Muninn - 01.04.1993, Síða 11
Fimmtudaginn 25. mars voru hinar árlegu kosningar í stjóm skólafélagsins
Hugins, sem og í önnur mikilvæg embætti innan skólans. Kosningaþáttaka
var 87,66%.
URS
INSPECTOR SCHOLAE:
Ásbjöm Jónsson, 3.V 86,7%
GJALDKERI:
Birgir Karl Ólafsson, 2.T 62,4%
Sigmar Ólafsson, 3.G 33,7%
RITARI:
Ingimar Öm Erlingsson, 3.V 58,0%
Ólafía R. Ingólfsdóttir, 3.G 23.5%
FORSETIHAGSMUNARÁÐS:
Anna P. Kristjánsdóttir, 3.G 64,8%
2 FULLTRÚAR í SKÓLASTJÓRN:
Jón Óttar Birgisson, 3.X 66,3%
Sigfús Ólafsson, 3.U 61,1%
Emilía Borgþórsdóttir, 3.V 44,4%
Jóhanna J. Jochumsdóttir, 2.T 13,1%
FULLTRÚI í SKÓLANEFND:
Ámý Leifsdóttir, 3.G 67,6%
SKEMMTANASTJÓRI:
Jón Þór Þorleifsson, 2.U 66,7%
Friðrik G. Þórðarson, 3.X 15,7%
Nanna Geirsdóttir, 2.A 11,9%
2 MEÐSTJÓRNENDUR:
Páley Borgþórsdóttir, 2.X 61,1%
Helgi Þór Arason, 2.G 54,4%
Sonja Magnúsdóttir, 3.B 43.1%
Sigríður Hjálmarsdóttir, 2.A 18,3%
RITSTJÓRIMUNINS:
Kristján Ingi Jónsson, 3.G 70,9%
HAGSMUNARÁÐ:
FULLTRÚI2. BEKKJAR:
Þrúður Gunnarsdóttir, l.C 69,0%
FULLTRÚI 3. BEKKJAR:
Jóhanna Erla Jóhannesd., 2.U 86,1%
FULLTRÚI4. BEKKJAR:
Berglind Brynjólfsdóttir, 3.G 83,5%
Ritstjórn óskar þeim, sem kosnir voru, til hamingju, og þakkar fráfarandi
skólafélagsstjórn fyrir sérlega vel unnin störf. Nánar verður fjallað um
kosningarnar í næsta tölublaði Munins, sem jafnframt verður það síðasta sem
þessi ritstjórn gefur út.
MUNINN
11