Muninn - 20.11.1971, Síða 5
Skoðanakönnun —
Nýlega var dreift hér í skól
anum plaggi, sem bar yfirskrift
inat „Nato er varnarbandalag
— ekki árásarbandalag.“ Enda
þótt plagg þetta sé í sjálfu sér
ekki svara vert, er það þó til-
efni þessara hugleiðinga. — 1
þessu plaggi kemur nefnilega
fram sá útbreiddi misskilning-
ur, að hinn raunverulegi til-
gangur hernaðarbandalaga sé
hinn sami og hinn yfirlýsti, að
verja bandalagsríkin fyrir utan
aðkomandi árás.
Ef við lítum hins vegar á
sögu þeirra tveggja bandalaga,
sem um er fjallað í fyrrnefndu
plaggi, þá kemur í Ijós, að
þau hafa aldrei átt í úlistöðum
við hlutlaus ríki eða ríki í
gagnstæðu bandalagi, heldur
að'eins ríki innan bandalagsms
sjálfs.
Ennfremur sjáum við, að
bæði þessi bandalög eiga það
sameiginlegt, að það er eitt
^stórveldi sem ræður þar lög-
um og lofum og hefur herlið
í öllum þeim aðildarríkjum
bandalagsins, þar sem á ann-
að borð er erlent herlið.
í lok síðustu heimsstyr jaldar
báru þessi tvö ríki, Bandarík-
in og Sovétríkin, ægishjálm yf-
ir öll önnur ríki heins og hef-
ur öll saga eftirstríðsáranna ein
kennzt af örvæntingarfullri
viðleitni þeirra til þess að
halda í þessa stöðu sína. Hafa
fyrrgreind bandalög og þjóð-
sögur þær, sem spunnar hafa
verið upp í kringum þau, ver-
ið áhrifaríkustu tæki þeirra í
þeirri viðleitni.
Þannig beittu Rússar Var-
sjárbandalaginu og þeirri að-
stöðu, sem þeir höfðu vegna
þess, í Tékóslóvakíu til þess
að lcæfa þá frelsishreyfingu,
sem þar hafði vaknað 1968, og
þannig beita Bandaríkjamenn
NATO og þeim áhrifum, sem
því fýlgja, til þess að sctja á
laggirnar og halda við aftur-
haldsstjórnum í Grikklandi og
Portúgal. Þessi bandalög hafa
þannig verið réttnefnd varnar-
bandalög um stórveldisdrauma
þessara tveggja ríkja.
Með hliðsjón af framan-
sögðu; verður ljóst, að 3. spurn
ingin í skoðanakönnun þeriri,
sem gerð var hér í skólanum
á vegum skóláblaðsins, býður
ekki upp á möguleika á rétt-
asta svarinu við spurningunni:
Hver er tilgangurinn með veru
bandaríska hersins hér á
landi?
Tilgangurinn er ekki sá að
verja okkur fyrir ,eða draga
úr líkum á, árás, og ekki held-
ur nema að litlu leyti að reka
áróður fyrir Bandaríkjunum
hér á landi, heldur er hann að
tryggja áhrif Bandaríkjamanna
hér á landi.
Þessum tilgangi sínum þjón
ar hann bæði með því víðtæka
mútukerfi; sem byggt er upp í
kringum herinn og öll þau
sníkjudýr, sem á honum lifa,
en einnig með þeirri ógnun
um valdbeitingu, sem felst í
veru hersins hér á landi. Þann
ig hélt Páll Kolka því eitt
sinn fram í útvarpserindi um
daginn og veginn, að ef herinn
hefði ekki verið hér meðan á
Þær fréttir bárust norður,
að Gunnlaugur Stefánsson, ný
brotthlaupinn formaður fram-
kvæmdaráðs LÍM, ætlaði að
koma norður og skýra málin
(þ. e. „Skömm MT“). Sigur-
geir brást skjótt við og hengdi
upp auglýsingu. En fleiri eru
snöggir upp á lagið en formað
ur vor, því úti á flugvelli voru
staddir nokkrir þriðju- og
fjórðu-bekkingar og tóku form
lega á móti Gunnlaugi. Þeir
létu svo aka honum á gamla
öskubílnum til bæjar. Það skal
tekið fram, að Gunnlaugnr
borgaði bílinn.
