í 1000—1100 tunn- ar á mánud. og þriðjud. í gær komu þangað 7 skip með samt. 2850 mál. Aflahæst voru Heiðrún með 850 mál, Ársæll Sigurðsson með 750 og Fróðaklettur með 500. Kongó Framh af bls 1 þegar friður loks kemst á í land- inu,“ sagði Lumumba. Forsætisráðherrann sagði að belgíski herinn yrði tafarlaust að fara burt úr Kongó og sveitir Sameinuðu þjóðanna að taka við í Katanga samkvæmt fyrirmæl- um Öryggisráðsins. Hann kvaðst sannfærður um að fimm mínút- um eftir að belgíski herinn væri horfinn úr landinu, væri kom- inn á algjör friður og ró. SYNDIÐ 200 METRANA

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.