Dýravinurinn - 01.01.1891, Síða 47
47
á söng sólskríkjunnar, um fagran vormorgun. Ekki væri það of mikið, þó henni
væri á veturna gefið í kvæðalaun moðrusl þegar hún er svöng.
*
* , *
Gamall kunningi minn á Islandi sagði við mig næstliðið sumar: „Jeg hef
heitið því, að líta aldrei í Dýravininn optar“. „Hversvegna?“ spurði jeg, „Jeg
hef aldrei sjeð neitt jafn hryllilegt eins og myndirnar og frásöguna um það, þegar
lærðu mennirnir eru að brytja í sundur saklausar skepnurnar, lifandi, í nafni vísindanna“.
Jeg brosti, og mjer þótti honum vorkun þd hann þekkti ekki, að þetta
er daglegt uintalsefni milli vísindamanna og dýravina, og þó hann vissi ekki að
fáir dagar líða svo, að ekki sje, einhvers staðar í norðuráll'unni kvalin eiiihver
skepna undir því yfirskyni aö slíkt sje gjört til þess að leita að orsökum sjúkdóina
á mönnum og dýrum, og til þess að sýna ungum námsmönnum byggingu og eðli
skepnanna.
Jeg hló líka kuldahlátur, því jeg sá livað VilHÍIHl er voldugur drottinn
yíir iiugsunum manna og tilfinningum.
Skepnur, sem eru steiktar, íláðar eða bútaðar sundur lifandi, lila sjaldan
lengur enn 1 klukkutíma frá því kvalirnar byrja. Af því menn eru ekki vanir
við að heyra um eða sjá slíkt lfílát, þá blöskrar þeim og hryllingur fer um þá
alla. Sauðskepna, sem deyr úr hor getur lifað 7 vikur frá því kvalirnar byrja
og jafnvel lengur ef hún fær ofurlitla næringu; þetta blöskrar mönnum á íslandi
ekki, af því VHUÍIill er búinn að taka beiskjuna burt. J>egar einhver drepur lje
sitt úr hor, þá er viðkvæðið vanalega það sama: „Já, það var skaði fyrir liann að
missa svona inargt fje, hann verður líklega einn af sveitarþurfalingunum okkar“.
En hve iniklar kvalir blessaðar skepnurnar verða að líða, það hugsa menn minna um.
Svona er VilllÍIIU voldugur drottinn yfir hugsunum manna.
* *
pað er eðli hunda og annara rándýra, að lifa af kjötmeti eða þeirri fæðu,
sem mikið er í af köfnunarefni. Fuglum er aptur hentugri sú fæða, sem mikið
er í af kolaefni. — Fyrir mörgum árum síðan las jeg í svenskri bók eptir vís-
indamann Nathorst að nafni, frásögu uin, að nokkrir vísindainenn höl'ðu reynt að
gefa hundi og gæs þá fæðu eingöngu, sem hvorí þeirra eptir eðli sínu halði
inesta þörf íyrir. Hundurinn og gæsin voru hæði ieit þegar byrjað var. Hund-
urinn ijekk daglega svo mikið af rnögru kjöti og vatni sem hann vildi, og gæsin
ijekk sykur, korntegundir og aðra fæðu, sein inikið var í af kolaefni, meira en
hún gat torgað. Hundurinn lifði í 120 daga og gæsin í 143 daga, þá voru þau
bæði dauð úr hor. —
J>essi saga var skrifuð til þess, að sýna hve nauðsynlegt það væri bæði
fyrir inenn og skepnur að hafa ekki alltaf sömu fæðuna, því þó mikið væri af
henni, þá yrði hún ekki skepnunni að notum, nema með henni væri önnur fæða,
svo líkaminn fengi frumefni sín í rjettu hlutfalli; en þegar jeg sagði kunningjum
mínuin þessa sögu, þá tóku fæstir eptir aðalefninu, heldur greip hjartagæðska þeirra
fram í, þeir hrærðust til meðauinkunar með skepnunuin, sein voru kvaldar svona