Muninn

Árgangur

Muninn - 01.02.1950, Blaðsíða 2

Muninn - 01.02.1950, Blaðsíða 2
34 MUNINN „Nei, Joji. Lærir jni á K. E. A., drengur? Hvað lest þú? Skólabækur?" Hann situr í sama stól og Gaukur áður. „Laxness, góða. Hvað annað en Laxness." Ég hrekk frá og kippi Gunnu með mér inn á sal. „Lánið elti Jón.“ Þarna standa stelpur upp frá borði innarlega. í salnum til vinstri. Fyrirtaks staður. Við skundum inn eltir gólfinu, og í ákafanum eftir að komast sem fyrst að borðinu gleymum við allri feimni og um leið allri tilgerð. „Eru blóm á borðinu um hávetur- inn? Yndislegir túlípanar." Gunna er undrandi. Um salina hljómar hægur vals. Við lítum livor á aðra. Við þurfum ekki að tala. Við vitum, að við hugsum báð- ar það sama. „Ef menn mættu dansa." En við skynjum jafnframt. „Nei, þá missti staðurinn þennan heimilislega og vistlega blæ, sem hann virðist hafa í svo ríkum nræli." „Gunna, ég vildi, að eitthvað af þessum gluggatjöldum væri komið fyrir gluggann okkar Lillu. Finnst Jrér þau ekki falleg?“ Jú, Gunna samsinnir jrað, og við höldum áfram að virða fyrir okkur gluggatj<rld, hengi, og nú kt-mur F.lla til þess að taka við pöntun okkar. — „Kafli og kökur handa tveimur.“ Hún gengur um, hnarreist og örugg í fasi, ]ró að hún sé með fullan bakk- ann. Við dáúmst að þessum laglegu stúlkum, sem ganga hér um beina, klæðaburði þeirra og viðkunnanlegri framkomu. Þær hafa oft mikið að gera, og ég skýt því að vinkonu minni, að það sé ekki víst, að við fáum kaffið okkar jregar í stað. Nokkrir ungir pilt- ar ganga fram hjá (rkkur og skyggnast um eftir borði. Þeir verða að sætta sig við að setjast úti á miðju gólfi. Ég brosi mínu blíðasta brosi til eins þeirra, og annar kinkar kolli til mín. Ég er hreykin. Þetta eru sjöttubekk- ingar. „Hvað er jretta? Þekkirðu alla?“ „Já, Jretta eru skólasystkini mín. Þau fjölmenna hingað í kvöld sem endranær. Drekkirðu hér eftirmiðdags- kafli á morgun, eru líkur til, að Jrú fáir einnig að sjá eitthvað af kennur- unum okkar, fulltrúum, forstjórum og útgerðarmönnum. Þeir kunna vel við sig hér, ekki síðtir en við, en eru lík- lega kvöldsvæfari." Sjöttubekkingarnir eru komnir í all- háværar umræður. Þeir ræða án efa um stjórnmál. Vörður — Sjálfstæðið — S j ál f s tæðism en n. „Sérðu parið þarna inni í horninu?" hvísla ég til Gunnu. „Þetta er umsjón- armaðurinn í rninni deild og Adda. Þú hlýtur að kannast við hana. Hún er þarna að austan. Það virðist kært með þeim.“ Ella kemur með kalfið og hellir Jrví rjúkandi í bollana. Ágætis kaffi. „Já, [)að er alltaf sama góða bragðið af Jiví. Skyldu þeir setja kúrnen í það? Gjörðu svo vel. Pönnukökur." Við lítum frarn í sal. Hlátrasköll heyrast. Það situr fernt saman.Reykj- arsvæluna leggur frá borðinu. Stúlk- urnar veltast um af lilátri. Hvað hlæg- ir Jrær? Jú, öðrum piltinum hefir orð- ið sú skyssa á að velta bjórflösku, senv stóð á borðinu, um koll. Það fer lvroll- ur um Gunnu. Ég flýti mér að til- kynna henni, að þetta fólk sé ekki í skólanum. ,,Og ekki heldur þessar við næsta borð,“ bæti ég við. Mér finnst önnur liafa teygt tugguna fulllangt út úr mér og skýringin því ekki óþörf. Gunna lvnippir í nvig. „Hver er þessi? Hún er ekki íslenzk, Jvað er ég viss um.