Heimilisblaðið


Heimilisblaðið - 01.03.1923, Blaðsíða 16

Heimilisblaðið - 01.03.1923, Blaðsíða 16
48 HEIMILISBLAÐIf) þrátt fyrir það að Englendingar gera sitt ítr- asta til að koma í veg fyrir þetta, þá eru i sumum héruðum Indlands svo rnikil brögð að þessu, að þar eru af hverjum 100 íbúum að eins 30 konur. — En vitanlega hverfur þetta af sjálfu sér, þar sem ljós kristindóms- ins fær að skina. Einn af hirðmönnum Bretakonungs hehr það eitt starf með höndum, að sjá um að alt af sé hreint og gott loft i öllum þeim her- bergjum, sem konungurinn gengur um. Jörðin snýst um möndul sinn með 30 km. hraða á einni sekúndu. Með öðrum orðum: Þú mætir manni á vegi, heilsar honum og kveð- ur hann strax aftur, á meðan hefir jörðin farið 200 km. * Leiðrétting. í. 9. tbl. 1922, í kvæðinu »Kvöld«, á fyrstu síðu, hefir fallið úr önnur lína í öðru erindi. Rétt er erindið svo: Ljósum ritaó loga-rúnum, loftið er við norðurpólinn, að líknarverkum ijúfum búnum lagt sig þarna hefir sólin; drúpa blóm og döggvast tárum, dvinar sætur fuglakliöur; titrar rödd í timans bárum að tilverunni bjóðist friður. Kaupendnr blaðsins austanfjalls borgi til Andrésar Jónssonar, kaupm. á Eyrarbakka, þar sem ekki eru innheimtumenn í hrepp- unum fyrir blaðið. Húnvetningar eru beðnir, eins og að und- anförnu, að greiða andvirði blaðsins til herra Kristófers Kristóferssonar á Blönduósi. — Hjá honum geta þeir fengið blöð, sem þá vanta. Yandaða og ódýra i-oltlín nelur Q uðuí MarliÚHHOH í Kirkjulækjarkoti, i Fljótshlíð, í Rangárvallasýslu. Vel boðið! Nýir kaupendur að Heimilisblaðinu fyrir árið 1923 fá í kaupbætir tvo árganga innhefta (1920—21), en senda verður blaðgjaldið (kr. 5) með pöntun og 1 krónu í burðargjald undir bækurnar. Þessir tveir árgangar eru stór bók innbundin, og í þeim eru fallegar sögur, kvæði og ýmiskonar fróð- leikur. Pó er upplagið svo takmarkað, að ekki geta nema 150 nýir kaupendur notið þessara hlunninda og ættu því þeir, sem sæta vilja þessum fáheyrðu kostakjörum að gefa sig fram sem fyrst. Þeir, sem útvega Heimilisblaðinu 10 nýja kaupendur eða fleiri, og standa skil á and- virðinu, fá verölauna-böggul, Og í honum verður minst 25 króna virði í bókum og ýmsu smávegis, sem fáséð er út um land, en mörgum heimilum kærkomið. Munið að senda glögga útanáskrift, næsta bréfhirðingarslaö og póststöð. Verzlnn yinðiésar Jónssonar, Eyrarbakka. Veínaðarvörur í mililu tix-vali. Karlm.fatnaðir. Hattar, Húíur, Herðasjöl Kven- og knrlm.-pey»ur. Hálsbindi. Skóíatnaður iillskonur. Sniúvömr allskonar. Olínlatnuður. Hmaitlevörnr. iiiitniivöi'iii-. Pappír og vitföug'. Tóbaksvörur. Skóflur, gaflar og sköít o. fl. Góðar vörur. Lægst verð Verzlun Andrésar Jórssonar, Eyrarbakka. UsBUvir, íslenzkar og danskar, í fallegu bandi, hentugar til fermingargjafa, þar á með- al Fermingargjöfin (nýútkomin) í skrautbandi — fást í EMAUS, Bergstaðastræti 27. Útgefandi: Jón Helgason, prentari. Preotsmiðjau Gutenberg.

x

Heimilisblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimilisblaðið
https://timarit.is/publication/431

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.