Muninn

Volume

Muninn - 01.04.1993, Page 6

Muninn - 01.04.1993, Page 6
í dögun hefja fuglamir sig til flugs. Á túninu gægjast upp úr moldinni vonglöð strá. Á hinni björtu braut vonarinnar er allt iðandi af lífí. Á daginn fljúga fuglamir og syngja. Á túninu bærir vindurinn lágvaxið grasið sem brosir við sólinni. Náttúran og vonin syngja saman og lofa lífíð. Seinna setjast fuglamir, kúra sig saman, bíða. Á túninu ríkir eftirvænting, blómin beygja krónumar í lotningu. í skuggaveröld blómanna em fuglamir hættir að anda. Á túninu er ekkert eftir nema brotin strá og brostnar vonir. í hinum dimma dal vonbrigðanna er aðeins auðn. Á. f H. 6 MUNINN

x

Muninn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Muninn
https://timarit.is/publication/429

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.