“ FYRIRHEITNA LANDIÐ Nótt, biksvört nótt. Lifi byltingin, öskrar skáldið. Við erunv í biðröð. í fyrramálið, þegar sólin skín, á að selja okkur frelsi í þessari búð. Við viljunv allir kaupa frelsi, rautt frelsi. Við erum fremstir, skáldið, bóndinn og ég. Barn grætur. Nú öskra allir: Frelsi, frelsi! Það rignir. Vatnið er fúlt. Kaupmaðurinn rekur hausinn út í gluggann. Það glamrar í járnrimlum. — Haldið Jvið kjafti, svo að ég geti sofið. Jafnrétti, öskra allir. Gönvul kona sezt á blauta götuna, svo deyr hún. Lítill drengur gengur burtu. Ég fer og finn lrelsið sjálfur, segir hann. Svört bilieið, nveð kattaraugu og rauð lijól, Jvýtur um giituna. Égandmæli því, hún er sem sé hótel- stýran lvérna. Hópur nvanna streymir inn. og ég ránka aðeins við nvér. Ég tek eftir því, að heimavistarkrakkarnir eru allir á burt. Getur verið, að kvikmyndirnar séu úti? Ég á kollgátuna. „Þú ert Jvá lvérna, kerlingin. Megunv við setjast hjá ykkur? Myndin var al- veg draumur.“ Tvær vinstúlkur nvínar, senv buðu mér í Skjaldborgarbíó í dag, eru komnar að borðinu. Mér hafði fundizt ég ekki mega vera að því að fara. Gunna stendur upp. „Farangurinn — um borð í Heklu.“ „Já, við nvegunv víst hafa hraðan á.“ Niðri fáunv við að hringja eftir bif- reið. Og innan stundar er Gunna búin að koma farangrinúm fyrir. „Vertu blessuð. Þakka þér fyrir kvöldið." Ég finn til nokkurs samvizkubits, er ég geng ein frá gistihúsinu. í skól- ann í fyrramálið. (Hér birtist stíll sá, senv hlaut verð- laun þau, sem K.F..A. veitti fyrir bezta stíl um Jietta efni. Hefir Jakob Frí- mannsson góðftislega veitt oss hlut- deild í birtingarrétti þeim, sem áskil- inn var í sambandi við verðlaunaveit- inguna.) Ég rek tunguna framan í tunglið, þá glottir Jrað. Móðir með barn á brjósti, skelfur í kuldanum. Hún hvíslar: Frelsi, frelsi — rautt frelsi. Múgurinn riðlast. Gamall nvaður treðst undir. Frelsi, skrækir hann, svo kafnar hann. Þrír í einu, æpir kaupmaðurinn. Það er bóndinn, skáldið og ég. Við fá- um frelsið fyrstir. Járnlvurð lokast á eftir okkur. Bóndinn fyrst, segir kaup- maðurinn. Allir jafnt, öskrar skáldið. Haltu kjafti, segir kaupmaðurinn. Hvar er frelsið? spyr bóndinn. Kaupmaðurinn fær honum rauða skál. Hvað kostar Jietta? spyr bóndinn. Frelsi, segir kaupmaðurinn. Frelsi fyrir frelsi, Jvað er sannvirði. Nú fer bóndinn að drekka frelsið. áúð bíðunv. Það er svartamyrkur hér inni. Ef til vill fáunv við frelsið bráð-

x

Muninn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Muninn
https://timarit.is/publication/429

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.