Muninn

Árgangur

Muninn - 01.12.1935, Blaðsíða 2

Muninn - 01.12.1935, Blaðsíða 2
2 Muninn JÓKANN JÓNASSON. H*,uatið 1931 kom sá maður vestan frá Ö.xn#y á Breiðafirði, er Jóhann heitir. Jóhann sá eg fyrsta sinni um borð í e/a Goðafossx á leið frá Siglufiröi til Akureyrar. Var hann þá á leið hingað i M» A» Kunni eg þá engin deili á manninum. Maðux þessi er all-mikilúðlegur ásýndum. Hann er beeöi hárr- og herðibreiður og svaka- l*gur að valiarsýn. Svipurinn er mikill, nefið langt, þykkt og rautt i endann, kinn- arnar holdmiiclar og slapandi, eins og mynd- in sýnir, varirnar þykkvar og Aossheefar. Hann rar i grófri frakicaúlpu og "trekrart' huxum, sem féllu vel að um sitjandann,svo að mótaði fyrir. Öll áferð andlits og klæða sýndi mikið samreani og fönguleik, svo að ekki verður annaó sagt en að hann vseri i senn icarlmannlegur og þægilegur fyrir auga. Leiifci mér maðurinn all-sterKlegur Og datt Í hug, að hann hlyti ■•aó vera roskinn hákarlaformaður vestan af Ströndum. jEkki yrtum við hvor á annan, en athygli min heindist ósjalfrátt að honum. Er eg icom auga á fatlaöa hönd hans, þóttist eg viss um*að hann hefði i mannraunum lent. Siðar hlotnaðist raár sá heiður að Aynnast Jóh. Jóhann vex i álxti vió Jcynn- ingu, og her það vott um.að eitthvaó nýti- legt sé yÍð manninn. Hann er lika sagður vera hominn af stórum ættbálki þar vestra, sem rómaóur er frá fornu fari, Skki get eg þó rakið ættir hans, en mjög svipar honum til afreksmanna þeirra, er þaóan eru runnir. Þó segja sumirj að Jóhann muni eigi alislenzkur vera, þá er lengra dregur i ættir fram. Kemur mörgum saman um, að hann sé i ætt við Georg gamla heitinn Brandes, sem heims- fresgur er af ritsmið sinui . Hann er einnig viö hann kenndur og kallaður JÓh. Brandes. Hvaðan sem ættir Jóh, eru, skiptir þaó rainnstu máli, hitt er öllu mikilvægara hvaða "ahsolute" rök og eiginleika Joh. hefir yfir að ráða- Fremur er Jóh. ómannblendinn i fyrstu og fer oft einförum, en þegar farið er að tala við hann, ger- ist hann mjög málugur og getur haft ótrúlega marg- breytt orð um litið eóa ekkert efni ■ Hesttir honum þá til aó endurtaka setningarnar, ef til vill með nokkr- ura breytingum, sem honum finnst betur fara. Verða þær oft af þvi flóknar og torskildar, svo að illt er að finna geranda og vita, hvaö af hverju stjórnast. Talfærx Jóhanns er sá máttugi eiginleiki skaptur að vera óþreytandi og óþrjótandi að orðgnótt. Hann á þvi oft bágt með að hætta talanda, þá er hann hefir byrjað. Við þetta bætist einnig vandvirkni hans og kostgæfni og sýna endurtekningar hans það bezt, að hann vill ekki láta setningarnar frá sér fara fyrr en þær eru seraiilega gerðar. Auk þessa kveður þó mest að rökfimi Jóhanns. Það má segja um Hann, að illt sé að hasla honum völl i geimn- þvi að hann er eins og krían, sem sjcaldan seít, nema þegar hún verpir. Hann hefir tekið ástfóstri við tvær áhrifslausar hreifingar- sagnir, sem hann notar oft i ræðum sinum og byggir rökvisi sina á. Þær heitaí að fara og að koma. Hann er hinn farandi og komandi maður, Ef meginkjarni máls hans væri dreginn saman, yrði hann þessi: Þegar eg er staddur á ein- hverjum stað, hefi eg raeð einhverju móti komið þangaö. til þess að fara þaðan aftur. Eg hefi komið til að fara. Þegar eg kem til einhvers staðar, get eg ekki annað en farið þaðan aftur, og þegar eg fer frá einhverjum staó, hlýt eg aó koroa til einhvers annajs staðar i geiir.num. Jafnframt þvx sem eg er farandx, er eg einnig komandi, því að á saraa tima, sera eg er farandi frá einhverjum stað, er eg einnig komandx txl einhvers annars staóar. Af þvi leiðir, ao þegar eg fer með teppi frá Ingvari til Bjarna, þá er eg um leið að koraa með þau sömu teppi frá Ingvari til Bjarna. Ergo: er eg kominn i heiminn til aó fara. "Að heilsast og kveðj- ast, það er lifsins saga", en sú lifsins saga er sköpt meó því að kcma og fara. JÓhann mun vera vel búinn um marga hlutx þó lizt mér haran helzt kornrsJctarlega vaxinn enda er hann gefinn fyrir náttúruvismdi og vel af náttúrunni gerður, og mun hún hafa gefið honum sjálfa sig i vöggugjöf. M. A. mun ekki"gráta þurrum tárum" burt- för Jóhanns, og væri ekki ólíklegt, að höfuð- verðir skóiand og unnendur teekju sér orð Egils gamla i munn og segðu "Veitk ófullt ok opxt standa sonar skarð" LÍkur svá at segja frá JÓhanni. Unndór Jónsson.

x

Muninn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Muninn
https://timarit.is/publication/429

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.