Heimilisblaðið - 01.07.1925, Blaðsíða 3
Reykjavik
julí
1925.
Sólardiktur
(séra Ólafs Jónssonar á Söndura í Dýrafirði).
manns-náttúran hressist hratt,
hverfur ólyst og kvídi —•
um glugga hvern liún geislar þá. —
Vidlag: Blessadur andinn blídi!
Minnistœd þín meistaraverk mér fvrir augum stá.
Herra voldugur‘ hœsti Gud,
hagleiksins lindin djúpa,
þér á öll þjód ad krjúpa!
þíns almœttis styrkur og stod
stírt mitt hjartad þýdi,
blessadur andinn blídi —
þig svo rétt eg þenki á.
Minnistœd þin meistaraverk mér fyrir augum stá.
Samlíkjast má sólin hrein
í sínum bjartleik hýra
vi<) skaparans skepnu dýra:
Karbúnkúlus, þann klára stein,
sem kröftugt skin yfir lýði —
rík dásemd þad reiknast má. —
llún hefir dýrar dygdir þœr,
sem dyljast mega ei neinum,
þœr eru í þessum greinum:
Fyrst er hún af þér sköpud skcer
og skín yfir jardar lýði —•
heimsins auga heita má —
Annan kost eg inna vil,
sem ödladist sólin heita,
ad varmann hún gerir aú veita;
af krafti þínum kemur þaú til
aú kulda og jökul hún þýúir —
þaú er ein dásemd, þó ei smá. —
Metur hún ekki mannvirúing
hún mceúist jafnt fyrir alla,
bϜi konur og karla;
þetta góúa Guús vors þing
gœtt hefir slíkri prýúi. —
aú góúum og vondum gagn vill tjá.
Sólin gerir vort sumar glatt
síú og árla á morgna,
þá flýr burt nóttin forna;
Gœt hér aú, hvert gæzkuhnoss
greinist sólin bjarta,
hlýú eins Guúi af hjarta;
þenk, ó, hversu hún þjónar oss,
þakkir trúi’ eg ei bíúi —
náunga þíns aú gagni gá. —
Sú skínandi skýjarós
skal oss lœrdóm fœra
um skapara vorn hinn skæra;
hann er þaú œústa lífsins Ijós,
linandi heljar stríúi —
öllu ráúandi einn er sá. —r
Sólin má merkja föúurinn fyrst,
frœgastan drottinn drotna,
hans mun ei heiúnr þrotna;
sá liefir gefiú söninn Krist
og sent fyrir jarúar lýúi —
honum sé leikin lofgerú há. —
Geisla hennar eg greina má,
Guús son merkir hinn fróma,
föúurins fegurúarljóma.
hennar vermir lield eg þá
heilagan anda þýúi —
þó er einn Guú í sannleík sá. —
Jesiis ber hennar heitiú hár
sem heilög skrift nani greina,
hjá Malakíam eg meína:
sól réttlœtis synda-klár
er sannleiksboúinn fríúi —
Ijós til himins og leiú er sá.
Pér sé, Drotlinn, þökk og heiúur
fyrir þínar gáfur allar,
segi svo sveitir snjallar!
Hvaú mun eg vega, veikur og leiúur,
verk þín í hróúrarsmíúi —
Margt vill stundum móti gá.