Dýravinurinn - 01.01.1891, Síða 39
39
Móðurást.
aður einn úr Noregi segir svo frá:
A bæ einum, rjett hjá heimili mínu, var fyrir nokkrum árum
síöan gömul bleyða, sem nýlega hafði gotið. Iiún ljet sjer nægja að
hafa gamalt eldliús fyrir barnaherbergi; þar annaðist. hún ketlinga sína,
og leitaði eigi hjálpar hjá öðrum, þangað til eitt kvöld þegar konan sat, í eld-
húsinu, og var að sjóða kvöldmatinn, að kisa kom allt í einu upp í kjöltu kon-
unnar og lagði þar einn af ketlingunum; hún mændi á andlit konunnar rjett. eins
og hún væri að biðja hana ásjár, um leið og hún lagði afkvæmi sitt í skaut kon-
unnar; hjelt hún því næst áfram að bera ketlingana þangað, með mestu varúð,
þar til þeir voru allir komnir í kjöltu konunnar. Konan undraðist. þetta og hjelt
að kisa ætlaði á þennan hátt að gjöra sjer það skiljanlegt,, að ketlingarnir þyrftu
betri bústað og atlæti enn þeir hefðu haft; bjó hún þess vegna vel um þá í körí'u
3*