Good-Templar - 01.01.1903, Side 5

Good-Templar - 01.01.1903, Side 5
BLAÐ STÓR-STÚKU ÍSLANDS A F I. O. G. T. VII. ÁRG. REYKJA VÍK, JANÚAR 1903. 1. BLAÐ. Arið 1902 mun naumast geta talist meðalár, frá sjónarmiði bindindis- manna skoðað. Af vexti og viðgangi Regiu vorrar getum vér að vísu eigi geflð neinar nákvæmar sk'ýrslur að svo stöddu, en væntanlega birtast þær í „Good-Templar“ siðar, eins og venja er til. En svo mikið þykjumst vér með sanni geta sagt, að enda þótt skýrslurnar, ef til vill, kunni að sýna dálitla með- limafjölguu á árinu, iíklega einkum í unglingareglunni, þá er þó árangurinn af starfinu á þessu liðna ári ekki sem allra glæsilegastur. Að vísu efumst vér ekki um, að viða hafi ver- ið vel og dyggilega staifað, vitum enda um að svo hefir verið, og á vissum stöðum hefir sjálfsagt unnist nokkuð á. En þeg- ar litið er á heildina alla, viiðist óneitanlega svo sem ekki sé laust við að nokkurs lconar deyfð sé yfir Regiunni og starfi hennar hér á íandi nú í seinni tíð. Vafaiaust lieflr nllmikill hluti af starfl Good-Tomplara á þessu ári gengið í það að safna undirskriftunum undir bann- laga-áskoranirnar, og virðist þó einnig það starf ganga nokkuð seinna en við var búist i fyrstu, því margir þeirra, sem áskoi - anirnar voru sendar, hafa eigi sent þær enn, né látið neítt frá sér heyra. En vér getum þess þó til, að áskoranir þessar eigi nokkurn þátt i þessari deyfð, er vér gátum um. Vér getum þess til, að nú séu starfssystkini vor víðsvegar urn landið eins og að varpa mæðinni, áður en lagt e)- upp í síðasta áfangann, að hervæðast, áður en síðasta áhlanpið er gert. Þetta er að vissu ley.ti eðliiegt, og það er altítt í hernaði, að rótt áður en aðal-áhlaupið byrjar, er dauðakyrð yflr öllu, líkast því sem her- inn, sem áhlaupið ætlar að geva, sé hættur öilum tökum eÖa sofnaður.

x

Good-Templar

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Good-Templar
https://timarit.is/publication/428

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.