Dýravinurinn - 01.01.1891, Blaðsíða 46
kveiíarlegir hestarnir eru þó ekki sje nema tekið á vcrmibólu á þeim; það hlýtur
því að vera tnikil kvöl fyrir hesta, þegar þeir eru brúkaðir veikir eða særðir.
Fyrir fáum árum sá jeg í kaupstað hefðarbónda hafa sainansnúinn, tvö-
faldan girðingavír fyrir svipu; lykkjan var handfangið, endarnir voru hlykkjóttir
og stóðu út; jeg ætlaði mjer að ná þessu verkfæri áður enn hann færi heim úr
kaupstaðnum, en inissti af því; dagana þar á eptir sá jeg nokkra vinnumenn og
smábændur koma með líkar svipur. f>egar bóndinn kom í næsta skipti í kaup-
staðinn, vítti jeg hann harðlega l'yrir þetta, en hann svaraði því, að þetta væri
mjög handhæg svipa, kostaði ekki nema nokkra aura og hestarhir Jjetu svo vel
að höggi. Jeg tók þá svipuna, kastaði henni langt. út á sjó, svo margir sáu, og
skoraði á hann að hafa þetta ekki fyrir öðrum framvegis. Eptir þetta fóru krækl-
óttu járnvírssvipurnar að fækka í kaupstaðaferðunum úr þeirri sveit.
Jeg álít að þessir menn, sem brúkuðu svona svipur, hefðu átt skilið að
vera sektaðir engu síður enn vagnstjórinn, sem batt 4 þuml. naglann í svipuólina.
I liverju öðru siðuðu landi enn IsJandi, hefðu þeir verið sektaðir fyrir slíkt tiltæki.
Sýsluinaður einn á lslandi sagði við mig, þegar jeg talaði við hann uin
atburð, þessu máli óviðkomandi: „f>ctta hei'ur ekki verið kært fyrir mjer, svo jeg
þarí ekkert að skipta mjer af því“. J>etta er með öðrum orðum, jeg má vera
stokk blindur, ef jeg heyri vel, þá er nóg. f>að væri óskandi að lleiri af lög-
reglutnönnum á íslandi liugsuðu ekki líkt þessu, þegar um meðferð á skepnum
er að ræða.
Mörgum er það kunnugt, liver afdrif mál það fjekk, sem höfðað var
gegn manninum, er sló augað úr hryssunni. Sem betur fer, þá eru slík máls-
afdrif eindætni þess hvernig lögunum „um illa meði'erð á skepnum“ er framfylgt,
en þó munu margir kannast við, að þeim sje mjög víða sJjólega beitt.
t. a.
Fátt af mörgu.
,,vWeg Jas allan Dýravininn á dögunum“ sagði vinur minn nýlega við mig;
„síðan hef jeg keypt hveitiköku á hverjum rnorgni og inulið hana niður
fyrir utan gluggan minn handa titlingunum í vetrarkuldanum. Jeg er farinn að
hafa mestu ánægja af því að sjá þessa litlu kunningja mína koma um sama leyti á
hverjum inorgni káta og fjörlega, til þess að taka móti morgunverðinum sínum hjá mjcr“.
Sömu ánægju gætu litlu drengirnir á Islandi veitt sjer, ef þeir fleigðu
moði undir húsvegg í góðu skjóli, svo vesalings snjótitlingarnir geti flúið þangað
þegar þeir eru svangir og kaldir.
Enginn er sá, yngri eða eldri, sem ekki hefur ánægju af því að hlusta