Nú, svo var fundur, alveg
afspyrnu lélegur. Á honum
kom fátt eitt fram, þrátt fyrir
tímalengd, þrjá klukkutíma,—
(Ef þið ekki munið það, þá
byrjar Gunnlaugur ræðurnar
sínar á: „Kœru samherjar”, —
hvað sem það nú þýðir).
Eftir stöndum við, angarn-
ir, gapandi, og veltum fyrir
okkur: „Hvers vegna kom
GunnLAUGur?“ og ennfrem-
ur: „Hvað er landssamband?“
E. t. v. meira síðar.
Þ. M.
verkföllunum 1955 stóð, hefðu
kommúnistar gert byltingu hér.
Þannig viðurkenndi þessi tals-
maður hernámsins það, að hlut
verk hersins væri m. a. að hafa
áhrif á innanlandsmál íslend-
inga.
Það er því ljóst, að það er
af öðrum hvötum en ást á
frelsi og sjálfstæði íslands,
sem foringjar fyrrverandi
stjórarflokka og málpípur
þeirra hér í skóla mega ekki
til þess hugsa að herinn hverfi
úr landi. Þessar hvatir eru án
efa margvíslegar en sennilega
hefur fyrrgreint mútukerfi
mest að segja og það, að for-
réttindahópar þeir, sem að fyrr
nefndum flokkum standa, eru
hræddir um aðstöðu sma ef
íslendingar tækju upp á því
að stjórna öllum sínum málum
sjálfir.
321.
Sigurgeir í hita baráttunnar.
Áskorun
Þar eð ég hef orðið þess
var, að hægri menn skólans
veigri sér við að skrifa í skóla-
blaðið, á þeim forsendum, að
ritstjórnarmeðlimir hafi not-
fært sér aðstöðu sína og svar-
að greinum frá þeim strax í
sama blaði, skora ég á rit-
stjórnar-meðlimi- að hætta
þessu framferði sínu. Þessa
áskorun ber ég fram í von um
litskrúðugra skólablað.
Framhald af bls. 3.
„Álíturðu, að Alþýðubanda-
lagið sé reiðubúið að afhenda
Rússum landssvæði undir her-
stöð?“
Ég þykist þess fullviss, að
fáir geti svarað þessari spurn-
ingu játandi. En niðurstöðurn-
ar, sem að öllum líkindum
verða kommúnistum í hag, þ.
e., að Alþýðubandalagið muni
ekki afhenda Rússum lands-
svæði undir herstöð, eiga að
sannfæra sauðsvartan almúga
um það, að Alþýðubandal. sé
allt annað en sá hópur manna,
sem vildi 22. júní 1940, að
skotið væri af íslandi án allrat
miskunnar, væri það Rússum
í hag,“ en í ársbyrjun 1945
vildi segja stórveldunum stríð
á hendur í hernaðarbandalagi
við Rússa.
Af hverju er ekki ein spurn-
ing á þá leið t. d.:
Álíturðu, að Sjálfstæðis-
flokkurinn vilji með varnar-
samningnum, að ísland verði
eitt af ríkjum Bandaríkja Norð
ur-Ameríku?
Svarið er einfalt.
Hvorug spurningin hefur
nokkurt gildi í skoðanakönn-
un, en flokkapólitík umræðu-
hópsins er svo stæk, að „skoð
anakönnun" hans gengur í öllu
út á viðurkenningu á einum og
aðeins einum stjórnmálaflokki,
Alþýðubandalaginu.
En haria léttvæg viðurkemi-
ing væri það við Alþýðubanda-
lagið, ef 11 spurningum væri
svarað neitandi.
í 14. spurningu er hreinlega
farið með lygar. Þar segir:
„Telurðu, að NATO standi
vörð um frelsi og lýðræði í
heiminum, eins og er yfirlýst
markmið NATO?“ — (leturbr.
mín).
í 6. gr. Atlantshafssáttmál-
ans segir á þessa leið:
„Álcvæði 5. gr. um vopnaða
Framhald af bls. 6.
