Good-Templar - 01.01.1902, Side 15

Good-Templar - 01.01.1902, Side 15
11 getur til þess, að þjóðin verði )aus við sitt inesta mein, — laus við áfengisokið. Bálkur Stór-Gæzlum. Ungtemplara. o'Óit JL:a.:isr_&_so:isr s.-ca-.-'cr.-T. — e,ei"X'3CJ_a_'v-X3k:. Hinn 29. des. síðastl. stofnaði br. Ingvar Vigfiisson G.- U.- T. unglingastúku á Flateyri við Önundarfjörð með 26 unglingum og 9 fullorðnum, ails 35. Unglingastúkan hlaut nafnið „Nýársperlan", og er nr. 27. Verndarstúka er , ,Una“ nr. 69. Embættismenn voru þessir kjörnir fyrir yfirstandandi tímabil: Æ. T. Bjarnheiður Rósinkranzdóttir, V. T. Ragnheiður Fr. Guðmundsdóttir, Rit. Jóhannes Sveinsson, F. R. Franklín Eyjóifsson, G. Jón Sveinsson, Kap. Guðbjörg Bjarnadóttir, Dr. Guðrún Guðmundsdóttir, V. Engilbert H. Svendsen, Ú. V. Guðlaug Kjartansdóttir, A. R. Finnur Finnsson, A. Dr. Kristín Kjartansdóttir, F. Æ. T. Maria Salómonsdóttir. Sem Gæzlumanni var mælt með br. Hinrik Béring Þor- l&kssyni og sem Vara-Gæzlumanni systir Kristínu Friðriks- dóttir. Ungiingastúkan heldur fundi sína í húsi stúkunnar Una á Flateyri. Stofnandi, br. Ingvar Vigfússon, vonar að þessi unglingastúka eigi góða framtíð fyrir höndum og lier hann sérlega gott traust til hinna fullorðnu meðlima, sem í hana gengu. Þar á meðal getur liann sérstaklega br. Gæzlum. som aðal-frumkvöðuls stofnunaiinnar. Hann hefir áður verið meðlimur unglingastúk- unnar Æskunnar nr, 1 í mörg ár. V. Gæzlum, er kona hans,

x

Good-Templar

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Good-Templar
https://timarit.is/publication/428

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.