Good-Templar - 01.01.1903, Qupperneq 9

Good-Templar - 01.01.1903, Qupperneq 9
5 svo getur það einnig reynst oss og málefni voru. Og þegar vér iitum yfir liðna árið, sjáum vór þar margan sumardag og sólsldnsblett, sem hugurinn dvelur við og sem hlýtur að gera oss endurminninguna þægilega. Og meðal þeirra nefni eg Stokk- hólmsfejð br. Haraldar Níelssonar eða sem eins vei mætti nefna sigurferð eða frægðarför hr. Raraldar til Stokkhólms, hvoi-t heldur vér skoðum hann sem erindreka Reglunnar eða full- trúa þjöðarinnai'. Ferðasaga hans í ísafold, og þá ekki síður framkoma hans hér, bæði á málfundum og hvei'sdagsiega, — það hefir veiið lesið og heyrt með þvilíkri athygli og eftirtekt. að óhætt er að fuliyrða, að mjög mikið er nú öðruvísi litið á starfsemi Regiunnar en Öður var, og er það ómetanlegur vinn- ingur fyrir oss. Annað sem nefna má er undirskriftasöfnunin. Að vísu er henni ekki lokið, svo eg get ekki sagt hver úrslitin urðu, en svo mikið er víst, að stór meiri hlnti er fyn'r takmörkun áfengisnautnarinnar, sumpart með því að banna aðflutning á- fengisins og sumpart með því að banna sölu þess. En þó þessu veiki sé ekki lökið. mun það þó aðallega talið veiic árs- ins sem loið. Marga stnæni atburði mætti nefna, sem benda á að vér erum ;i framfaraleið. Og yfir höfuð hefir hvívetna gengið fram á við á árinu sein leið en hvergi aftur á bak svo full ástæða er <tð segja með skáldinu: „Og er það hverfur undir hafsins rönd, þá er sem vinur flytji tjurt af strönd." En, — nú er enn þá nýtt ár runnið. Nú byrjai' onn nýr starfstimi sem kallar oss til verka, framtakssemi og framkvæinda. Á þessu ári söfnumst rér saman, ef guð lofar, fleiri eða fæj'ti af oss, som orð mín heyra eða lesa, til að lieyja eina af aðalsamkomum vorum, Stórstúkuþingið. Hamingjan gefi, að hver sá er þangað kemuj', komi með þeiin einiæga á^etn- ingi að láta sem mest gott af sór leiða, komi ineð alvæpni elsku og kæiieika til iands síns og þjóðar, og að samkoman verði málefni voru tii farsældar og frama. Á þessu ári söfnumst vér saman, hver í sinni stúku. Kappkostum að koma á hvern fund og ætíð til þess að reyna að vinna oss og málefni voru sem mest gagn. ’Verum trúaðir á ágæti og sigur málefnis vors og kraft þess góða; trúin ger-

x

Good-Templar

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Good-Templar
https://timarit.is/publication/428

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.