Muninn

Árgangur

Muninn - 01.12.1935, Blaðsíða 5

Muninn - 01.12.1935, Blaðsíða 5
Muninn 5 '' £ L A N Ó T Nu hnígur sólin hœgt-. i djúpsins_ seaag og hörpustrengir- dagsins siðast ti’tra. og nóttin sve'rpar mannkyn mjúhum væn'g, en móðuraugu náttúíunnar glitra. 'Nú er sú stund, er dagsins kliður dvin', ' og duftsins í>Ógn i hljóöri kveðj.u fagnar, þvi lifió yrKÍr ástarljóðin /s-in, óg órour listamannsins hörpu þagnar. \' NÚ meelir engin mannleg tung.4, neitt, þvi máttug or'ðin lúta valdx þinu, > þú nótt, er v'eitir öllum mönnum eitt, og alla lœtur gleyma töli sinu, Nú varstu aó hjóóa tqsnum góóa nótt og “blessun veita yfir landsins sveitir. Hve hjörtun getasbfið sætt og rott. Hve svefninn væri Hjö_rum okkar hreytir. NÚ gleymist dagsms s.traumnióur og strió ■ -„þvi stormay lifsiils . hl-unda i f-aómx þinum. Og tcxrinn veróur . þágnarharpa þýð , er þögul syngur Ijóð i huga minum. Og ljóðin eru lofsöngur til þÍn \ þú lxstarinnar "teéóir,-•nóttin svarta, sem hærinn géfur ást&raugun sin. Hann elskar þig a£.-1 ifS'ins sál og hja>tar Hn li-óa mun þitt ástaræfxntýr, .. þvi enn mun koma 1 ogat j artur’' dagur Og emginn veit hvað úti fyrir býr, en astar ->xnnar,draumur var sv.o fagur . Já þú ert eins og allt, sem Jcemur, fer og unnaó er um stund og vinxr sakna. Og saga þxn'er- sa'ga J>ess, sem er, en svxfur bratt er nýir tirnar vakna. / Erl. Oigmundsson. Grímurfer 1 jólaleyfi'.

x

Muninn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Muninn
https://timarit.is/publication/429

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.