Heimilisblaðið


Heimilisblaðið - 01.10.1925, Blaðsíða 14

Heimilisblaðið - 01.10.1925, Blaðsíða 14
142 HEIMILISBLAÐIÐ Mesopotamíu á sitt vald frá Tyrkjum, pá hafa ]teir unnið kappsamlega að fornmenja- greftri, einkum í átthögum Abrahams, llr í Kaldeu. Par ætla peir að fundist hafi Babels- turn, eða rústirnar af honum, Letrið á peim rústum hefir haldist óvenjuvel og af pví má ráða, að konungur sá, er Éngive hét hafi lát- ið reisa turninn um 2300 árum fyrir Krists fæðingu. í Danmörku hafa 00 menn hlotið prests- embætti í ríkiskirkjunni á síðustu fimm árum, pótt eigi hafi peir tekið guðfræðispróf við háskólarin. Kirkjupingið í Stokkbólmi. A kirkjulega heims- pinginu, sem haldið var í Stokkhólmi i sumar, komu saman fulltrúar frá 35 pjóðlöndum. Páfakirkjan tók engan pátt í pví. Sérstök sálmabók var búin út handa pinginu. Voru pað 60 sálmar á 9 tungum (grískú, latínu, frakknesku, pýzku, ensku, hollenzku, dönsku, norsku og sænsku). Sumir á mörgum pessnm tungum, en aðrir á færri, Fulltrúarnir voru frá Ameríku (Bandaríkj- unum og Kanada), Ástralíu, Belgíu. Búlgaríu, Burma, Danmörku, Egyptalandi, Estlandi, Finnlandi,' Frakklandi, Grikklandi, Hollandi, íslandi, Italíu, Indlandi, Japan, Júgóslavíu, Kína, Lettlandi, Lithauen, Noregi, Palestínu, Póllandi, Portúgal, Rúmeníu, Rússlandi, Sviss, Spáni, Stóra-Bretlandi, Svíaríki, 'fjekkoslóva- kíu, Tyrklandi, Pýzkalandi, Ungverjalandi og Austurríki. Vísindin gefast upp. Vantrúaðir vísindamenn eða efnishyggjumenn liafa verið að gera sér grein fyrir livað lífið sé og hvernig pað liafi haft upptök sín á jörðunni. Nú beiir sú greinargerð náð hámarki sínu og niðurstaðan er að verða sú, að peir viti í í rauninni ekki neitt. l5að er nú dómui’ frægra vísindamanna. Vantrúin kemst ekki að neinni fastri niðurstóðu um pað, hvernig lífið hafi orðið til. Allar skýringar peirra ónýtar. Hinn eilífi máttur og guðdómur skaparans birtist í pví, sem hann hefir skapað. Pað er jafnframt sagt, að kenningin uin pað, að mennirnir séu af öpum komnir (Darwiaskenn- ingin) sé nú álment hafnað, eftir alt paö lof, sem lienni hefir sungið verið. Og í öllu pessu tilliti staðfestist skoðun kristinna manna um Guð og sköpunarverks hans við hinar siöustu og beztu vísindalegu uppgötvanir og fornmenjafandi pá í Austurlöndum, sem nú liafa fyrir löngu staðfest sannleika Gamla- testamentisins. Kross KrÍStS. Meðan lieimspingið var háð í Stokkhólmi á engum ákveðnum trúargrund- velli, pá héldu Norðmenn hina svonefndu »pjóðvinastefnu« í Stafangri og grundvöllur og einingaratriði peirrar stefnu var: lifandi trú á Jrsúm Krist sem frelsara og friðpægj' ara mannanna, eða með öðrum orðurn: kross Krist. Með honum skulum vér sigur vinna. Aðalefnið í umræðunum var pað, að brýn pörf væri á, að sýna kristnu trúna í öllu lífi sínu. Pað væri pörf á pjóðarvakningu, kristi- legu uppeldi á heimilum og í skóla á börn- um og unglingum, kristilegri starfsemi að ákveðnu markmiði og par að auki nægju- semi og starfsgleði. Ólaísdagurion í Finnlandi. við hið fagra og víða stöðuvatn Saimen á Finnlandi stendur gömul höll, sú er Ólafsborg heitir. Höfuðsmaðurinn Eiríkur Axelson lét reisa höll pessa árið 1475. Hann hafði Ólaf Noregskonung hinn helga að verndardýrlingi og lét kastalann heita eftii' honum. Arið 1876 var haldið 400 ára afiöæli hall- arinnar með miklum hátíðabrigðum. í suinar var haldin 50 ára hátíð í höllinni 29. júlí- Var hátíðin auglýst á öllum járnbrautarstöð- um og gistihúsum um endilangt Finnland með stórfeldum auglýsingum. Víða hefir Ólafur konungur verið tignaðui' Finnar hafa líka haldið messur hans eins og vér Islendingar. ■»<»•<•-----

x

Heimilisblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimilisblaðið
https://timarit.is/publication/431

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.