Good-Templar - 01.01.1903, Page 14

Good-Templar - 01.01.1903, Page 14
10 ræðumenn þar Indriði Einarsson og Pétur Zóphóníasson. Fund- ir þessir hafa verið fremur velsóttir, sérstaklegu.tveir hinirsiðustu. 3. Fyrirlest.ur Hjálniars Sigurðssoriur: „Hvert sem vér lítum“ var prentaður í Good-Templar, og siðan sérprentaður. Hann er nú til söiu, með sama fyrirkomulagi og „Meira ijós,“ hjá U. R. og ættu stúkurnar að kaupa hann. Honum hefir ver- ið útbýtt um Hraunin til hvers búanda þar. 4. Samþykt var að setja leyninefnd til þess að koma upp óleyiilegri vínsölu; lieíi eg skipað þá nefnd, og hún hefir þegai starfað. nokkuð, en ókunnugt er mér um, hvort það hef- ir borið árangur. En nauðsyn er fyrir Umdæmisstúkuna að iiafa nóg fé, er hún ræðst í slíkt, og þvi hefir framkvæmda- nefndin beðið Stór-Stúkuna um styrk - - 100 krónur— en svar ókornið. Ætla má, að hún veiti það, þegar um slíkt þarfaverk er að ræða.1) 5. Stór-Stúkan fól umdæmisstúkunni að sjá um undir- skriftasöfnunina í Umdæminu. Yar valin nefnd til þess að sjá urn það, en þeim er ekki enn lokið. Á Kjalarnesinú fengust ekki undirskriftirnar, og var maður því sendur þangað að safna þeim, kom hann með undirskrift frá 22 af 38 kjósendum, en von er á henni erm frá 10 kjósendnin. Af þessum 22 voru 10 í fremsta dáiki, og 6 í hvorurn hinna. 6. Umdæmisstúkan lét safna undirskriftum hér, þegar Muus kaupmaður bað um vínsöluleyfl. Um það hvernig það gekk og árangur þess er áður kunnugt af Good-Templar. 7. Nefnd var sett til jiess að kenna mönnum siðastartið, og e.r hún að byrja á starfi sínu. 8. Framkvæmdanefndin gaf út hagnefndarskrár stúkn- anna í einni bók. Er það framför mikil, sérstakiega þar sem það reynist enginn kost.naður fyrir stúkuna né undirstúkurnar. Nauðsynlegt er, að hagnefndarskrárnar séu eftirleiðis alt af sendar mánuði fyrir hver ársfjórðungamót, og ritinu sé býtt vel út meðal meðlirnarma. 1 trú von og kærleika. Reykjavík 1. Nóv. 1902. J^éíur jíópýóníasson. (U. æ. t.) i) Styrkinn hefir hún veitt.

x

Good-Templar

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Good-Templar
https://timarit.is/publication/428

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.