Dýravinurinn - 01.01.1891, Side 44

Dýravinurinn - 01.01.1891, Side 44
u hve Iffiö veröur áhyggjuminna fyrir þaun, sem ætfð er óhultur í harðindum, heldur en hinn, sem sífclt veröur að vera á glóðum. Hyffffiíeffiir ásetnin^iir oj? ffdð meðferð á skepmiin er aðal imdlrstaða fyril' llúsælll laildsins; verulegar frainfarir í húnaði verða aldrei fyr enn lands- mönnum skilst þetta, og gjöra sjer það að aðalreglu, eins og ein eða fáar sveitir norðanlands þegar hafa byrjað á. j*egar svo er komið, verður fyrst fullt. gagn að grasauka og jarðabótum. Jeg get ekki skilið svo við frásagnir þær úr útlendum blöðum, sem að framan er minnst á, að jeg rifji ekki upp fyrir mjer ýmislegt,, sem borið hefur fyrir mig á yngri og efri árum. * f>egar jeg las frásögurnar um hundinn og hænsnin, þá datt mjer í hug að líkt kemur ekki sjaldan fyrir á íslandi. f>egar lömbum er fært frá á vorin. eru opt nokkur lömb svo ung, að álitið er of snemmt, að taka þau frá mæðrutn sínum, og er þeim því fært frá seinna; en meðferðin á þeiin er þá stundum ekki sú bezta. Jeg man eptir því, eins og |>að hefði skeð í gær, að þegar jeg var lítill drengur, var jeg látinn reiða þessi ungu fráfærna lömb til fjalls í langsekk 2 hvoru megin; leiðin sem jeg átti að fara var nálægt klukkutíma ferð; jeg man vel eptir því, að jeg kenndi í brjóst um aumingja lömbin, að þurfa að hengja hausinn út um langsekksopið og jeg var hræddur um að þau mundu kvrkjast; en jeg hjelt að þetta ætti svona að vera, af því fullorðna fólkið sagði mjer að hafa það svona, og nágrannarnir fóru eins að. T>egar lömbin voru fleiri, voru þau reidd í kláfurn, B og 4 á hverja hlið; það þótti nóg ef nasirnir stóðu upp úr. Nágrannadrengirnir fóru opt brokk með lömbin, en það gjörði jeg þó ekki, j>ví jeg sá að þeim fjell það illa og fóru að sprikla; lengra var þekking mín um tilfinningu skepnanna ekki komin þá; jeg hafði aðeins óljósan grun um. að þetta ætti ekki svona að vcra. Jeg hef nýlega sjeð, að satni siðurinn sem tíðkaðist, í ungdætni mínu er ennþá í góðu gildi á íslandi, ennþá er lömbunum troðið niður f langsekk og unglingarnir látnir reiða þau undir sjer til fjalls. I þessu satnbandi vil jeg líka geta um þann ósið, að þegar menn færa kaupmönnutn og gufuskipunum fjc til slátrunar á sumrin. þá reiða þeir skepnurnar þverbaka á hnakknefinu fyrir fratn- an sig, og ættu þeir þó að geta getið því nærri, hve óþægilegt, það er fyrir skepnuna að liggja þannig og hengja höfuðið. Væru þeir í öðru landi enn ís- landi, þá fengju þeir að vita hvað yrði af kindarverðinu. Mjer er það líka fyrir barnsminni, að þegar geldfje var rekið til fjalls á vorin, j>á þótti mjer fremd að því tneðan jeg var ungur, að ólinast eins og þeir fullorðnu tneð höndum og hundum til að knýja fráfærnalömb og gemlinga út í hálfófæra á, setn Fnjóská heitir; en þegar jeg sá að eitthvert unglambið, eða fóðrargemlinginn hrakti með strauinnum langt niður eptir ánni, þá sagði jeg við sjálfan tnig: „Nú drukknar aumingja skepnan saklaus“ og jeg óskaði þcss, að jeg hefði ekkert verið við þetta riðinn. En næsta vor var þetta gleytnt og sami

x

Dýravinurinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dýravinurinn
https://timarit.is/publication/430

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.