Dýravinurinn - 01.01.1891, Qupperneq 4
hingað til átt lítinn hlut í því að stofna fjelög; en jiá v:eri vel byijað, ef |>ær vildu byija á því að
stofna fjelag til þess að vernda vjett skepnanna, og bæta kjör þeirra, sem eflaust yrði jafnframt land-
inu til mikils hagnaðar.
Jeg vil því gjöra alvöru úr áður nefndum bendingum til islenzkra kvenna, og skora hjer-
með á íslenzkar konur, giptar sem ógiptar, að byrja nú á næstu tveim árum að stofna »Islenzkt dýra-
verndunarfjelag«. þær trúa því ekki fyr enn þær reyna það, livað jeg, og margir aðrir karlmenn á
fslandi, vilja vera þeim hjálplegir með ráðurn og dáð, bæði til þess að stofna fjelagið og halda því frain.
Jeg vona að sá, sem sjer nm útgáfu «Dýravinarins« að 2 árum liðnum — hver sem það
verður — geti óskað íslenzkum konum til hamingju með það, að þær hafi stofnað »íslenzkt dýra-
verndunarfjelag«.
'l'r)/f/gvi Gunri arsson.
Efnisyfirlit.
Keiðhestar ................
Hestavinirnir..............
Ogn er langrækin...........
Fífill ....................
Lappi......................
Randy hundur Stanleys......
Grátitlin guri n n.........
Um hesta...................
Jóns-Svartur...............
Kindurnar og tóan .........
Glói ...............*......
Urn Mósa Jóns umboðsmanns .
Kýrin á Hnausum............
Brúnn .....................
Tryggur hundur.............
Húðarklárinn...............
Drukkinn hundur .... ......
Snati......................
Tík flytur búferlum .......
Um forustu sauð............
Múnkasaga..................
Bakki......................
Um hrekki og skaplyndi hesta
Kötturinn og erfinginn.....
Móðurást...................
Vinátta milli hunds og hests.
Læs hundur.................
Góð meðferð á skepnum er hei
Fátt af mörgu .............
eptir síra Matth. Jochumson . ....
— síra Jónas Jónasson........
— alþm. Jón þórarinsson......
— Pál Ólafsson...............
— Jón Borgfirðing............
— Jónas Hallgrímsson ...
— síra Jón Guttormsson .
— sama
— síra Einar Friðgeirsson
Benedikt Sigurðsson ...
— síra þórhall Bjarnarson
— sama
— Magnús Bjarnason.......
þýtt af Sigurði Hjörleifssyni .
eptir Matthías þórðarson.........
— sama
frá Jóni þórarinssyni..............
eptir Skúla landfógeta Magnússon.
— Benedicte Arnesen Kall.....
— Grím Thomsen...............
þýtt af Tr. Gunnarssyni..........
sama
sama
— sama ............
ður og hagnaður, eptir sama ...
................ — sama ...
bls.
5
8
11
12
13
13
14
1(3
20
21
22
25
26
26
28
30
31
31
32
32
33
34
36
83
39
40
41
42
46