Good-Templar - 01.01.1903, Qupperneq 10

Good-Templar - 01.01.1903, Qupperneq 10
6 ir oss styrka. Verum vongóðir; vonin gerir oss giaða og þolin- móða. Verum kappsamir og árvakrir; kapp samfara árvekni knýr oss, ekki einungis til að nota tækifærið, þegar það býðst, heldur einnig til að skapa tækifærið og nota það. Og umfram alt, verum kærleiksríkir, umburðarlyndir og mannúðugir; kær- ieikurinn gerir oss frjálsa, umbtirðariyndið eykur samheldni og mannúðin þrýstir oss til að hjálpa og líkna þeim, sem bágt eiga, og leggja alla vora krafta fram til að iosa land vort og þjóð undan því ógurlega þunga böli, sem áfengisnautnin bakar svo mörgum — svo ótai mörgum af meðsystkinum vorum. Gerum þetta. Þá mun skaparinn gefa oss gott og farsælt þetta nýbyrjaða ár. Glaðir fregna vœntum vér vort hvað eflist bræðralag. Hinn 15. dag nóvember 1902 stofnaði br. Sigurður Eiriks- son stúku að Brautarbolti á Kjalarnesi. Stúkan iieitir „Vornd“ nr. 81. Stofnendur voru 15. f’essir voru kosnir i ernbætti: Æ. T. Gísli Halldórsson bóndi í Holti V. T. Kristjana Benidiktsdóttir mjólkUrbústýra í Brautarholti G. U. T. Einar Magnússon vinmunaður á Hofi Rit. Jón Jónatansson búfræðingur í Brautárholti F. M. R. Þorvarður Guðbrandsson á Bakka G. Eyjólfur Eyjólfsson i Saurbæ Kap. María Pórðardóttir ljósmöðir i Holti Dr. Helga Sveinsdóttii' Brautarholti V. Olafur Ólafsson vinnumaður á Hofi Ú. V. Finnur Ólafsson húsmaður í Mýrarholti A. R. Sveinn Jónsson í Brautarholti A. Dr. Kristmundur Guðjónsson á Hofi F. Æ. T. Magnús Magnússon bóndi í Lykkju. l'il að vera umboðsmaður Stór-Templars hlaut meðmæli: br. Jón Jónatansson búfiæðingur. Stúkan var stofnuð að tilhlutun Umdæmisstúkunnar nr. 1. Vór óskum stúku þessari allra heiila og hamingju. Hvar fáum vér nýja stúku næst?

x

Good-Templar

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Good-Templar
https://timarit.is/publication/428

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.