Heimilisblaðið - 01.07.1925, Side 6
92
HEIMILISBLAÐIÐ
pessu liefði leitt, að bændur hefðu hætt að
plægja og sá akra sína, en í þess stað væru
þeir stöðugt á samkomum, syngju sálma og
liorfðu upp í himininn, til að sjá hvort Jesús
kæmi.
Eg átti leið um pessa sveit litlu síðar. Pað
var í maímánuði. Satt var pað, að par var
vakning og andlegt líf í blóma. En hús og
jarðir hefi eg hvergi séð betur hirt en par í
sveit petta vor.
Fólkið vann með ánægju og gleði á jörð-
mn síðum frá morgni til kvölds. En pegar
dagsverkinu var lokið, kom pað úr ölium átt-
um til bænahússíns: hraustlegir og einbeittir
menn, konur og börn, og mér virtist von og
gleði Ijóma á hverju andliti. Pað voru starf-
semir menn og glaðir í Guði!
4. Trúrin á endurkomu Krists og trúin á
innblástur Ritningarinnar eru aö jafnaði sam-
fara.
Fyrir nokkru var haldin svonefnd spádóma-
ráðstefna« í einni stærstu kirkju Chicagoborg-
ar í Ameríku, til að ræða, rannsaka og efla
boðun hins spámannlega orðs í Biblíunni, og
pá einkum spádómana um er.durkomu Krists.
Fjöldi rnanna var par saman kominn, og
margir lærðustu og ábrifamestu kennimenn
og leikmenn Ameríku tóku til máls. Svonefnd
nýguðfræði eða skynsemistrú hefir pví miður
náð að smeygja sér inn í flestallar kirkju-
deildir enskmælandi manna par vestra. En á
]»essari ráðstefnu kom pað i ljós, að alls eng-
inn peirra kennimanna, er trúðu á endurkomu
Krists á undan friðarríkinu, liafði hneigst að
skynsemistrú. Og á ráðstefnunni var sam-
pykt ályktun, sem i sér fól meðal annars
svohljóðandi yfirlýsingu: »Vér trúum pví, að
öll Biblían sé óskeikult orð Guðs«.
Pað er engin tilviljun, að sá, sem ekki trúir
spádómunum um endurkomu Krists, hann
lendir einnig í efasemdum um pað, að Biblían
sé yfirleitt innblásin af Guði. Biblían talar
svo víða og svo Ijóst og ótvírætt um pað,
að sá hinn sami Jesús, sem lærisveinarnir sáu
fara til himins, muni koma aftur á sama hátt
og hann fór, að vér verðum aö trúa pví aö
hann komi — og að hann komi skjótt; að
öðrum kosti hljótum vér að hafna trúnni á
innblástur Biblíunnar.
Já, boðskapurinn um endurkomu Jesú Krists
hefir stórmikla pýðingu fyrir trúarlíf pitt og
mitt. Hvarvetna par, sem menn eru vaknaðir
til verulegs lífs í Guði, par ætti að mega segja
hið sama, sem Páll sagði forðum við Pessa-
lonikumenn: »Pér sneruð yður til Guðs frá
skurðgoðunum, til pess að pjóna lifandi og
sönnurn Guði, og væntið nú sonar hans frá
himnum« (I. I’ess. 1, 9—10).
Vakna, Zíons verðir kalla,
Ó, vakna! hljómar raustin snjalla.
U. Andersen. A. Jóh.
. --------------• •------
»Tunglið, tunglið taktu mig«.
Máninn siglir silfurfleyi
seint og liægt um loftin blá;
vefur tinda vafurlogum;
vekur dýpsta hjartans prá.
Svífa kýs eg vængjum viuda
vítt og hátt um loftin blá.
Far mér ljá á fleyi pínu;
fljúgum brott að nýrri strönd,
par sem stórum stjörnuskara
stýrir máttug dularhönd.
Berðu mig á bernsku minnar
Bjarmalönd á Furðuströnd.
lltsýn meiri andinn práir;
augað blinda húm og ský,
opna huga myrkur-mæddum
morgunlöndin röðulhlý;
sýndu mér, hvað sérðu fagurt
sólarmegin bak við ský.
[Lögbergf. Richard fíeck.