Búnaðarblaðið - 11.01.1916, Qupperneq 1

Búnaðarblaðið - 11.01.1916, Qupperneq 1
BDNAMRBLAÐIÐ 1. ár. Reykjavík 11. jan. 1916. 1. tbl. Yfirlit yflr framfarir í mjólbur- rannsóbn. Mjólk er sá vökvi, sem hefir margar ráðgátur í sér faldar, og er mjólkurrannsókn nútimans orðin að vísindagrein út af fyrir sig, sem efna-, eðlis- og læknis- fræðingar leggja hverjir sinn skerf til. Efnafræðingurinn kemst að því með rannsóknum sínum og mælingum, að þessi vökvi, sem streymir úr lifandi verum, er afarmerkilegur að samsetn- ingu og fer því fjarri, að menn þekki hana út í jrztu æsar. Náttúran notar stundum slíkar smæðir við efnablöndun sína, að rannsókninni veitir næsta erfitt að festa hendur á þeim, og eru þó efni þessi, þólt í ör- litlum mæli séu, alls ekki eins þýðingarlítil eins og mörgum er gjarnt að ætla. Eru þau stund- um sá aflvaki, sem ráðið getur úrslitum, þegar dæma skal um kosti og ókosti mjólkur. Einn- ig er þess að gæta, að þessi mjólkurefni eru svo fíngerð, að þau eiga hvergi sinn lika nema í líkama lifandi dýra. Við sjálfa rannsóknina raskast oft hin innri bygging lieildarinnar og það er miklum erfiðleikum bundið að greina einstöku efni hvert frá öðru. í stuttu máli þarfnast þessi einkennilegi vökvi, sem rennur úr mjólkurkirtlun- um, margra og margvíslegra rannsókna. Rar við bælist, að í vökva þessum, sem geymir í sér fjölda næringarefna, gela ýmsar efna- breytingar átt sér stað, sem baka mönnum óþægindi. Mjólk- in getur þannig verið gróðrar- stía ýmsum smáverum, svo sem m ygl usvepp u m, gerðars vepp u m og bakleríum, og gelur þelta oft valdið breytingum á eðli mjólk- urinnar og efnablöndun. Parf víðlækar og nákvæmar rann- sóknir til þess að gela komist fyrir þessar breytingar og um- myndanir og gelur almenning- ur lagt þar ýmislegt til mál- anna ef liann beitir skarpskygni sinni og tekur vel eftir. í^etta er mjög mikilsvarðandi tyrir mjólkurbúin, þar sem nið-

x

Búnaðarblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Búnaðarblaðið
https://timarit.is/publication/415

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.