Good-Templar - 01.01.1903, Page 12

Good-Templar - 01.01.1903, Page 12
8 Hinn 4. þ. m. héldu Good-Teinplarar skemtisamkomu hér á Þórshöfn og stóð sú skemtun 12 stundir með i'æðuhöldum, söng og dansi. Fiiðrik Guðmundsson mæiti fyrir minni st. „Framtíðin" og flutti kvæði; Ásgrímur Magnússon mintist Reglunnar hér á iandi og félagsskaparins, Helgi Eyjóifsson fi'á st. „Isafoid — FjaIlkonan“ á Akureyri talaði fyrir minni Stór- stúkunnar. Samkomuna sóttu um 40 utanfélagsmenn, flestir boðriir af félagsmönnum. Kaffi, súkkulade, limonade og yindl- ar var veitt eftir vild og kostuðu Templarar það. „Franitíðin" átti nú um ársfjórðungamótin í sjóði 64 kr. auk annara eigna, sem munu nema um 40 kr. Má þetta kall- ast góð byrjun á einu ári og sýnir, að meðlimirnir hafa góðan vilja á fjárframlögurn sem öðru. En til þess að unt verði að vænta góðs árangurs, þyrft.i duglegan i'egluboða hingað og í nágrennið. Einn úr sl. „FRAM TÍDIN. “ Umdæmisstúkan nr. 1. hélt aðalfund sinn hinn 9. nóvernber 1902. Fuudurinn va.r settur Kl. 9 árdegis i Goodtenrplarhúsinu í Reykjavik og mæt.tu á honum 32 fulltrúar frá 8 undirstúkurn umdæmisins. Uindæmissl úkustigið var veitt 7 fulltniuiii og 4 stigbeið- enduin öðium. Fundagerðir framkvænrdanefndarinuar lesnar. Síðan var fundirium frestað t.il kl. 4 síðdegis sama dag og fundnr þá settur aftur a Umdæmisstúkustiginu. Lagðar voru fram skýrslur frá U. Æ. T og U. G. U. T. og enn fremur reikningur U. G. k., er samþyktur var í einu hljóði. Emhættisnrenn voru kosnir þessir: U. Æ. T.: Pétur Zophoniasson, gagnfræðingur, U. Kanzl.: Halldór Jónsson, bankagjaldkeri, U. V. T.: frú t’uríður Níolsdóttir, U. G. U. T.: Jóu Árnason prentari, U. R.: Jón Pálsson, organisti, og U. G.: Jón Jónasson, kennari; en skipaðir þessir: U. K. Eggert Finnsson, búfræðingur,

x

Good-Templar

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Good-Templar
https://timarit.is/publication/428

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.