Heimilisblaðið


Heimilisblaðið - 01.10.1925, Blaðsíða 16

Heimilisblaðið - 01.10.1925, Blaðsíða 16
144 HEIMILISBLAÐIÐ flugi. Peir flugu í einni styklotu 2,832 rastir (kílóni.) á 43 stunduni. 32 ínínútuin og 47 sekúndum. Borgarstjórinn í New-York liefir :i |>essu ári samjiykt að veita eina miljón dala til að kaupa nýjar bækur handa opinberum bóka- söfnum. Reynt verður innan skamms að kom a [>ví á. að peir, sem villast í Alpafjöllum geti kastast á orðuin með loftskeytum eins og menn nú talast við í síma. Tveir Indíána-pjóðflokkur: Pawness og Sioux, liafa átt í stöðugum erjum síðan árið 1873. Nú hittust peir fyrir skemstu og sætt- ust og reyktu saman pípur sínar til merkis um ævarandi sátt ög samlvndi peirra á milli. Að pví búnu héldu peir hátíð í prjá daga. Nú væri gaman að eiga heima í Bandaríkj- uiium. Fjármálaráðuneytið í Washington lætur nú bera'st með öllum merkjum pjóðlegs inetn- aðar, að á næsta ári ætli stlórnin að lækka skattana um 400 milj. dala. Óskandi væri, að Norðurálfan færi í peim efnum að dæmi Ameríku. Bláskógar, kvœðabók Jóns Magnússonar er nú komin á markaðinn. í henni er fjöldi fallegra kvæða og ytri frágangur ágætur; bókin er prentuð í Guten- berg. Hún kostar í fallegu bandi 8 krónur, G í kápu. Heimilisblaðið niælir liið bezta með bókinni við lesendur sina. Hún fæst í bókav. l'orsteins Gíslason- ar, Veltusundi 3, og í bókaverzl. Emaus, Bergstaða- stræti 27. Fanney. Fyrsta hefti af barnabókinni »Fanney« er fyrir löngu uppselt, Nú er petta hefti prentað upp að nýju og fást nú öll hef.in fnnm. Kun marga fýsa að eiga »Fanney« alla. svo vinsæl sem hún hefir verið. Aðalbjörn Stefánsson prentari hefir gefið heftið út og er allur frágangur hinn prýðilegasti. — Fanney l'æst lijá ú gef. á Skólavörðustíg 24 og í bókaverzluninni Emaus, Bergstaðastræti 27. Sabbatsdags-greinin. Euda | ótt Heimilisblaðið láti sig litlu skifta liinn margvíslega skilning, sem ýmsir sértrúarflokkar hafa á hinu og pessu í Biblíunni, pá sýndist oss rétt að birta grein ])á um lielgihald laug- ardagsins, sem er i pessu blaði, par eð allmikið er farið að halda pví að fólki, aö hætta að halda lielgan sunnu- daginn, sem er uppris, dagur Drottins vors og frels- ara Jesú Krists og stofndagur kirkju lians, en taka í lians stað laugardaginn. Kvittanir. September 1025. Sr. H. H. Grenjaðarstað ’25; S. J. Hólat. ’25; H. H. Veðrá ’25; J. N. Æsustööum ’24—'25:] St. St. Eski- firði ’25; P. E. Geithellum ’25; sr. .J. Á. Bíldudal ’25; G. P. Nesi ’25; S. G. Snartastöðum ’25; M B. Rofa- bæ Vik >25; Kr. Á. St. Bolungarvík ’25. Prentvilla. 1 kvæðinu: »Afieiðing vantrúar®. 3. er., 4. 1. a. o. stendur: »ef sonur Guðs viidi’« o. s. frv., en á að vera: ef sonur Guðs vildi’ ekki o. s. frv. Biðjiö um sýnisblöd af »Ljósberanum«. BÆKUR i afmælisgjafa Bsl i EMAUS Útg'efandi: Jón Helgason, prentari. Prentsmiðja Ljósberans.

x

Heimilisblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimilisblaðið
https://timarit.is/publication/431

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.