Good-Templar - 01.01.1903, Side 15

Good-Templar - 01.01.1903, Side 15
11 Eftirmæli. t (íuftm. 6. 11. B. Guðmumlsson skólapiltur, sonui Guðiriundnr hóksala Guðmundssonar á Eyrarbakka. Hann var fæddur á Eyraibakka 23. Nóv. 1882, og dó þar 27. Mai 1902. Hann var kominn í 4. bekk lærða skólans, og var hann Good-Teinplar frá því hann var barn að aldri; gekk hann þá inn í barnastúkuna. Jlann var hvers manns hugljúfi fyrir Jipurð sina og góðlyndi, auk þess er hann var gáfaður, og er að hon- um söknuður mikill, bæði fyrir Eegluna, aðstandendur hans og vini. t Tímótcus Torfasou. Hinn (>. Nóv. síðastl. audaðist að hoimili sínu á Sauðárkrók br. 'J’imóteus Torfason, liðugt flmtugur að aldri. Hann var ættaður úr NorðurárdaJ í Borgar- fjarðarsýslu, en liafði um mörg ár vérið formaður við Fuxaflóa, á Yatnsleysu, og fluttist þaðan norður fyrir fáum árum. Hann Jætur eftir sig ekkju og þrjú börn. Hér var hann kyntur hið bezta, og iétt metinn dugnaðarmaður og drengur góður. Hin síðustu ár æfinnar var hann Good-Templar, í stúkunni „Gleym mór ei“ Nr. 35 á Sauðárkrók, henni mjög gagnlegur og kær. jg. t 1‘orbjiirg Svcinsdóttir yíirsetukona í Reykjavík and- uðist (5. þ. m. (jam), halfattræð að aldri, eftir langvinnar sjúk- dómsþjáningar. Hún gegndi um 40 ár ljósinóðurstörfum í lteykjavik og tókst það mjög vel; var hún og mjög nærgætin og hjálpfús við alla þá, er bágt áttu, livort heldur það voru sjúkdómar eða aðrar orsakir, sem ollu bágindum þeirra. Og eigi voru það einstaklingar einir, er hún hugsaði um og leit- aðist við að lijálpa, heJdur og meimirnir yflrleitt. Hafði liún næma tilflnningu og giögt auga fyrir þeirri eymd, sem stórir hlutar þjóðarinnar eiga við að búa, og reyndi eftir mætti að bæta úr henni. Mætti því til sönnunar margt nefna; en hér skal það að eins tekið fram, að í hennar augura var sú eymd stærst, sem áfengið leiðir af sér. Gekk hún því snemma í Jið bindindismanna, var meðlimur st. „Verðandi“ nr. 9 í mörg ár og staríaði jafnan með Jífl og sál fyrir það málefni, eins og heniú var Jagið. Þorbjörg sál. var ágætum gáfum gædd, trú-

x

Good-Templar

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Good-Templar
https://timarit.is/publication/428

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.