Heimilisblaðið


Heimilisblaðið - 01.07.1922, Side 16

Heimilisblaðið - 01.07.1922, Side 16
96 HEIMILISBLAÐIÐ _ Smáritbarnanna. nn Kemur út hvern laugardag í 8 síðum, 52 blöð á ári. Jóla- blaðið sérstaldega vandað og myndum prýtt. Blaðið kostar aðeins 5 krónur um árið og er þannig mjög ódýrt, þvi það er prentað á góðan pappir. Blaðið er kristilegt viku- blað fyrir börnin. Það flyfur smásögur, falleg æfintýri með myndum, sálma, vers, stuttar greinar, ritningarorð o. fl. Þið, börn og unglingar, sem lesið þessa auglýsíngu frá Ljósberanum, gerist liðsmenn hans og sjálfboðaliðar, safnið kaupendum og sendið afgreiðslunni. Þið skuluð fá góð söluiaun og sérstök verðlaun, ef þið verðið dugleg. Skriflð mér og eg skal gefa ykkur allar frekari upplýsingar um Ljósberann. Þið foreldrar! Hvetjið börnin jfkkar til þess að kaupa Ljósberann og vinna fyrir hann. Hann vill leiða börnin ykkar til Jesú Krists, safna þeim undir hans merki. Ef þau byrja lífið sitt í hans nafni og leitast ætíð við að lifa og starfa í hans anda, þá verða þau gæfumenn. — Gæti það ekkí borgað sig að lofa þeim að kynnast Ljósberanum? AfgreiAslan er i Bergstaðastræti 27, Reykjavik. Helgi Árnason. afgrreiðslum. Ljósberaus. Kvittanir. í júni 1922. Sr. B. S. Brjánslæk kr. 25 ’22í Á. H. Ó. Vattarnesi kr. 5’22; B. J. Reykjarfiröi kr. 5’22; N. J. Grísatungu kr. 5 ’22; E. J. Hofsstöðum kr. 5 ’22; Ó. í. Svarf- hóli kr. 5 ’22; H. P. Litlafjalli kr. 5 ’22; P. R. S. Höfn kr. 20 ’22; F*. P. Bjarnastööum kr. 45 ’22; G. B. Melum kr. 10 ’21—’22; G. S. Vopnafirði kr. 40 '21. A. S. Djúpavogi kr. 22,40 ’21—’22; H. E. Munaðar- nesi kr. 25 ’22; E. G. Meðalfelli kr. 24 ’22; J. J. Minnivöllum kr. 5 ’22; S. G. Halldórsst. kr. 5 ’22; S. J. Súðavik kr. 10 ’22; J. Kr. Víðivöllum kr. 10 22; J. L. B. Lundarbrekku kr. 5 ’22; S. J. Ytra-Hóli kr. 21 ’22; J. J. Nýjabæ kr. 5 ’22; L. S. K. Ytri-Tjörnum kr. 10 ’21—’22: V. J. Hlemmiskeiði kr. 5 ’22; E. Kr. Bakka kr. 5 ’22; R. G. Svínhólum kr. 5 ’22; S. B. Keflavík kr. 40 ’22; A. H. Fagurhóls- mýri kr. 50 ’22; U. J. Hamri kr. 10 ’21—’22; P. P. G. Vatnshlíð kr. 15 ’22; P. S. Sauðárkróki kr. 58 ’22; I.. G. J. Lambhaga kr. 5 ’22; J. G. Hvammi kr. 5 ’22; A. G. Dröngum kr. 5 ’22; H. E. Purá kr. 5 ’22; P. P. Iílafastöðum kr. 15 ’22; G. E. Leysingjastöð- um kr. 10 ’2t—22; D. S. Akranesi kr. 25 ’21; O. S. Botni kr. 5 ’22; S. B. Sveðjustöðum kr. 5 ’22; E. M. Tíðagerði kr. 44 ’21—’22; A. G. Gröf kr. 5 ’21; P. E. Knútsborg kr. 5 ’22; S. S. Hvítanesi kr. 5 ’22; P. E. Ey kr. 5 ’22. Margir, sem hafa skrifað mér, og beðið um umlíðun á blaðgjaldinu til hausts, hafa borið við peningavandræðunum. Eg veit þau eru mikil. Eg ætla því ekki að hætta að senda blaðið í sumar, þó borgun komi ekki. En í haust verða allir að gera ein- hverja skilagrein, því það er ólíklegt, að mönnum gangi betur að borga, þegar safn- ast skuld, enda hefir reynzlan verið sú, að það er erfitt að fá borgun frá þeim, sem fara að safna skuldum. En þó eg í haust hætti að senda þeim blaðið sem enga skila- grein liafa þá gert, þá verður það sent strax er borgun kemur. J. H. Iíanpendur blaðsins austanfjalls borgi til Andrésar Jónssonar, kaupm. á Eyrarbakka, þar sem ekki eru innheimtumenn í lirepp- unum fyrir blaðið. Húnvetningar eru beðnir, eins og að und- anförnu, að greiða andvirði blaðsins til herra Kristófers Kristóferssonar á Blönduósi. — Hjá honum geta þeir fengið blöð, sem þá vanta. Yandaða og ódýra rokka seiur GtiiOui Markússou í Ivirkjulækjarkoti, í Fljótshlíð, í Rangárvallasýslu. Bamabóliiii „Panney'1, 3., 4. og 5. hefti, fæst nú á Skólavörðustig 24 A (1. og 2, hefti uppseld). í henni er íjöldi al sögum, kvæðum, myndum, skrítlum o. fl., sem börn hafa gaman af. Aðalbjörn Stefánsson. Útgefandi: Jón Helgáson, prentari. Prentsmiðjan Gutenberg.

x

Heimilisblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heimilisblaðið
https://timarit.is/publication/431

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.