Dýravinurinn - 01.01.1891, Síða 11
11
„Ögn“ er langrækin.
Hlíf skepnunum víð að horfa á líflát afkvæma sinna.
(Eiin hin heimskulegasta og viðbjóðslegasta hjátrú, sem jeg hef heyrt, er sú, að
■^>1 hryssa, sem hefur átt merfolald, eigi næst hestíolald, ef afkvæmi hennar er
skorið á háls fyrir augunum á henni, og hún svo látin standa yfir því og horfa
á það dautt þangað til hún gengur frá því sjálf. Jeg Iief heyrt, að þessu ráði
sje opt beitt, og þyki ávallt vel duga. Menn kvelja skepnur þannig opt í hugs-
unarleysi, og ímynda sjer, að þær gleymi mjög fljótt bæði illu og góðu, sem fram
við þær kemur.
Saga sú, er hjer fer á eptir, gæti verið til aðvörunar þeim, sem hugsun-
arlaust móðga skynlausar skepnur. Við þá, sern gjöra það af ásettu ráði, af
varmennsku, duga engar aðvaranir, eða áminningar.
Jeg á brúna hryssu, sem heitir „Ogn“, og sem er mjög mannelsk og
hrekkjalaus skepna. 1 fyrra vor átti hún merfolald, sem jeg vildi ekki ala, og
bað jeg því mann, sem hirðir fyrir mig skepnur að drepa það fyrir mig einn dag
þegar jeg var ekki heiina. þessi maður er svo mikill hestavinur, að hann getur ekki
fengið af sjer að drepa íolald; en liann er trúaður á kveddu þá, sem jeg nefndi
áðan, og vildi nú gjöra mjer þægt verk með því, að láta brúnku eiga hestfolald
næsta ár. Hann fær því annan mann til að^drepa folaldið, og leggur honum svo
ráðin sem fyr segir.
Nú líður sumarið í fyrra og veturinn allur, og það er komið fram á vor.
|>á bar það til eitt sinn, að sá, sem drepið hafði folaldið, kom hjer heim að húsum,
og fór að gamni sínu að skoða skepnurnar. Hann gekk frain hjá þeirri brúnu
svo, að hún varð ekki vör við hann, fyr enn hann var kominn inn fyrir hana.
En undireins og hún sá hann og þekkti hann, varð hún hamslaus og ætlaði að
slíta sig lausa, krapsaði í gólfið, frísaði hið ákafasta og hafði ekki augun af þess-
um óvelkomna gesti. Manngarminuin leizt ekki á blikuna og ætlaði hann nú að
forða sjer út, en komst hvergi, því að í hvert skipti, sern hann gjörði tilraun til
að konrast frain hjá þeirri brúnu, sló hún af alefli aptur undan sjer til að hefna
sín á honum fyrir illvirkið, sein hann lrafði unnið. Leikslok urðu þau, að aðrir
uröu að skerast í leikinn og hjálpa nrannsneypunni, og ætlaði að verða torsótt
að koma Ironunr út; en þegar hann var á burt, varð skepnan alveg róleg, eins
og hún er vön, nema hvað lrún var fyrs) f stað flóttaleg til augnanna, eins og
hún væri hrædd um, að hanit kænri iiyt aptur.
f>egar þetta bar við, var jeg ekki heima; en þó að jeg vissi víst, að
þetta væri satt herrnt, langaði nrig til að sjá það sjálfur, að skepnunni væri svona
illa til þessa eina manns. Jeg hef gjört margar tilraunir, en aldrei getað fengið