Heimilisblaðið - 01.10.1925, Qupperneq 4
122
HEIMILISBLAÐIÐ
Jx'im pakkir fyrir. er frá homim, sem er upp-
spretta kærleikáns í hverri mannssál. honnm
sem helgar hugarfar og hreytni mannanna,
blæs peim velvilcl og velgjörðasemi í brjóst
og gerir Jieim kleift að hjálpa og líkna. gefa
andlegar eða líkamlegar gjafir af Jiví sem
jieir sjálfir hafa pegið að láni. Þegar ég hugsa
uin hinar margvíslegu velgjörðir, sem ég hefi
notið, frá Jiví er ég fæddist í Jiennan heim
frá hendi vina sem aldrei gleymast. [)á hlýt
ég að Jnigsa til lians, sem í |>ví sem öðru
hefir verið mér mildur og örlátur faðir.
Og eins er Jiað hinn sami faðir ljósanna
sem lýkur upp forðabúrmn náttúrunnar og
ávaxtar iðju og viðleitni mannanna. l’egar
hinn ytri liagur blómgast vegna notasællar
árgæsku til lands og sjávar, áhyggjuskýin
viðrast burtu af framtíðarhimni Jijóðarinnar
og alt réttir við, hvort getuin vér [>á þagað,
eða látið oss nægja að pakka mannlegri
stjórn og fyrirliyggju einniV lákki getum vér
Jiakkað [>að mannlegri stjórn, [iegar sumar-
afli til lands og sjávar blessast að Iokum,
vegna [iess að regni himinsins slotar og sólin
fer að skína, jiegar [>ess er brýnust [lörfinV
Og ekki getum vér lieldur [lakkað Jiað [iví
náttúrulögmáli sem regnið og sólskinið fylgir,
|>ví að náttiirulögmálin eru blind. Hverjum
getum vér Jiakkað nenia honuin sem »Iætur
sólina up]i renna yfir vonda og góða og rigna
yfir réttláta og rangláta«, honum, sem er hið
sjáandi, vakandi vald, er ræður öllum lög-
málum náttúrunnar, honum sem séndir hjálp
á hagkvannri tíð, honum sem hjálpar í ölluin
liinuin líkamlegu og efnalegu mannraunum
og vandræðum, [iar sem vit og kunnátta
mannanna jat'nan nær skamt. Jirátt fyrir all-
an þeirra þroska og þekkingu.
Vér munum öll tilheyrendur mínir, með hví-
líkum áhuga og áhyggju vér biðum t'rétta af
Amundsen liinum norska og félögum hans er
þeir voru að hrekjast norður i heimskauts-
ísnum. Þér munið að sagt var að allur heim-
urinn stæði á öndinni af eftirvæntingu meðan
beðið var fréttanna. En þegar fréttin kom um
það, að þeir væru heimtir úr helju, og sagt
var frá mannraunum þeirra, [)á dáðust víst
allir að Jieirri hreysti og Jireki og fyrirhyggju
sem Jieir sýndu, bæði niðri í ísvökinni og eins
þegar ísjakinn brast í tvent undir tlugvélinni
sem átti að flytja þá heim. Þeim var fagnað
eins og lietjum þegar þeir komu heim aftur
sem vonlegt var og þakkað fyrir unnin af-
rek. En það sem mér þykir fegurst í allri
þeirri frásögu er það, hvernig Amundsen sjálf-
ur leit á frelsun þeirra félaga samkvæmt því.
sem blað eitt segir frá. Hann var í heiðursveislu
hjá konungi Noregs, og sagði þar hrærður í
huga Jiessi einföldu orð: »Við gerðum sjálfir alt
sem við gátum norður frá. En þegar við gát-
um ekki meira gert, sagði ég, ég er ekki
hræddur við að játa það: »Nú höfum við
gert alt sem við getum. Og nú verður þú,
Guð, að gera það sem á vantar! Og pad
f/jördi GikY'. Þannig gaf Amundsen hinum
himneska konungi dýrðina í áheyrn liins jarð-
neska um leið og liann þakkaði félögum sín-
um hreysti [teirra og dugnað. Og getum vér
ekki öll játað af hjarta. að þó að vér gerum
sjálf af eigin kröftum og kunnáttu, sem vér
höfum frá Guði. alt sem vér getum, þá vant-
ar þó ætíð eitthvað á. Oij pað sem vantar,
pað gerir Gud. Og verður þá eigi þakkláts-
semi vor að lokum að ná til hans, Jiakkhptíð
að liitta upphaf velgjörðarinnar í hans himn-
eska bústað?
Snúum því aftur eins og Samverjinn. Þökk-
um Guði því að hann er góður og gefur oss
af eilífri náð og miskunn öll likamleg og and-
leg gæði og alla hjálp og lmggun. Þökkurn
Guði á dögunum glöðu og góðu, og þegar
hinir örðugu dagar koma, þá reynuin að þreyja
þá af með hugarfari trúmannsins þrautreynda
sem sagði: >>Drottinn gaf og drottinn tók.
lofað sé nafn drottins«. Þá er örðugast að
þakka. En aldrei veitir þökkin slíkan unað
sem þá. Guð gjörir ávalt það sem á vantar,
ef vér leggjum oss alla f'ram og leggjum síð-
an alla hluti í hans hönd. Hjálparráðið hans
stærsta var það, að hann gaf oss sinn ein-
getinn son oss til endurlausnar og eftirdæmis
og í honum vonina um eilífan sigur yfir öllu
því er þreyta kann og mæða. Og liver sem
hefir anda hans, gjörir glaður þakkir í öllum