10% af útflutningi USA eru
hergögn og 28% af brezkum
útflutningi eru hergögn.
3. spurning: Telur umræðu-
hópur 56, að stjórnarfarið í
Portúgal og Grikklandi sé í
anda eins af aðalstefnumálum
NATO í dag? (þ. e. Frjáls Ev-
rópa). Allir vita, hversu geðs-
legt stjórnarfar er ríkjandi í
Grikklandi, og allir ættu að
vita; hvað Portúgalar aðhafast
í Afríku. Grimmilegt stríð er
nú háð í Angóla, Mósambik og
„portúgölsku“ Guineu. I Gui-
neu hófst skæruhernaður árið
1964, eftir að verkfall við
höfnina í Bissau var kæft í
blóði. Síðan hefur portúgalska
stjórnin haldið nýlendustríði
sínu gangandi með vopnum og
fjárhagsaðstoð frá NATO-ríkj
um, og auk þess segir utan-
árás á einn eða fleiri samn-
ingsaðila skulu taka til vopn-
aðrar árásar.
1) Á lönd hvaða aðila sem
vera skal í Evrópu eða Norð-
ur-Ameríku, á Tyrkland eða
eyjar undir lögsögu hvers að-
ila sem vera skal í Norður-
Atlantshafi norðan hvarfbaugs
krabbans."
Ekki er minnst einu orði á,
að Atlantshafsbandalagsríkin
ætli að standa vörð um eitt
eða annað í öllum heiminum.
Atlantshafsbandalagið er
varnarbandalag þeirra þjóða,
sem að því standa, og einskis
annars.
Því eru það aðeins venju-
legar kommalygar og útúrsnún
ingar, að Atlantshafsbandalag-
ið líti á sig sem einhvern guð,
sveipandi sverði réttlætisins
um heima og geima. Líkist
þessi hugmynd kommúnista
mjög myndinni af „kapitalista
grýlunni,“ sem þeir geyma í
skúmaskotum hundssála sinna.
Virðist svo, að kommúnistar
vilji fá út úr þessari spurn-
ingu, að Atlantshafsbandalag-
ið sé stofnað til þess og þess
eins, að fara með vopnum gegn
þeim þjóðum, sem ekki við-
urkenna einstaklinginn í sinni
smæstu mynd, t. d. Rússum?
Það er heldur enginn fótur
fyrir, því þýzkur hernaðarsér-
fræðingur, ICarl Haushofer,
sagði á millistríðsárunum, að
ísland væri eins og byssa, sem
beint væri gegn Bretlandi og
Bandaríkjunum. — Ekki Evr-
ópu eða Sovétríkjunum.
Eins og ljóst er orðið, er
hæpið að taka mark á „skoð-
anakönnun“ kommúnista, —
hvernig sem niðurstöður
verða. Auk þess sem auðvelt
ætti að vera, að „hliðra“ du-
lítið til fáeinum tölum.
Akureyri, 10. nóv. 1971.
Gunnlaugur Eiðsson.
ríkisráðherra Portúgal hernað
inn gegn Sjálfstæðishreyfing-
unni allan „í anda NATO.“. .
Elcki virðast þeir NATO-að-
dáendur í Verði hafa neitt við
það að athuga, þó að vio ís-
lendingar veitum þessum kúg-
urum siðferðislegan stuðning
okkar með því að vcra í hern-
aðarbandalagi með þeim. Held
ur keppast þeir við að lofa
þessa „verndara okkar“ og rétt
læta allar þeirra gerðir, hversu
svívirðilegar sem þær eru. Ég
held að D. S. & Co. ættu að
endurskoða þjóðernisstfenu
sína, áður en beir gefa út
næsta snepil til stuðnings ný-
lendukúgurum og arðræningj-
um, sem virða þjóðerni ann-
arra að engu, ef hagsmunir
þeirra sjálfra eru í veði.
S.
SPARNAÐUR
ER UPPHAF AUÐS
Búnaðarbanki íslands
útibúið á Akureyri
Jón Sigurðarson.
FUIMDUR
UM DAGIIMIV ...
5
LITLI-MUNINN