Good-Templar - 01.01.1903, Qupperneq 6

Good-Templar - 01.01.1903, Qupperneq 6
2 En á hina hiiðina er þetfca þó dálítið varhuga vert. Þess verður vel að gæta, að hvíidin verði eigi of löng, svo að bæði áhuginn dofni og óvinaliðið fái næði tii að hiiast betur fil varn- ar. Linni baráttunni, þótt. ekki sé nenia nni stuttan t.íma, er ávall, hætt. við því að áhuginn minki hjá öllurn fjöldanum, og þá er ósigurinn vís. Yér höftrm séð þess merki aliviða á árinu sem léið, a.ð ó- vinir bjndindismálsins sofa ekki. TJr ýmsum áttum heyrast kvartanir um þa.ð, að farið sé í kringum vínsölulögin og að þau komi að lif.lu haidi; vér sjáum, að óvinir vorir gera alt mögulegt, til að ónýta fyrir oss þá sigra,, -er vér þoga.r höfum unnið. Og á öðrum stöðum sjáum vér drykkjuskapinn magn- ast svo að varla liefli' hann nokkru sinni meiri verið. Og þetta gefurn vér ekki annað en kent oss sjálfum um að nokkru ieyf.i, kent því um, að vér störfum ekki af þeirri aiúð og þeinr áhuga, seru vera ætti og vera þyrft.i. I’vi að liess erum vér fullvissir, að hvenær sem bindindisiiðið tekur alvarlega hönd- um samau og starfar af einlægni og rneð brennandi áhuga að því að ná taknrarki sínu, þá heflr það og málefrri þess byr undir báða vængi meðnl alls þorra þjóðar v.prrar. Strengjurn þess því lreit með nýju ári, allir bindindismenn og bindindisvinir, að láta ekkort tækifæri ónotað til að starfa fyrir málefni vort, >>g þá rnumim vér við næstii aram.ót sjá, að þetta nýbyrjaða ár lreflr orðið oss öllum sannarlega glcfti- legt ár. Og þess óskar i,Oood-l'empIar“ yður öllimr. -----OsKX>---- .Nýárskveðja st. „EEIMiNGIN“ Nr. 14 1. Janúar 1903. Gleðilegt, nýárl — „Eining" sendir yður við áramótin bezt.u kveðju sína. Hún þakkar hverjum þeirn, er rrrál vort styður og því og henni jafnan velvitd sýna. Gleðilegt ár með ársæld, heill og frið frá instu dölum fram á dýpstu mið.

x

Good-Templar

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Good-Templar
https://timarit.is/publication/428

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.