Heimilisblaðið


Heimilisblaðið - 01.07.1925, Blaðsíða 14

Heimilisblaðið - 01.07.1925, Blaðsíða 14
100 HEIMILISBLAÐIÐ **£Z*?+*r; v.v^j *•. pgi$ Hér sitja Kínverjar að miðdeginsverði. Er borðhald peirra ínjög frábrugðið voru. Þeir lifa mest á soðnum hrísgrjónum og í staðiun fyrir hníf og skeið, tína þeir grjónin upp i sig íneð prjónum. og léttara geði, ef hún játaðist honum. Hann réð pví af að biðja liennar samstundis, og hvarf lionum pá allur kvíði úr huga. Iiann klappaði Sesar sínum snöggvast, eins og ut- an við sig, áður en hann gengi af stað. [Frh.]. ------------ Það tjáir ekki. Pað tjáir ekki að spyrja menn, hvernig andlegum hag peirra sé varið, pví að vér porum eigi að skygnast inn í vort eigið hjarta; vér eigum ekki von á, að par beri neitt fag- nrt fyrir augu, og pess vegna forðumst vér að skygnast # inn í pað. Öll vor éftirgrenslan er fólgin í pví að gæta að högum annara og finna bresti peirra. Þess vegna er bakmælgi og fréttaburður svo almenn. Margur á hægra með að áfclla vin sinn, en afsaka óvin sinn. Góð kona og góð bók bæta ínargan brest. Margur gætir ekki að öðru en pví, hvernig pær eru að utan. Ferst peim pá að kvarta yfir pví, hvernig peim reynist innihaldið, peg- ar fram í sækir?

x

Heimilisblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimilisblaðið
https://timarit.is/publication/431

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.