Good-Templar - 01.01.1902, Page 16

Good-Templar - 01.01.1902, Page 16
12 og er því vonandi, að unglingastúkan eigi góðs gengis að fagna undir stjórn þeirra. Hinn 3. jan. síðastl. stofnaði br. Hallgrímur Þorsteinsson unglingastúku á Sauðárkróki með 28 meðlimum. Hún hlaut nafnið „Eilífðarblómið* og er nr. 28. Verndarstúka er „Gleym mér ei“ nr. 35. Embættismenn eru þessir fyrir yfirstandandi kjörtímabil: Æ. T. Elinborg Jónsdóttir, V. T. Þorsteinsa Jóhannesdóttír, R. Stefán Stefánsson, F. R. Páil Erlendsson, G. Friðrik Jónsson, Kap. Ragnheiður Jósefsdóttir, Dr. Hrefna Jóhannesdóttir, V. Guðmundur Jónasson, Ú. V. Guðmundur Guðmundsson A. R. Vilhelm Erlendsson, A. Dr. Ingibjörg Jónsdóttir, F. Æ. T. Guðrún Jónsdóttir. Sem Gæzlumanni var mælt með br. Hallgrími Þorsteins- syni. Unglingastúkan heldur fundi i Good-Templarhúsinu á Sauð- árkrók. Eg óska báðum þessum nýstofnuðu ungiingastúkum til hamingju og býð þær velkomnar í unglingadeild I. 0. G. T., og vona að þær megi ala upp marga nýta og duglega monn og konur fyrir málefni vort og gera þau nýta borgara þessa lands. ------C^O-0—-- Bálkur almennings. —:o:— Sigluflríi 22. des. 1801. Sunnudaginn 1. desbr. var útbreiðsiufundur haldinn að Haganesi í Fljótum af st. „Nýjualdarblómið" nr. 76. — Fund- inn sóttu talsvert margir utanreglumenn, og 5 br. úr st. „Framsókn* nr. 53 á Siglufirði, þar á meðal æ. t. Guðm. S. Th. Guðmundsson,

x

Good-Templar

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Good-Templar
https://timarit.is/publication/428

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.