Good-Templar - 01.07.1903, Qupperneq 5

Good-Templar - 01.07.1903, Qupperneq 5
69 s ‘ halda svo leiðav sinnar, og láta sig þab engu skifta, ef það er einhver óviðkomandi. Hver er sjáifvjm sér næstur, segja menn, og ekki mega menn láta samvizkuna hlaupa með sig í gönur! (Meira.) Bálkur Stórritara. Reyltjavík 16. júli 1903. ÍMngtiðindi frá síðasta Stórstúkuþingi eru nú fullprentuð og verða send með næstu póstum til allra stúkna á iandinu. Sórstaklega eru umboðsmenn i stúkunum beðnir að at- huga þau nákvæmlega og birta allar þær samþyktir og úrskurði, sem að einhverju leyti varða þá eðáyStúku þeirra, og yfir höf- uð alt það, er varðar starfsemi stúknanna og Reglunnar i heild sinni. Ennfremur leyfi eg mér að biðja allar þær stúkur, sem hafa ekki enn þá sent meðmæli með umboðsmanni, að gera það hið allra fyrsta. Eins og kunnugt er, voru að þessu sinni kosnir í fram- kvæmdanefndina, að sumu leýti, félagar utan a.f landinu. Því var það að nefndin hafði fund með sér strax að afloknu þingi til að ráðstafa flestum eða öllum þeim málum, sem henni höfðu verið falin til framkvæmda. Auk regluboðunarinnar, sem ætíð verður að ske og fram- kvæmast eftir atvikum og ástæðum, og sem nefndin því ekki getur tekið fastar ákvarðanir um öðruvísi en eftir því sem til hagar í hvert sinn, þá var auðvitað þýðingarmest bannlagamálið, sem br. stórtemplar tók að sér að koma inn á alþing, í því formi sem St. st. ákvað. Hvernig því verður tekið eða hver úrslit þess verða, um það er ekkert hægt að segja, en allir sem á St. st. þinginu voru og heyrðu br. st. t., og hver sá er hann þekkir, allir þeir munu fulltreysta honum til að koma málinu inn á alþingi og til að gera alt sem í hans valdi stendur til þess að úrslitin veröi sem heillavænlegust og samkvæmust ósk stórstúkuþingsins. Að því er snertir stjórnarskrá og aukalög Stórstúkunnar, þá er ekki hægt að fá þau prentuð fyr en í haust. Því fyrst

x

Good-Templar

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Good-Templar
https://timarit.is/publication/428

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.