Heimilisblaðið


Heimilisblaðið - 01.07.1925, Blaðsíða 4

Heimilisblaðið - 01.07.1925, Blaðsíða 4
90 HEIMILISBLAÐIÐ Sólardikt am víst ef vill, vísuna fólkið kalla, pó verdug sé hún pess varla. Mín skal ekki meining ill, pé mœlskuleysid á stríði. — Blessadur andinn blídi. Greindu kvædi eg geng svo fra. Vaxi heidur og vegsemd peim, sem vilja mín kvœdin sjá. Minnisstœd pín meistaraverk mér fyrir augum stá. ------------ ErWshpriiin m eniiirtomi Krists nokkur ávinningnr fyrir trúarlíf kristins manns? Margur játar pví að vísu — og par á með- al margir orðsins pjónar — að mikið sé rætt um endurkomu Krists í Biblíunni, en peir telja gagnslaust að tala um pað eða rita. Já, sumir álíta pað beinlínis skaðlegt, pví pað eyði starfsáhuga og framtakssemi peirra, er leggja á pað trúnað. Reyndar geta peir ekki borið á móti pví, að Biblían boði persónulega og líkamlega endurkomu Krists til jarðarinnar. En peir segja eigi að síður: »Yér viljum alls ekkert eiga við hina dulráðnu staði í Biblíunní«. Og við pá, sem halda fram hinu spámannlega orði, segja peir ýmist einslega eða í heyranda hljóði og ásökunarróm: »Talið um synd og náð, en látið hitt vera!« Vér vitum, að margir peirra, er pannig mæla, eru á sinn hátt vandaðir menn; pess vegna ber oss að vera umburðarlyndir við pá og halda áfram að virða pá sem bræður vora. En engu að síður eigum vér að rannsaka hvað ritningin segir um pessa hluti og haga oss eftir hennar fyrirsögn, en ekki eftir geð- pótta mannanna. Pað hefir líklega enginn talað betur um synd og náð, en Páll postuli. En talaði hann pá eingöngu um synd og náð? Lét hann Guðs orð vera sér óviðkomandi að öðru leyti? Hann segir sjálfur um starf sitt og trúarboðun í Efesus: »Eg’. . . boðaði ríkið; pess vegna vitna eg fyrir yður í dag, að eg er hreinn af blóði allra; pví að eigi ldífðist eg við að boða yður alt Guds ráð« (Post. 20, 25—27). Pétur segir: »Og pví áreiðanlegra er oss nú hið spámannlega orð, og er rétt af yður að gefa gaum að pví, eins og ljósi, sem skín á myrkum stað« (II. Pét. 1, 19). Páll postuli skrifar Tímóteusi: »Öll Ritn- ingin er innblásin af Guði og nytsöm«. Sá, sem heldur sig eingöngu að orðinu um synd og náð, er pví í ósamræmi bæði við Pál og Pétur. Postularnir segja, að ihugun allrar Ritningarinnar sé nauðsynleg, til pess að guðsmaðurinn sé alger, hæfur ger til sérhvers góðs verks«. Og við íhugun liins spámann- lega orðs er tengt sérstakt fyrirheiti: »Sæll er sá, er les, og peir, sem heyra orð spá' dómsins og varðveita pað, sem ritað er í honum, pví að tíminn er í nánd« (Op. 1, 3). Vér megum vera vissir um pað, að pegar Guð áminnir oss pannig um að gefa gaum að hinu spámannlega orði, pá er mikils um pað vert fyrir trúarlif vort, að vér hlýðum peirri áminningu. Guð hvetur oss aldrei tíl neins pess, sem oss er gagnslaust eða skaðlegt. Pað, að Guð hefir boðið oss að íhuga hið spá- mannlega orð, er oss fullgild hvöt til pess, að vér gerum pað. Og látum oss nú halda áfram að íhuga, hvaða ávinning kenningin um endurkomu Krists hefir í sér fólginn fyrir trúarlíf vort. 1. Ef vér vœntwn endurkomu Krists, mun- um vér leggja alla stund á að öðlast sanna helgun. Jóhannes postuli talar um endurkomu Ivrists og segir, að vér munum verða honum líkir og sjá hann, eins og hann er. Og svo bætir hann við í næsta versi: »Og hver sem hefir pessa von til hans, hreinsar sjálfan sig, eins og hann er hreinn« (I. J., 3, 3). Pétur postuli segir: »Þareð alt petta ferst pannig, hversu ber yður pá að framganga í heilagri breytni og guðrækni, pannig, að pér væntið eftir og flýtið fyrir komu Guðs dags« (II. Pét. 3., 11,—12). Þegar Jesús talaði við lærisveinana uiu endurkomu sína, notaði hann pvi nær alt af tækifærið til að áminna pá um að vaka og'

x

Heimilisblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimilisblaðið
https://timarit.is/publication/431

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.