Heimilisblaðið


Heimilisblaðið - 01.07.1925, Page 5

Heimilisblaðið - 01.07.1925, Page 5
HEIMILISBLAÐIÐ 91 vera algáðir í bæninni. Sjá Mt. 24, 42.; 25, 13.; Mk. 13, 33. og 36; L. 21, 36. — Hann segin »Vakið pví, pareð þér vitið ekki hvaða *lag herra yðar kemur«. Skyldum vér pá geta sagt, að vér pörfnumst ekki slíkrar áminningar °g aðvörunar um nálæga endurkomu Drott- ins vors, til pess að vera vel vakandi? Nei, vinir mínir. Ef vér óskum að varðveitast frá efnishyggju, veraldlegu hugarfari og sljóleik, pá verðum vér að lifa í stöðugri eftirvænting u'n endurkomu Drottins. 2. Ef vér trúum pví statt og stödiujt, ad Jesús komi aftur innan skamms, pá yeturn vér ekki unad pví, að eíga neinar óbœttar sakir, hvorld vid Gud né medbrœdur vora. »Vertu skjótur til sætta við mótstöðumann Þhin, meðan pú ert enn á veginum með hon- mn« (Mt. 5, 25.). ->Ef mögulegt er, að pví er til yðar kemur, Þá liafið frið við alla menn. Hefnið yðar ekki sjálflr, pér elskaðir« (Róm. 12, 18.—19.). Ef vér væntum pess, að Jesús Kristur, Drottinn vor og meðbræðra vorra, komi bráð- lega aftur, pá verður oss auðvelt að gleyma móðgunum og fyrirgefa þeim, er gera á hluta vorn; og pá fellur hún í frjóvsaman jarðveg hin margendurtekua áminning Jóhannesar Postula: »Bræður mínir, elskið hver annan!« 3. Ef vér trúum á endurkomu Jesú Krists, atunum vér vinna kostgœfilega ad sáluhjálp vorri og meðbræðra vorra. Sá kristniboði, sem trúir á nálæga endur- honiu Jesú Krists, lætur enga erfiðleika sér í nugmn vaxa. Engin vöntun og enginn sárs- nuki getur aftrað. honum frá pví, að brjótast U'n í hin óheilnæmustu héruð Indlands eða Afrfku, til að flytja blökku-bræðrunum fagn- nðarerindið. Kínaveldi er víðlent og par er harla ófriðsamt. Kínverskir ræningjaflokkar hira um landið fram og aftur og stafar af peim hætta svo mikil, að kristniboðar geta aldrei verið óhræddir um líf sitt. En svo lengi sem hl eru í heimalöndunum ungir menn og kon- Ur» sem trúa pví, að sá hinn sami Jesús, sem Var uppnuminn til himins, muni pá og þegar honia aftur, pá munu — í hvert sinn, er hristniboði er deyddur — tíu bjóða sig fram og segja: Hér er eg, sendið mig í stað hans, sem féll! Trúboðsleiðtogi nokkur lét nýlega svo um mælt, að flestallir (evangeliskir) heiðingjatrú- boðar tryðu á endurkomu Krists — að liann komi áður en friðarríkið hefst. Allur porri peirra prédikara eða guðspjallamanna nútím- ans, sem Guð notar til mestrar blessunar, trúa og kenna að Jesús komi innan skamms — hann geti komið pá og pegar. Meðal þeirra má nefna R. A. Torrey, Gipsy Smith, Cliop- mana, Alexander og marga fleiri. Sömuleiðis ber að minnast ýmsra peirra, er komnir eru heim til Drottins, sem bæði í boðun orðsins, heilögu líferni og eftirlátnum ritum, hafa liaft og hafa enn í dag stórfeld áhrif á allan krist- inn lýð, svo ssm D. L. Moody, Eckhoff, Paul Wettei'green, Tallaksen, Guldberg höfuðsmað- ur o. m. fl., er bæði trúðu og boðuðu nálæga eitdurkomu Krists. Pcír rannsökuðu hið spá- mannlega orð, og af þeirri rannsókn sann- færðust þeír um, að pessi öld er að lokum liðin og Jesús í nánd, og við pað fyltust peir heilögum eldi og ábuga á að ávinna sem allra flesta fyrir Krist, áður en pað yrði of seint. l5ví fer mjög fjarri, að kenningin um ná- læga endurkomu Krísts eyði starfsáhuga og framtakssemi peirra, er henni trúa. PvOrt á móti. Athafnamestu guðspjallamenn nútímans trúa og boða komu Drottins, og að hans sé bráðlega að vænta. 8é trúin á nálæga endurkomu K«ists orðin að lifandi ssnnleik í lijarta þínu, mun hún einnig hjálpa pér til að stunda pína tíman- legu köllun með trúmensku og samvízkusemi. Og pó að spottarar geri gys að kenningunni og segi, að peir, sem henni trúi, vanræki störf sín, leggi árar í bát og geri ekki annað en bíða pess, að Kristur komi að sækja pá, pá hafa slíkar háðglósur engan sannleik við að styðjast. Fyrir nokhrum árum fluttu blöð vor pá fregn, að í nafngreindri sveit væri komin upp »óheilbrigð vakning«, og að »óhollnustan« stafaði af pví, að uinferðaprédikari liefði farið par um og vélað menn til að trúa pví, að Kristur mundi koma aftur innan skamms. Af

x

Heimilisblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Heimilisblaðið
https://timarit.is/publication/431

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.