Heimilisblaðið


Heimilisblaðið - 01.07.1925, Síða 12

Heimilisblaðið - 01.07.1925, Síða 12
98 HEIMILISBLAÐIÐ var fyrir löngu; trúin á Krist hafði gagntek- ið sálu hennar. Hún læddist að fótum postul- ans og er hún tók af sér hettuna, pá kom hin bjarta ásjóna hennar í Ijós. Pá heyrðist ómur af hárri röddu undir hvelfingunni; en Klódía hafði varpað sér á kné og mælti: »Eg hefi séð og eg trúi«. Og Pétur tók vatn úr steinkerinu og lagði höndina, er pegar fór að titra, á bjarta höf- uðið hennar; hún lineigði sig og brjóst henn- ar bifaðist af geðshræringu. »Eg skíri pig«, sagði hann, »í nafni föðurs, sonar og heilags anda«. Pegar Klódia stóð upp, ljómaði af ásjónu hennar; sá hún pá livar Markús Stampa stóð við hlið henni. Tárin streymdu niður eftir kinnum hans og himnesk gleði skein úr augum hans. Parna stóð hann með hendur knýttar til bænar. »Klódía mælti við hann: »Eg sagði pér, Markús, að pegar myrkrið dytti á, pá mundi eg birta pér ákvörðun mína. Hlustaðu nú á: »Pinn Guð er minn Guð og eg tilheyri pér. Nú sé eg í pér eigi annað en sál pína og sú sál ber að öllum öðrum að fegurð. Útskúfaðu mér ekki, Markús!« Markiis var svo gagntekinn af fögnuði, að hann gat varla trúað pví, að sér hefði auðn- ast slík hamingja, Hann leit bænaraugum til postulans, en Pétur rétti út báðar hendur sínar og mæjti: »Yerðið hjón og verðið farsæl í hjóna- bandinu, pví að ykkar ást er dygð«. ------------- HREINSKILINN OG BLlÐMÁLL. Pað er bágt að koma pví saman, að vera hvor- tveggja í senn: lireinskilinn og blíðmáll. En pað verða pó allir að játa, S. minn, að pú ert jafn á báðar pessar vogir. Pú ert mér blíðmáil á brjóst, en hreinskilinn á bak. -----sesc—--- Svarti krossinn. i. Pétur Dúhamel hét maður. Hann reisti tró- kross einn mikinn vestur í Kanada. Að pví búnu gerði hann steinhlað kring um krossinn að neðan. Pegar hann var búinn að leggja síðasta steininn, pá gekk hann burtu. Mátti pá sjá á svip hins hróðuga byggingamanns að liann hefði int afreksverk af hendi. Hann var vanur störfum, hraustur og knálegur og fjörlegur í bragði og gáfulegur á svipinn, Krossinn var uni fjórar álnir að hæð upp frá steinhlaðinu; var hann að vanda málaður svartur og skreyttur hvítum röndum og rós- um. Krossinn stóð við pjóðveginn. Átti hann að sýna peim, sem fram hjá gengu, að bónd- inn sá, sem landið átti, hefði átt láninu að fagna og krossinn væri pakkarfórn frá hon- um til gjafarans allra góðra hluta. Pessir krossar standa víða með vegum fram á Orleans-eynni svo nefndu, og er að peim mikil prýði. Á pessum slóðuin sækja menn helgar tíðir á hverjum sunnudagsmorgni að sið feðra sinna og láta ser enga lægingu pykja. Pegar barn fæðist, er einn slíkur kross reistur að öllum jafnaði. En Pétur reisti einn slíkan kross af pví, að honum höfðu borist sérstök höpp að hendi í búskapnum. Vonaði hann pá að hann mundi geta fengið Jóhönnu Símard til eiginorðs, óðara en hann færi fram á pað; ætlaði hann ekki að láta dragast lengi úr pessu að vekja bónorðið við liana. Vel smurð og lungamjúk leðurstígvél gera ekki mikinn dun, jafnvel pótt gengið sé á peim á frosinni jörð. En samt heyrði Pétur fótatak skamt frá sér; sneri hann pá við og sá livar maður kom enn fyrirferðarmeiri og sterklegri en hann var sjálfur, Pað var hann Georg frá klaustui'garði peim, sem helgaður var hinum heilaga Jóni skírara. »Góðan daginn«, sagði Georg og hneigði sig fyrir krossinum. »Pað er tilhlýðilegt, að mað- ur, sem er að safna auði, reisi annan eins kross og pennan«. »Já, sem heita má pegar auðugur«, svar-

x

Heimilisblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heimilisblaðið
https://timarit.is/publication/431

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.