Muninn - 01.11.1949, Page 6
6
MUNINN
SVEINN SKORRI:
Glussatjakkur
„Hefurðu verið í sveit í ágúst? Hef-
irðu fundið þennan sæta ilm, sem fyll-
ir sveitirnar áJtvöldin, þegar sólin er
gengin til viðar, þennan ilm, sem
smýgur inn i hvern kima svo undar-
lega kitlandi?
Töðuilmur, þú, sem fyllir bænd-
urna öryggiskennd, þú, sem færir æsk-
unni þessa seiðmögnuðu óró og vekur
þessa duldu gleðiþrá, sem ríkir í al-
mætti sínu á síðsumarkvöldum í
sveit......“
Hann sló liendinni á öxl mér. „Þér
sýnist ég svín, vinur, mórautt svín“.
Hann var lægri en meðalmaður,
fölleitur, sköllóttur, andlitið slapandi
og þvalt af svita. Augun voru blágrá,
á sjáaldrið var fallin eins og móða, og
þar fyrir innan flaut blámi augnanna
í gulleitri hvítunni, flaut, eins og
pestarskrokkur í forarpytti.
„En hér, hér er ég maður. Hér var
ég drengur, hér grét ég, hér hló ég,
hér elskaði ég, og hér lærði ég að tor-
tryggja.
En nú er ég heildsali.
Þeir segja, að ég sé svikari, en þeir
ljúga, þeir hafa alltaf logið.
Trúðu mér. Ég er maður."
„Ertu að hugsa um að komast að
Brekku í kvöld, Jóakim?“
„O — þegiðu, kerling, hér ræð ég
sko, hér eru engar púðraðar frúr, hér
er það saklaus náttúran, sem grætur.
Sjáið þið, finnið þið, skynjið þið
fegurðina? Döggin, skógurinn.
Hér elskaði ég, hér kyssti ég hana,
hér við ána.
Hún var, hún var. Hún þurfti ekki
að sminka sig til þess að vera ekki eins
og fúinn strigapoki.
En þið, þessi skorpnuðu málverk,
þið minnið mig á kæsta skötu.“
„Reyndu að biðja herrann að lijálpa
þér að ná bílnum upp.“
Frúin gekk burtu, útskeif og virðu-
leg.
Veslings konan. Hún galt þess, að
Jóakím var ekki lengur í menning-
unni, þar sem hún réð.
Ég tók eftir, að vangar hennar fengu
daufan roða, er Jóakim ræddi um ástir
sínar með viðeigandi látbragði hins
víndrukkna manns.
„Komdu, Sillí,“ sagði hún.
Dóttir hjónanna, að ég ályktaði, reis
upp og leit á mig blágrænum augunum
Ég man ekki, livað mér fannst, en
ég var svo feiminn þá, að ég roðnaði,
og ögrandi tillit sem þetta verkaði á
mig eins og heitur grautur á svangan
kijtt.
Kjálkar hennar gengu í sífellu í
gi'æðgislegum ákafa, hún fór upp í
munn sér með grannri hendinni, og
með vísifingri og þumalfingri tók hún
í gulbleika þjóttu jórturleðursins og
teygði hana fram í þvengmjóan tauin,
sem lnin síðan slafraði inn á milli
rauðskjóttra varanna nreð værðarleg-
um velþóknunarsvip.
Rauðköflótt skyrtan slóst til við
slettingslegt göngulagið, hún var fram-
andi í mínunr augunr, eittlrvað óþekkt,
lreistandi.
„Já, bíllinn. Bara á ösknhaugana
nreð lrann, lrann er sko fastur.
Nýr bíllinn að hafa sig sko ekki.
Bara á öskuhaugana nreð lrann.
Ég ætlaði sko að Brekku.“
Bíllinn kúrði þarna á votri eyrinni
við ána, senr Jóakinr þurfti yfir, ef
fara skyldi að Brekku. Umhverfis þaut
í ljósgrænni störinni, senr kvöldgolan
vaggaði og bærði til.
Græn stráin strukust við gljáandi
lakkið, þau eins og nrinntust við þenn-
an framandi gest, þennan glanrpandi
fararskjóta Jóakims lreildsala.
Fíngerð hjólin snerust í nrjúkri
leðjunni, og leirinn spýttist aftur und-
an þeinr við snúninginn. Vagninn
lrvíldi nrjúklega á grasrótinni, og upp
frá lronunr steig bláleit gufa af brunnu
bensíni, nreðan Jóakinr sat voldugur
og reiður við stýrið og fornrælti bö(lv-
uðu troginu.
Nú konr hann út.
• „Ungi nraður, ég er lrjáls, ég er
kominn lreinr, lrér vil ég deyja.“
Hann virtist vikna, en svo rétti lrann
sig upp.
Hann stóð gleiður, og bognir fæt-
urnir nrynduðu óreglulega sporöskju.
Hann benti á vatrrið, senr leið lrægt
áfranr í farvegi sínunr, og gufa steig
upp úr í kr öldkyrrðinni.
„Ungi vinur, sjáðu vatnið, þannig
líður líf vort mannanna.
Asnarnir segja, að tínrinn líði, að
móða tínrans renni í eilífðarinnar sjó.
Þeir lralda, að þeir séu skáldlegir.
En tínrinn stendur kyrr. Kyrr, heyr-
irðu það?
Kyrr eins og klettur úr hafinu, sem
hafrótið bylur á, og hvernig sem lraf-
rót atvikanna lranrast á bjargi tímans,
þá er hann kyrr. Fastur og lamandi,
eins og eilífðin.“
Jóakinr sveiflaði höndununr út til
aherzlu orðunr sínum, en þá missti
liann jafnvægið.
Hann valt unr, ataðist auri og vökn-
aði í fallandi dögginni.
Ég reisti hann við og vildi dusta af
lronunr óhreinindin.
„Nei, góði, ekki, ég vil láta fólktð
sjá, að ég lrafi konrizt í erfiðisvinnu. ‘
„Hefirðu tjakk?“ spurði ég.
„Jú, glussatjakk, maður.“
Einhvern veginn fann ég hann, konr
honunr fyrir og lyfti vagninum. Hann
lrorfði á nrig.
Ég sótti nokkra steina og lagði undir
hjólin, skrúfaði frá tjakknum, og hægt
seig bíllinn niður á grjótið.
Hann starði á tjakkinn. „Sástu,
lrvernig hann seig saman, Jregar þú
skrúfaðir frá?“
„Nú hvað um Jrað?“ anzaði ég.
„Já, svona er ég. Ég get stælt mig
upp, en þegar ég kenrst, þangað sem
áakleysið ríkir, jrangað senr náttúran
grær, þá verð ég ég sjálfur. Þá fell ég
sanran, fell úr þessum bölvuðum hvers-
dagshjúp.
Ég verð nraður, þessi drusla, sem
þú sérð, ég er ræfill, en trúðu, ég er
nraður.
En ég ætla að Brekku.“
Jóakinr settist inn, bíllinn rann af
stað, hann fór nrjúklega eftir slétt-
um bakkanunr við ána, upp í svalan
geinrinn steig blá gufa af bensíni.
Ég lrafði lritt lrann þarna, þegar ég
var að koma af engjunum.
Ég lrélt lreinrleiðis. Einmanalegt
kvak, fullt klökkva, rauf hljóðleik
kvöldhúmsins.
Nú vinn ég á skrifstofu lrér í firð-
inunr, og ég nran sennilega eftir þessu
(Tranrhald á 7. síðu).